Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórnarfundur 1224 í Strandabyggð
Fundur nr. 1224 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 24. júní 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

Vilt þú vera á dagskrá?

Lausar kennarastöður

Ellefu umsóknir bárust um starf skólastjóra

Hverfisfundur í Gula hverfinu

Má bjóða þér aðstoð?

Hlaupasumar
Tvö og hálft tonn af rusli

Vilt þú taka þátt?
Evrópsk kvikmyndahátíð - Bíó í Félagsheimilinu!
Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar – en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina.
Síðasta fréttabréf vetrarins

Útskriftarferð

Laus staða skólastjóra
Leitað er eftir sterkum einstaklingi sem er tilbúinn í að leggja sitt af mörkum til að viðhalda og byggja áfram upp öflugt skólasamfélag þar sem hver einstaklingur fær notið sín.
Kynningarmyndbönd - Sveitarstjórnarkosningar 2014
Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí næstkomandi og verður þá kosið hverjir muni halda um stjórnartaumana í sveitarstjórnum um land allt.
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1223 - 23. maí 2014
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1222 - 5. maí 2014

Fyrstu verðlaun fyrir hugmynd í verkefninu Landsbyggðarvinir
Sveitarstjórnarfundur 1223 í Strandabyggð
Fundur 1222 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar föstudaginn 23. maí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

Kjörskrá og kjörfundur
Kjörskrá og kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014
Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/ til að kynna sér hvar það er skráð.

Framboðsfundur í Ungmennahúsinu
Viðtalstími byggingafulltrúa

Háskólalestin á Hólmavík
Háskólalestin á leið til Hólmavík
Háskólalest Háskóla Íslands er nú lög af stað í sína árlegu ferð og er þetta fjórða vorið sem lestin brunar um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í ferðum lestarinnar er lögð er áhersla á lifandi og litríka dagskrá fyrir alla fjölskylduna og eru allir viðburðir ókeypis. Um næstu helgi er stefnan tekin á Hólmavík en þar nemur lestin staðar í tvo daga.
Vísindaveisla í Félagsheimilinu 24. maí kl. 12 - 16 Sprengjugengi, Stjörnutjald og magnaðar tilraunir
Háskólalestin heimsækir Grunnskólann á Hólmavík
Nemendur velja sér þrjú námskeið en námskeiðin sem verða í boði eru eðlisfræði, efnafræði, stjörnufræði, japanska og vísindaheimspeki.
Á laugardeginum verður öllum heimamönnum boðið upp á vísindaveislu í Félgasheimilinu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis
Fréttabréf 16.maí
