Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.06.2014

Grillhátíð

Í dag var haldin Grillhátíð á Lækjarbrekku. Hátíðin var vel sótt og gekk ljómandi vel. Það rigndi á okkur til að byrja með en svo brast á með sólskini. Allir borðuðu hamborgara...
19.06.2014

Sveitarstjórnarfundur 1224 í Strandabyggð

Fundur nr. 1224 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 24. júní 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

19.06.2014

Vilt þú vera á dagskrá?

Nú fer að líða að Hamingjudögum og dagskráin er því sem næst tilbúin. Ætlar þú að gera eitthvað sniðugt á Hamingjudagahelginni? Ætlar þú að sýna listir þínar? Opna húsið ...
13.06.2014

Lausar kennarastöður

Umsóknarfrestur um lausar kennarastöður skólaárið 2014-2015 rennur út í dag skv. meðfylgjandi auglýsingu...
11.06.2014

Ellefu umsóknir bárust um starf skólastjóra

Alls bárust 11 umsóknir um starf skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur en umsóknarfrestur rann út þann 9. júní sl. Úrvinnsla umsókna er nú í gangi en umsóknir bárust frá eftirtöldum aðilum:
11.06.2014

Hverfisfundur í Gula hverfinu

Nú er loks komið að hverfisfundi Gula hverfisins! Fundurinn fer fram í dag kl. 18:00 í Sævangi. Farið verður yfir dagskrána og nýjar áherslur og íbúum gefst tækifæri til að hafa á...
11.06.2014

Má bjóða þér aðstoð?

Vinnuskólinn er hafinn og nú vinnur unga fólkið í Strandabyggð hörðum höndum að því að fegra umhverfið með ýmsum hætti. Verkefnin eru mörg og mikilvæg og dugnaðurinn ekki síður mikill.
05.06.2014

Hlaupasumar

Í Strandabyggð er mikið hlaupið. Íbúar sem og gestir hlaupa um fjöll og firnindi í nágrenni Hólmavíkur, mis fimlega þó. Í júní er sannarlega engin breyting á því en skipulögð hlaup eru á dagskrá alla laugardaga í júní.
03.06.2014

Tvö og hálft tonn af rusli

Í gær, 2. júní, fóru nemendur og starfsfólk, ásamt vöskum starfsmönnum Áhaldahúss, á stjá og hreinsuðu bæinn. Áður höfðu nemendur sent dreifibréf í hús þar sem íbúar voru h...
02.06.2014

Vilt þú taka þátt?

Nú er hamingjumánuðurinn hafinn og styttist óðum í sjálfa Hamingjudagana. Dagskráin er að verða feiknaglæsileg, ekki síst með dyggri aðstoð íbúa á hverfisfundum í síðustu viku....
02.06.2014

Evrópsk kvikmyndahátíð - Bíó í Félagsheimilinu!

Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar – en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina.

31.05.2014

Síðasta fréttabréf vetrarins

Ágætu foreldrar og forráðamennNú er skólaárinu lokið og vordagar og skólaslit framundan.Veturinn hefur verið skemmtilegur og nemendur staðið sig vel.Allir hafa fengið úthlutaðan við...
30.05.2014

Útskriftarferð

Í dag fóru elstu nemendur Leikskólans í útskriftarferð.Þau skoðuðu kotbýli kuklarans í Bjarnafirði.  Skelltu sér í gullaleit í fjörunni. fóru í sund á Drangsnesi og fengu sér a...
28.05.2014

Laus staða skólastjóra

Staða skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur er laus til umsóknar. Um framtíðarstarf er að ræða.  
Leitað er eftir sterkum einstaklingi sem er tilbúinn í að leggja sitt af mörkum til að viðhalda og byggja áfram upp öflugt skólasamfélag þar sem hver einstaklingur fær notið sín.
26.05.2014

Kynningarmyndbönd - Sveitarstjórnarkosningar 2014

Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar fara fram 31. maí næst­kom­andi og verður þá kosið hverj­ir muni halda um stjórn­artaum­ana í sveit­ar­stjórn­um um land allt.

