Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

13.03.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1219 - 11. mars 2014

Fundur nr.  1219 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. mars  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar,...
13.03.2014

Hjóna – og paranámskeið

Mæðgurnar Hrefna Hugosdóttir hjúkrunarfræðingur og fjölskyldumeðferðarfræðingur og María Játvarðardóttir félagsráðgjafi MA halda hjóna og paranámskeið í matsal Reykhólaskóla mánudagskvöldin 17. og 24. mars kl. 20:30 – 22.00  Markmið með námskeiðinu er að styrkja og efla hjónabönd og parsambönd.
12.03.2014

Liðið hafnaði í 3. sæti í sínum riðli í Skólahreysti

Í dag keppti Grunnskólinn á Hólmavík í Skólahreysti. Keppnin var haldin á Akureyri. Það voru þau Eyrún Björt Halldórsdóttir og Kristófer Birnir Guðmundsson sem kepptu í hraðabrau...
10.03.2014

Byggingarfulltrúi með viðtalstíma á Hólmavík

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi Strandabyggðar verður með viðtalstíma í Hnyðju, Höfðagötu 3  Hólmavík, n.k. fimmtudag 13. mars milli kl. 10:00 og 12:00. Nánari upplýsingar vei...
10.03.2014

Sumarstörf í Íþróttamiðstöð Strandabyggðar

Íþróttamiðstöð Strandabyggðar auglýsir eftir sumarstarfsfólki í eftirtalin verkefni:
 - Afgreiðslu
 - Baðvarörslu
 - Sundlaugarvörlsu
 - Þrif
 - Önnur verkefni
09.03.2014

Verðlaun fyrir framúrskarandi atriði

Þriðju svæðistónleikar Nótunnar 2014 voru haldnir í Hjálmakletti, Menntaskólanum í Borgarnesi í gær, laugardaginn 8. mars. Alls tóku 10 tónlistarskólar frá Vesturlandi, Vestfjörðu...
08.03.2014

Sveitarstjórnarfundur 1219 í Strandabyggð

Fundur 1219 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. mars 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

07.03.2014

Fréttabréf 7.mars 2014

Kæru foreldrarÞessi vinnuvika hefur verið allt of fljót að líða, enda mikið um að vera.Á mánudag var bolludagur. Þann dag máttu nemendur mæta með bollur að heiman í nestisboxunum, ...
07.03.2014

Sjálfsmynd

Heil og sæl.S.l. mánudag var hugtakið SJÁLFSMYND til umræðu. Rætt var um þá ábyrgð að koma vel fram við aðra og lesin saga um Jens, sem er strákur á þeirra aldri. Lestur sögunnar ...
05.03.2014

Öskudagssprell

Í dag er öskudagur og í tilefni dagsins mættu flestir nemendur og starfsfólk skólans í búningum. Hefðbundin kennsla var í fyrstu tvo tímana en síðan var skóladagurinn brotinn upp með...
28.02.2014

Fréttabréf 28.febrúar 2014

Kæru foreldrarVið höfum fengist við margvísleg verkefni í þessari stuttu vinnuviku. Í samfélagsfræði höfum við verið að læra um hindúatrú og við höldum áfram í trúarbragðaf...
28.02.2014

Námsgögn - sætaskipan

Heil og sæl.Nú verða sagðar fréttir :) S.l. miðvikudag fór seinni hópur 1. - 4. bekkjar í leikskólaheimsókn. Eins og síðast gekk þessi heimsókn vel og virtust allir vera sælir og s?...
28.02.2014

Sundlaugin á Hólmavík-lokun

Því miður verður sundlaugin og heitu pottarnir á Hólmavík lokuð um óákveðinn tíma frá og með morgundeginum, laugardeginum 1. mars. Vegna bágrar vatnsstöðu í lónum Landsvirkjunar ...
21.02.2014

Í leikskóla er gaman.....

Heil og sæl.Nú er liðin vika tvö í nýrri stofu og í gær var haldinn foreldrafundur þar sem farið var yfir stöðuna. Á bekkjarfundi í vikunni ræddum við um þessar breytingar. Eftir ...
21.02.2014

Fréttabréf 21.febrúar 2014

Kæru foreldrarUndanfarnar tvær vikur hafa verið skemmtilegar og annasamar hjá okkur í 5. 6. og 7. bekk.Þegar við mættum í skólann á miðvikudaginn í síðustu viku var búið að breyta...
19.02.2014

Fræðslufundur um forvarnir

Magnús Stefánsson framkvæmdastjóri Marita-fræðslunnar á Íslandi heimsækir Strandabyggð miðvikudaginn 26. febrúar og verður með fræðslufund um fíkniefnaneyslu og forvarnir. Fun...
19.02.2014

