Fara í efni

Fjármál

Hjá Strandabyggð er lögð áhersla á að veita sem bestar upplýsingar um fjármál sveitarfélagsins. Það er gert með því að birta ársreikninga og fjárhagsáætlanir.