24.05.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1223 - 23. maí 2014

Fundur nr. 1223 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar föstudaginn 23. maí  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, ba...
24.05.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1222 - 5. maí 2014

Fundur nr.  1222 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 5. maí  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, ...
22.05.2014

Fyrstu verðlaun fyrir hugmynd í verkefninu Landsbyggðarvinir

Í dag fór fram verðlaunaafhending í Norræna húsinu í verkefninu Landsbyggðarvinir - Sköpunargleði, heimabyggðin mín, nýsköpun, heilbrigði og farvarnir.Það voru nemendur úr fjórum...
21.05.2014

Sveitarstjórnarfundur 1223 í Strandabyggð

Fundur 1222 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar föstudaginn 23. maí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

21.05.2014

Kjörskrá og kjörfundur

Kjörskrá og kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga  31. maí 2014

Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/ til að kynna sér hvar það er skráð.

20.05.2014

Framboðsfundur í Ungmennahúsinu

Ungmennaráð Strandabyggðar hefur ákveðið að boða til framboðsfundar í nýopnuðu ungmennahúsi á efri hæð félagsheimilisins á Hólmavík. Ungmennahúsið er sérstaklega ætlað 16-25 ára og þessi framboðsfundur sömuleiðis. Ekki er nauðsynlegt að hafa kosningarétt enda dýrmætt að hafa áhuga á lýðræði og sínu nærumhverfi frá unga aldri.
20.05.2014

Viðtalstími byggingafulltrúa

Gísli Gunnlaugsson byggingafulltrúi verður með viðtalstíma fimmtudaginn 22. maí milli kl. 10:00 og 12:00 í viðtalsherbergi í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík....
19.05.2014

Háskólalestin á Hólmavík

Háskólalestin á leið til Hólmavík

Háskólalest Háskóla Íslands er nú lög af stað í sína árlegu ferð og er þetta fjórða vorið sem lestin brunar um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í ferðum lestarinnar er lögð er áhersla á lifandi og litríka dagskrá fyrir alla fjölskylduna og eru allir viðburðir ókeypis. Um næstu helgi er stefnan tekin á Hólmavík en þar nemur lestin staðar í tvo daga.

Vísindaveisla í Félagsheimilinu 24. maí kl. 12 - 16 Sprengjugengi, Stjörnutjald og magnaðar tilraunir

18.05.2014

Háskólalestin heimsækir Grunnskólann á Hólmavík

Föstudaginn 23. maí heimsækir Háskólalestin Grunnskólann á Hólmavík. Nemendum í 5. - 10. bekk verður boðið upp á valin námskeið úr Háskóla unga fólksins. Lögð er áhersla á lifandi og skemmtilega vísindamiðlun.
Nemendur velja sér þrjú námskeið en námskeiðin sem verða í boði eru eðlisfræði, efnafræði, stjörnufræði, japanska og vísindaheimspeki. 
Á laugardeginum verður öllum heimamönnum boðið upp á vísindaveislu í Félgasheimilinu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis

16.05.2014

Fréttabréf 16.maí

Kæru foreldrar og forráðamenn.Vikan hefur gengið vel og nemendur eru orðnir spenntir yfir því hve fáir kennsludagar eru eftir fram að sumarfríi. Nú er formlegri kennslu lokið og við ta...
14.05.2014

Vinnuskóli Strandabyggðar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar fyrir sumarið 2014. Vinnutímabilið er fimm vikur, 10. júní - 11. júlí, og eins og áður verður unnið fyrir hádegi. All...
14.05.2014

Vortónleikar Tónskólans

Í kvöld, miðvikudaginn 14. maí og annaðkvöld, fimmtudaginn 15. maí verða vortónleikar Tónskólans á Hólmavík haldnir í Hólmavíkurkirkju. Þar munu nemendur Tónskólnas koma fram og...
13.05.2014

Laust starf skrifstofustjóra

Náttúrustofa Vestfjarða óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Starfssvið: Bókhald, áætlanagerð og umsjón skrifstofu Náttúrustofunnar. Starfshlutfall 50% eða eftir samkomulagi. Star...
09.05.2014

Fréttabréf 9.maí

Kæru foreldrarVið erum komin í sumarskap hérna í 5. 6. og 7. bekk. Spenna er að myndast í hópnum og við erum byrjuð að telja niður í sumarfrí JVið reynum þó eftir fremsta megni að...