Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

03.04.2014

Skilaboðaskjóðan

Óhætt er að segja að félagsheimilið á Hólmavík hafi iðað af tónlist, lífi, leik og fjöri undanfarnar vikur en þar hafa mætt ýmsar furðupersónur til að taka þátt í Skilaboðas...
01.04.2014

Alþjóðadagur einhverfu 2. apríl

Á morgun miðvikudag er alþjóðadagur einhverfu. Af því tilefni stendur Styrktarfélag barna um einhverfu fyrir því að fólk klæðist bláu þann dag. Markmiðið er að vekja athygli á m...
28.03.2014

Æfing í bættri umgengni

Heil og sæl.Sl. Mánudag komu forsetahjónin og fylgdarlið í heimsókn. Eins og fram hefur komið ma. á heimasíðu skólans fengu nemendur tækifæri til að spyrja þau spjörunum úr og var ...
28.03.2014

Fréttabréf 28. mars

Komiði sælÞessi vika er búin að svífa áfram allt of hratt. Á mánudaginn kom forseti Íslands og frú í heimsókn til okkar. Við áttum við þau ágætis spjall og spurðum þau margs o...
28.03.2014

Bekkjarfréttir

Síðastliðinn mánudag heimsóttu forsetahjónin Grunnskólann á Hólmavík. Fjórir nemendur úr 10. bekk, Sunneva, Sigfús, Eyrún og Róbert tóku að sér að taka á móti þeim og sýna þ...
28.03.2014

Vinningshafar í stóru upplestrarkeppninni

Árlega er haldin Stóra upplestrarkeppnin fyrir nemendur í 7. bekk á vegum Radda, samtaka um vandaðan upplestur og framsögn. Eins og segir á heimasíðu samtakanna er markmið upplestrarkepp...
26.03.2014

Nemandi í 8. bekk vinnur til verðlauna í ljóðasamkeppni

Bára Örk Melsted nemandi í 8. bekk vann til verðlauna fyrir ljóðið sitt Biðin en alls voru 9 ljóð send inn frá nemendum í Grunnskólanum á Hólmavík  í ljóðasamkeppni í tengslum ...
25.03.2014

Laus staða yfirleiðbeinanda Vinnuskóla Strandabyggðar

Vinnuskóli Strandabyggðar auglýsir eftir yfirleiðbeinanda sumarið 2014. Eitt fimm vikna tímabil verður í boði í Vinnuskóla Strandabyggðar í sumar og hefur yfirleiðbeinandi umsjón með því.

Hægt verður að kanna þann möguleika að samræma starf yfirleiðbeinanda og önnur störf í sveitarfélaginu eftir þörfum.

Vinnuskóli Strandabyggðar heyrir tómstundafulltrúa og er í nánu samstarfi við verstjóra Áhaldahúss.
24.03.2014

Heimsókn forsetahjónanna

Forsetahjónin heimsóttu nemendur og starfsfólk Grunn- og Tónskólans í dag. Fulltrúar nemenda þau Sigfús, Eyrún, Sunneva og Róbert Fannar, öll nemendur i 10. bekk, tóku á móti forseta...
22.03.2014

Samvinna

Heil og sæl.Sl. Mánudag ræddum við svolítið um gildi samvinnu og í kjölfarið var farið í leik sem sýndi hve mikilvæg góð samvinna er. Nemendur byrjuðu á því að sitja tveir og tv...
21.03.2014

Fréttabréf 21/3

Heil og sælAf okkur í 5. 6. og 7. bekk er allt gott að frétta. Við höfum verið vinnusöm og iðin undanfarna viku :) Við reynum að nýta allan þann tíma sem gefst til að æfa okkur í ...
21.03.2014

Forsetahjónin heimsækja Strandabyggð

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsækja Hólmavík dagana 23. og 24. mars. Á sunnudag kynna forsetahjónin sér starfsemi Hundabjörgunarsveitar Íslands sem verður við æfingar á svæðinu en Dorrit er verndari sveitarinnar. Á mánudag heimsækja forsetahjónin m.a. Grunn- og tónskóla Hólmavíkur, leikskólann Lækjarbrekku og Þróunarsetrið á Hólmavík fyrir hádegi og Heilbrigðisstofnun Vesturlands um hádegisbil þar sem þau snæða hádegisverð með heimilismönnum og starfsfólki. Þá munu forsetahjónin jafnframt heimsækja fleiri stofnanir, söfn og fyrirtæki í sveitarfélaginu áður en þau halda suður á ný.
19.03.2014

Menningarferð til Reykjavíkur

Þann 6. mars síðastliðinn fóru nemendur 8., 9. og 10. bekkjar í mikla reisu til Reykjavíkur. Ákveðið var að sameina ferð félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Samfés þá um helgina og men...
14.03.2014

Hvað eru kirkjutröppurnar margar?

