Fara í efni

Stöðuleyfi

Veiting stöðuleyfa er skv. gr. 2.6 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 og lög um mannvirki nr. 160/2010, gr. 51 og 53. Umsækjandi ber að kynna sér lög og reglugerðir. Gildistími stöðuleyfis er ekki lengra en 6 mánuðir í senn, hámark 12 mánuðir. 

Ef þörf er á leyfi til lengri tíma en 12 mánuði ber að sækja um stöðuleyfi á hverju ári á skrifstofu Strandabyggðar.