Fara í efni

Ársreikningar

Strandabyggð birtir ársreikning fyrir sveitarfélagið, stofnanir þess og fyrirtæki eftir að sveitarstjórn hefur samþykkt hann. 

Endurskoðendur vinna ársreikninginn í samvinnu við skrifstofustjóra Strandabyggðar. Löggiltir endurskoðendur fara yfir ársreikninginn, samkvæmt sveitarstjórnarlögum. 

Ársreikningur Strandabyggðar sýnir rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðsstreymi ásamt sundurliðunum og skýringum.