Fara í efni

Leik-, grunn- og tónskóli

Leikskólinn Lækjarbrekka er tveggja deilda leikskóli. Leikskólinn er staðsettur á Brunngötu 1.

Í Grunnskólanum á Hólmavík er nemendur sem stunda nám í 1-10. bekk og er samkennsla á milli árganga. Skólinn er staðsettur á Skólabraut 20-22.

Tónskólinn á Hólmavík er fyrir öll börn í grunnskóla. Engin kennsla er veturinn 2025-2026.

Leikskólinn Lækjarbrekka 

Leikskólinn er opinn virka daga frá kl: 7:45-16:15 og er ætlaður börnum á aldrinum níu mánaða til sex ára. Börn þurfa að eiga lögheimili í Strandabyggð til að hafa rétt til dvalar. 

Grunnskólinn á Hólmavík 

Veturinn 2025-2026 er samkennsla sem hér segir:
1.-4. bekkur
5.-7. bekkur
8.-10. bekkur