Deiliskipulag
Deiliskipulag nær til afmarkaðs svæðis sem myndar heildstæða einingu. Þetta getur verið hverfi, hverfishluti, götureitur, húsþyrpingar eða óbyggt svæði. Deiliskipulög eru mjög misjöfn að stærð.
Strandabyggð nýtir sér skipulagssjá Skipulagsstofnunar þar sem sjá má hvaða deiliskipulög eru í gildi í sveitarfélaginu og hægt að ná í uppdrætti og greinargerðar.
