Íþróttamaður Strandabyggðar
Íþróttamaður Strandabyggðar er útnefndur af tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd.
Verðlaunin eru veitt á hverju ári á Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík.
Íþróttamaður ársins 2024 er Benedikt Gunnar Jónsson vegna framúrskarandi árangurs í kúluvarpi og kringlukasti.

Hvatningarverðlaun Strandabyggðar eru veitt til barna á aldrinum 12 til 15 ára og er einnig útnefnt af tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd.
Hvatningarverðlaun 2024 hlaut Matas Zalneravicius fyrir samviskusemi, dugnað og metnað þegar kemur að gönguskíðum, hlaupum, hjólreiðum og styrktaræfingum.
Fyrri íþróttamenn Strandabyggðar:
2023 - Árný Helga Birkisdóttir
2022 - Jóhanna Rannveig Jánsdóttir
2021 - Guðmundur Viktor Gústafsson
2020 - Skíðafélag Strandamanna
2019 - Ragnheiður Birna Guðmundsdóttir
2018 - Birkir Þór Stefánsson
2017 - Jón Eðvald Halldórsson
2016 - Ragnar Bragason
2015 - Rósmundur Númason
2014 - Jamison Ólafur Johnson
2013 - Sigríður Drífa Þórólfsdóttir
2012 - Ingibjörg Emilsdóttir
Fyrrum handhafar hvatningaverðlauna Strandabyggðar:
2023 - Benedikt Gunnar Jónsson
2022 - Árný Helga Birkisdóttir
2021 - Þórey Dögg Ragnarsdóttir
2020 -
2019 - Árný Helga Birkisdóttir
2018 - Jóhanna Rannveig Jánsdóttir
2017 - Hilmar Tryggvi Kristjánsson
2016 - Friðrik Heiðar Vignisson
2015 - Vala Friðriksdóttir
2014 - Ingibjörg Benediktsdóttir
2013 - Trausti Rafn Björnsson
2012 - Jamison Ólafur Johnson