Fara í efni

Útilistaverk og minnisvarðar

Seiður

Seiður er vatnslistaverk eftir Einar Hákonarson, fyrrum íbúa Strandabyggðar. Seiður stendur við hafnarsvæðið á Hólmavík.

Minnismerki um Klemus Bjarnason

Rannsóknasetur, í samstarfi við myndlistarmanninn Arngrím Sigurðsson, setti árið 2020 upp minnismerki um Strandamanninn Klemus Bjarnason. Klemus var síðasti maðurinn sem hlaut brennudóm á Íslandi, sem síðar var breytt í ævilanga útlegð. Hann lést í Kaupmannahöfn 1692. Klemus stendur fyrir utan Galdrasýninguna á Hólmavík.