Fara í efni

Vortónleikar Tónskólans

14.05.2014
Í kvöld, miðvikudaginn 14. maí og annaðkvöld, fimmtudaginn 15. maí verða vortónleikar Tónskólans á Hólmavík haldnir í Hólmavíkurkirkju. Þar munu nemendur Tónskólnas koma fram og...
Deildu
Í kvöld, miðvikudaginn 14. maí og annaðkvöld, fimmtudaginn 15. maí verða vortónleikar Tónskólans á Hólmavík haldnir í Hólmavíkurkirkju. Þar munu nemendur Tónskólnas koma fram og flytja afrakstur vetrarins.
Tónleikarnir hefjast kl. 19.30 bæði kvöldin.

Allir eru hvattir til að koma og hlíða á undurfagra tóna nemenda.
Til baka í yfirlit