Fara í efni

Sorpsamlag Strandasýslu ehf

Sorpsamlag Strandasýslu er sjálfstætt hlutafélag sem er í eigu sveitarfélaganna Strandabyggð, Kaldrananeshrepps og Árneshrepps. Sorpsamlag Strandasýslu ehf sér um sorphirðu í öllum sveitarfélögum á Ströndum. Fyrirtæki í Strandabyggð geta samið við Sorpsamlagið um að sækja úrgang og koma í viðeigandi ráðstöfun. 

Á móttökustöð Sorpsamlagsins er hægt að fara með endurvinnanlegan og endurnýtanlegan úrgang og setja í viðeigandi gáma. 

Starfsmenn Sorpsamlags Strandasýslu ehf.

Sigurður Marinó Þorvaldsson
Framkvæmdastjóri
Sverrir Guðbrandsson
Verkstjóri

 

Stjórn Sorpsamlags Strandasýslu ehf. 

Þorgeir Pálsson
Sveitarstjóri
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Finnur Ólafsson
Oddviti Kaldrananeshrepps