Fara í efni

Foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl eru þrisvar á ári í nóvember, febrúar og maí. 

Nemendastýrð foreldraviðtöl eru í febrúar en í nóvember og maí er um samtöl kennara og foreldra að ræða

Fundir taka 20 mínútur,  sé þörf á lengri tíma er fundinn nýr tími í samráði foreldra og kennara. Umsjónarkennarar senda út fundarboð í Mentor og foreldrar velja sér tímasetningu 

Kynningafundur fyrir foreldra er í september. Haustið 2025 er lögð áhersla á að kynna námsmatsstefnu skólans og námsvísa.

Foreldrum er boðið til þátttöku í viðburðum skólans og þeir eru ávallt velkomnir.

Uppfært maí 2025.