Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

22.05.2014

Fyrstu verðlaun fyrir hugmynd í verkefninu Landsbyggðarvinir

Í dag fór fram verðlaunaafhending í Norræna húsinu í verkefninu Landsbyggðarvinir - Sköpunargleði, heimabyggðin mín, nýsköpun, heilbrigði og farvarnir.Það voru nemendur úr fjórum...
21.05.2014

Sveitarstjórnarfundur 1223 í Strandabyggð

Fundur 1222 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar föstudaginn 23. maí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

21.05.2014

Kjörskrá og kjörfundur

Kjörskrá og kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga  31. maí 2014

Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/ til að kynna sér hvar það er skráð.

20.05.2014

Framboðsfundur í Ungmennahúsinu

Ungmennaráð Strandabyggðar hefur ákveðið að boða til framboðsfundar í nýopnuðu ungmennahúsi á efri hæð félagsheimilisins á Hólmavík. Ungmennahúsið er sérstaklega ætlað 16-25 ára og þessi framboðsfundur sömuleiðis. Ekki er nauðsynlegt að hafa kosningarétt enda dýrmætt að hafa áhuga á lýðræði og sínu nærumhverfi frá unga aldri.
20.05.2014

Viðtalstími byggingafulltrúa

Gísli Gunnlaugsson byggingafulltrúi verður með viðtalstíma fimmtudaginn 22. maí milli kl. 10:00 og 12:00 í viðtalsherbergi í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík....
19.05.2014

Háskólalestin á Hólmavík

Háskólalestin á leið til Hólmavík

Háskólalest Háskóla Íslands er nú lög af stað í sína árlegu ferð og er þetta fjórða vorið sem lestin brunar um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í ferðum lestarinnar er lögð er áhersla á lifandi og litríka dagskrá fyrir alla fjölskylduna og eru allir viðburðir ókeypis. Um næstu helgi er stefnan tekin á Hólmavík en þar nemur lestin staðar í tvo daga.

Vísindaveisla í Félagsheimilinu 24. maí kl. 12 - 16 Sprengjugengi, Stjörnutjald og magnaðar tilraunir

18.05.2014

Háskólalestin heimsækir Grunnskólann á Hólmavík

Föstudaginn 23. maí heimsækir Háskólalestin Grunnskólann á Hólmavík. Nemendum í 5. - 10. bekk verður boðið upp á valin námskeið úr Háskóla unga fólksins. Lögð er áhersla á lifandi og skemmtilega vísindamiðlun.
Nemendur velja sér þrjú námskeið en námskeiðin sem verða í boði eru eðlisfræði, efnafræði, stjörnufræði, japanska og vísindaheimspeki. 
Á laugardeginum verður öllum heimamönnum boðið upp á vísindaveislu í Félgasheimilinu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis

16.05.2014

Fréttabréf 16.maí

Kæru foreldrar og forráðamenn.Vikan hefur gengið vel og nemendur eru orðnir spenntir yfir því hve fáir kennsludagar eru eftir fram að sumarfríi. Nú er formlegri kennslu lokið og við ta...
14.05.2014

Vinnuskóli Strandabyggðar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar fyrir sumarið 2014. Vinnutímabilið er fimm vikur, 10. júní - 11. júlí, og eins og áður verður unnið fyrir hádegi. All...
14.05.2014

Vortónleikar Tónskólans

Í kvöld, miðvikudaginn 14. maí og annaðkvöld, fimmtudaginn 15. maí verða vortónleikar Tónskólans á Hólmavík haldnir í Hólmavíkurkirkju. Þar munu nemendur Tónskólnas koma fram og...
13.05.2014

Laust starf skrifstofustjóra

Náttúrustofa Vestfjarða óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Starfssvið: Bókhald, áætlanagerð og umsjón skrifstofu Náttúrustofunnar. Starfshlutfall 50% eða eftir samkomulagi. Star...
09.05.2014

Fréttabréf 9.maí

Kæru foreldrarVið erum komin í sumarskap hérna í 5. 6. og 7. bekk. Spenna er að myndast í hópnum og við erum byrjuð að telja niður í sumarfrí JVið reynum þó eftir fremsta megni að...
09.05.2014

Þakklæti.