Heil og sæl.Nú verða sagðar fréttir.Sl. mánudag var haldið áfram að vinna og ræða sjálfsmynd út frá viðfangsefni síðustu viku. Skipt var í tvo hópa og greinilegt að nemendur hö...
14.03.2014

Fréttabréf 14.mars 2014

Kæru foreldrarVið í 5. 6. og 7. bekk höfum staðið okkur með prýði þessa vikuna.Við erum byrjuð að læra um Evrópu og nú reynir svolítið á að lesa heima í hverri viku í samféla...
14.03.2014

Fundur umvhverfis- og skipulagsnefndar

Næsti fundur umhverfis- og skipulagsnefndar verður fimmtudaginn 20. mars n.k. Erindi sem taka þarf fyrir á fundinum þurfa að berast  skrifstofu Strandabyggðar fyrir hádegi þriðjudaginn 18. mars.

13.03.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1219 - 11. mars 2014

Fundur nr.  1219 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. mars  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar,...
13.03.2014

Hjóna – og paranámskeið

Mæðgurnar Hrefna Hugosdóttir hjúkrunarfræðingur og fjölskyldumeðferðarfræðingur og María Játvarðardóttir félagsráðgjafi MA halda hjóna og paranámskeið í matsal Reykhólaskóla mánudagskvöldin 17. og 24. mars kl. 20:30 – 22.00  Markmið með námskeiðinu er að styrkja og efla hjónabönd og parsambönd.
12.03.2014

Liðið hafnaði í 3. sæti í sínum riðli í Skólahreysti

Í dag keppti Grunnskólinn á Hólmavík í Skólahreysti. Keppnin var haldin á Akureyri. Það voru þau Eyrún Björt Halldórsdóttir og Kristófer Birnir Guðmundsson sem kepptu í hraðabrau...
10.03.2014

Byggingarfulltrúi með viðtalstíma á Hólmavík

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi Strandabyggðar verður með viðtalstíma í Hnyðju, Höfðagötu 3  Hólmavík, n.k. fimmtudag 13. mars milli kl. 10:00 og 12:00. Nánari upplýsingar vei...
10.03.2014

Sumarstörf í Íþróttamiðstöð Strandabyggðar

Íþróttamiðstöð Strandabyggðar auglýsir eftir sumarstarfsfólki í eftirtalin verkefni:
 - Afgreiðslu
 - Baðvarörslu
 - Sundlaugarvörlsu
 - Þrif
 - Önnur verkefni
09.03.2014

Verðlaun fyrir framúrskarandi atriði

Þriðju svæðistónleikar Nótunnar 2014 voru haldnir í Hjálmakletti, Menntaskólanum í Borgarnesi í gær, laugardaginn 8. mars. Alls tóku 10 tónlistarskólar frá Vesturlandi, Vestfjörðu...
08.03.2014

Sveitarstjórnarfundur 1219 í Strandabyggð

Fundur 1219 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. mars 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

07.03.2014

Fréttabréf 7.mars 2014

Kæru foreldrarÞessi vinnuvika hefur verið allt of fljót að líða, enda mikið um að vera.Á mánudag var bolludagur. Þann dag máttu nemendur mæta með bollur að heiman í nestisboxunum, ...
07.03.2014

Sjálfsmynd

Heil og sæl.S.l. mánudag var hugtakið SJÁLFSMYND til umræðu. Rætt var um þá ábyrgð að koma vel fram við aðra og lesin saga um Jens, sem er strákur á þeirra aldri. Lestur sögunnar ...
05.03.2014

Öskudagssprell

Í dag er öskudagur og í tilefni dagsins mættu flestir nemendur og starfsfólk skólans í búningum. Hefðbundin kennsla var í fyrstu tvo tímana en síðan var skóladagurinn brotinn upp með...
28.02.2014

Fréttabréf 28.febrúar 2014

Kæru foreldrarVið höfum fengist við margvísleg verkefni í þessari stuttu vinnuviku. Í samfélagsfræði höfum við verið að læra um hindúatrú og við höldum áfram í trúarbragðaf...
28.02.2014

Námsgögn - sætaskipan

Heil og sæl.Nú verða sagðar fréttir :) S.l. miðvikudag fór seinni hópur 1. - 4. bekkjar í leikskólaheimsókn. Eins og síðast gekk þessi heimsókn vel og virtust allir vera sælir og s?...
28.02.2014

Sundlaugin á Hólmavík-lokun

Því miður verður sundlaugin og heitu pottarnir á Hólmavík lokuð um óákveðinn tíma frá og með morgundeginum, laugardeginum 1. mars. Vegna bágrar vatnsstöðu í lónum Landsvirkjunar ...