Kynning á leikskólanum

Fimmtudaginn 20. febrúar kl. 12.05 verður kynning á leikskólanum á súpufundi á Kaffi Riis.Föstudaginn 21. febrúar kl. 8.10-9.10 verður morgunverður fyrir gesti, ömmur og afa.Velkomin :)...
19.02.2014

Níundi bekkur fékk útdráttarverðlaun

Í dag fengu nemendur 9. bekkjar veglega ávaxtakörfu frá Ávaxtabílnum. Bekkurinn var dreginn út í skráningaleik Lífshlaupsins. Við óskum þeim innilega til hamingju með þessi hollu og ...
18.02.2014

Kaffihúsafundur ungs fólks

Fimmtudaginn 20. febrúar næstkomandi verður haldinn kaffihúsafundur fyrir ungt fólk í Strandabyggð og nágrenni. Svipaður fundur var haldinn í Hnyðju í október síðastliðnum og ríkti...
14.02.2014

Flóttamannabúðir og þakklæti

Heil og sæl.Ýmislegt áhugavert og spennandi átti sér stað þessa viku. T.a.m fengu nemendur  loks "nýju" stofuna sína. Flekahurðarnar komu til okkar í vikunni og var strax hafist hand...
14.02.2014

Hörmungardagar í Grunnskólanum á Hólmavík

Í dag hefjast Hörmungardagar á Hólmavík. Af því tlefni settu nemendur Grunnskólans upp sýnishorn af flóttamannabúðum. Á sýningunni mátti sjá dæmi um matarskammta flóttamanna og í...
13.02.2014

Góðverk á Hörmungardögum

Menntastofnanir sveitafélagsins taka virkan þátt í Hörmungardögum og hafa ákveðið að nýta tækifærið til að minna okkur á hvað við í Strandabyggð höfum það gott, hvernig hagur...
13.02.2014

"Allt á kafi!" á Hörmungardögum

Á Hörmungardögum opnar ný sýning í Hnyðju. Yfirskrift sýningarinnar er "Allt á kafi" og verður þar að finna ljósmyndir, kvikmyndir og frásagnir frá snjóavetrinum mikla árið 1995. Sýningin verður opnuð formlega föstudaginn 14. febrúar klukkan 14:00 og er opin þann daginn, laugardaginn 15. febrúar verður opið frá 11-14 og opið verður frá 12-15 á sunnudaginn.

Þjóðfræðistofa safnar frásögnum á skrifstofu tómstundafulltrúa á efri hæð Hnyðju á opnunartímum sýningarinnar Allt á kafi! á föstudegi klukkan 14-16 og laugardegi klukkan 11-14. Sérstaklega er leitast eftir hörmungarsögum og sögum frá snjóavetrinum 1995.

12.02.2014

Breytingar á skólahúsnæði

Síðustu daga hafa starfsmenn Áhaldahúss verið að störfum í Grunnskólanum. Þeir hafa sett upp fellihurð í miðju nýja skólans og rifið niður tvo veggi. Við þessar breytingar fengum...
11.02.2014

Hörmuleg ljóðlist á Kaffi Galdri

Listamennirnir A Rawlings, Eiríkur Örn Norðdahl, Katariina Vuorinen Sachiko Murakami og Marko Niemi taka yfir Kaffi Galdur á laugardeginum og standa fyrir forspá, ljótuljóðakeppni, dimmum frásögnum, sýningu á finnskri þjóðtrú og áslætti. Hér getur allt gerst og þér er boðið með. Komdu við milli 12 og 15 og þáðu vont kaffi meðan þú skrifar þitt hörmungarljóð og njóttu svo sýningarinnar og verðlaunaafhendingar milli 17 og 19.
11.02.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1218 - 11. febrúar 2014

Fundur nr.  1218 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. febrúar  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjór...
10.02.2014

Fréttabréf 7.febrúar 2014

Kæru foreldrarÞessi vika hefur verið frekar róleg hjá okkur 5. bekkingum.  Þar sem 6. og 7. bekkingar eru að skemmta sér á Reykjum höfum við lagt skólastofuna undir þemavinnu vikunna...
07.02.2014

Sveitarstjórnarfundur 1218 í Strandabyggð

Fundur 1218 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. febrúar 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

07.02.2014

Álfasýning ogtannvernd

Okkur langar til að byrja á því að þakka fyrir komuna á álfasýninguna s.l. mánudag sem tókst svona ljómandi vel. Það verður gaman að endurtaka leikinn með nýju verkefni í lok mar...
07.02.2014

Áætlun í febrúar

Góðan og glaðan daginn. Ég vil byrja á því að þakka foreldrum kærlega fyrir góða mætingu í morgunkaffið í gær.Febrúar mánuður er tileinkaður Sköpun í námskránni okkar. Skö...