Heil og sæl. Nú er heldur betur of langt síðan ritari hefur sent inn nýja frétt. Beðist er velvirðingar á því. Skulu nú brettar upp ermar og ritað fréttir.Margt spennandi hefur drifi?...
07.05.2014

Sundlaugin opin

Nú er búið að opna sundlaugina og er hún orðin volg og notaleg. Gleðin yfir þessu var mikil í blíðskaparveðrinu í gær en fjöldi fólks lagði leið sína í Sundlaugina á Hólmavík...
06.05.2014

Fundur ungmennaráðs og sveitarstjórnar

Í gær, mánudaginn 5. maí, áttu sveitastjórn og ungmennaráð Strandabyggðar sinn fyrsta fund. Ungmennaráð var sett á laggirnar í Strandabyggð fyrir rúmu ári síðan og hefur síðan ...
05.05.2014

Styrkur til að ráða nýútskrifaðan háskólanema

Vekjum athygli á þessum tengli: http://namsmenn.atvest.is/Fyrirtæki og stofnanir eru hvött til að skoða þetta og senda inn umsóknir....
05.05.2014

Arnkatla og Steingrímsfjarðarheiði mokuð alla daga vikunnar

Þann 30. apríl var haldinn fundur sveitarstjórnarmanna og fulltrúa ríkisvaldsins á Vestfjörðum um fjarskipta- og samgönguáætlanir til næstu tólf ára. Á fundinum upplýsti Hreinn H...
02.05.2014

Fréttabréf 2.maí

Heil og sælSíðan síðasta foreldrabréf var birt höfum við nemendur í  5. 6. og 7. bekk fengist við fjölmörg og skemmtileg  verkefni. Í síðustu viku kom Tinna Schram ljósmyndari og ...
02.05.2014

Sveitarstjórnarfundur 1222 í Strandabyggð

Fundur 1222 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 6. maí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

02.05.2014

Framúrskarandi árangur í stærðfræðikeppni

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar fór fram í dag í húsnæði FNV á Sauðárkróki. Guðjón Alex Flosason nemandi í 9. bekk i Grunnskólanum á Hólmavík var einn 1...
02.05.2014

Umhverfisdagurinn

Umhverfisdagurinn var haldinn hátíðlegur í dag. Dagskráin hófst með ratleik við skólann og endaði inn við Stóru Grund. Á leiðinni leystu hóparnir ýmsar þrautir m.a. voru ljóð sa...
02.05.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1221 - 23. apríl 2014

Fundur nr.  1221 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 23. apríl  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórna...
30.04.2014

Landsbyggðarvinir: Sköpunargleði - Heimabyggðin mín - Nýsköpun - Heilbrigði og forvarnir

Þriðjudaginn 29. apríl fór fram kynning á verkefnum sem nemendur í 8. -10. bekk Grunn- og tónskólans á Hólmavík tóku þátt í. Þetta var seinni hluti verkefnisins, en í fyrri hlutanu...
28.04.2014

Kynning á verkefnum nemenda í verkefninu Landsbyggðarvinir

 Í vetur hafa nemendur í 8.-10 bekk tekið þátt í verkefninu Landsbyggðarvinir: Sköpunargleði - Heimabyggðin mín - Nýsköpun - Heilbrigði og forvarnir. Áhersla er lögð á að fá ...
28.04.2014

Raunfærnimat í skipstjórn

Kynningarfundur um raunfærnimat í skipstjórn fyrir þá sem hafa verið á sjó í 5 ár eða lengur og hafa áhuga á að ná sér í stýrimanns - eða skipstjóraréttindi verður í fjarfund...
24.04.2014

Gleðilegt sumar

...
23.04.2014

Viðburðarvikan aðgengileg á vef

Það er gaman að búa í Strandabyggð, enda nóg um að vera, svo mikið að það getur skapað streitu að halda utan um skipulag frítímans.Einstaklingar og fjölskyldur eiga oft erfitt með...
21.04.2014

Sveitarstjórnarfundur 1221 í Strandabyggð

Fundur 1221 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar miðvikudaginn 23. apríl 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

16.04.2014

Byggðasaga Stranda – samkomulag um kaup og útgáfu

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í gær, þriðjudaginn 15. apríl, var samþykkt að ráðast í kaup og útgáfu á ritverkinu Byggðasaga Stranda en Strandabyggð var síðast í röð sveitarfélaganna fjögurra sem að kaupunum koma til að taka málið fyrir. Áður hafa sveitarstjórnir Árneshrepps, Kaldrananeshrepps og Húnaþings vestra (vegna fyrrum Bæjarhrepps) komist að sömu niðurstöðu.