Fréttir og tilkynningar
Sveitarstjórnarfundur 1223 í Strandabyggð
Fundur 1222 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar föstudaginn 23. maí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Kjörskrá og kjörfundur
Kjörskrá og kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014
Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/ til að kynna sér hvar það er skráð.

Framboðsfundur í Ungmennahúsinu
Viðtalstími byggingafulltrúa

Háskólalestin á Hólmavík
Háskólalestin á leið til Hólmavík
Háskólalest Háskóla Íslands er nú lög af stað í sína árlegu ferð og er þetta fjórða vorið sem lestin brunar um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í ferðum lestarinnar er lögð er áhersla á lifandi og litríka dagskrá fyrir alla fjölskylduna og eru allir viðburðir ókeypis. Um næstu helgi er stefnan tekin á Hólmavík en þar nemur lestin staðar í tvo daga.
Vísindaveisla í Félagsheimilinu 24. maí kl. 12 - 16 Sprengjugengi, Stjörnutjald og magnaðar tilraunir
Háskólalestin heimsækir Grunnskólann á Hólmavík
Nemendur velja sér þrjú námskeið en námskeiðin sem verða í boði eru eðlisfræði, efnafræði, stjörnufræði, japanska og vísindaheimspeki.
Á laugardeginum verður öllum heimamönnum boðið upp á vísindaveislu í Félgasheimilinu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis
Fréttabréf 16.maí

Vinnuskóli Strandabyggðar
Vortónleikar Tónskólans
Laust starf skrifstofustjóra
Fréttabréf 9.maí
Þakklæti.

Sundlaugin opin

Fundur ungmennaráðs og sveitarstjórnar
Styrkur til að ráða nýútskrifaðan háskólanema

Arnkatla og Steingrímsfjarðarheiði mokuð alla daga vikunnar
Fréttabréf 2.maí
Sveitarstjórnarfundur 1222 í Strandabyggð
Fundur 1222 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 6. maí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Framúrskarandi árangur í stærðfræðikeppni
Umhverfisdagurinn
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1221 - 23. apríl 2014
Landsbyggðarvinir: Sköpunargleði - Heimabyggðin mín - Nýsköpun - Heilbrigði og forvarnir
Kynning á verkefnum nemenda í verkefninu Landsbyggðarvinir

Raunfærnimat í skipstjórn


Viðburðarvikan aðgengileg á vef
Sveitarstjórnarfundur 1221 í Strandabyggð
Fundur 1221 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar miðvikudaginn 23. apríl 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:
