Fara í efni

Gæludýr

Hunda- og kattahald er háð leyfi í þéttbýli og er í gildi samþykkt um dýrahald í Strandabyggð. Sækja þarf um leyfi á skrifstofu Strandabyggðar og greiða samkvæmt gjaldskrá vegna gæludýraleyfa.