Fara í efni

Sorphirðudagatal

Sorphirðudagatal Strandabyggðar er gefið út ár hvert þar sem fram kemur hvenær almennur heimilisúrgangur, endurvinnanlegur úrgangur og lífúrgangur er hirtur frá heimilum. Strandabyggð getur heimilað frávik frá áætlun vegna sérstakra aðstæðna. 

Fyrirvari

Líta skal á sorphirðudagatalið sem viðmiðunardagatal. Veðurfar, veikindi, bilanir og aðrir ófyrirséðir þættir geta haft áhrif en almennt ætti ekki að skeika meiru en ½ til 1 degi á sorphirðu milli hverfa.