Sveitarstjórn
Sveitarstjórn Strandabyggðar er skipuð fimm fulltrúum sem eru kosnir hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn og fimm til vara. Sveitarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga.
Fundur sveitarstjórnar eru annan þriðjudag í mánuði kl 16:00. Fundir sveitarstjórnar eru almennt haldnir í Hnyðju og eru öllum opnir. Fundargerðir sveitarstjórnar ásamt hljóðupptöku eru birtar á vef sveitarfélagsins að fundi loknum.

Sveitarstjórn 2022-2026
Þorgeir Pálsson T, oddviti - thorgeir@strandabyggd.is
Grettir Örn Ásmundsson T, varaoddviti - grettir@strandabyggd.is
Júlíana Ágústsdóttir T - juliana@strandabyggd.is
Matthías Sævar Lýðsson A - matthias@strandabyggd.is
Hlíf Hrólfsdóttir A - hlif@strandabyggd.is
Varamenn
Þórdís Karlsdóttir T - thordis@strandabyggd.is
Marta Sigvaldadóttir T - marta@strandabyggd.is
Guðfinna Lára Hávarðardóttir A - gudfinna@strandabyggd.is
Ragnheiður Ingimundardóttir A - ragnheidur.i@strandabyggd.is
Niðurstaða kosninga 14. maí 2022:
T-listi Strandabandalagsins hlaut 160 atkvæði.
A-listi Almennra borgara hlaut 106 atkvæði.
Á kjörskrá voru 334 og 280 atkvæði komu í kjörkassann. 266 atkvæði voru talin gild, 14 ógild. Kjörsókn var 83,8%.