Vinnuskóli
Strandabyggð heldur úti vinnuskóla á hverju sumri fyrir börn 13-18 ára með lögheimili í Strandabyggð eða eiga foreldri með lögheimili í Strandabyggð.
Í vinnuskólanum er ýmist unnið í leikskóla við létt störf við gæslu barna, félagsþjónustu við aðstoð við börn á sumarnámskeiðum og við fjölbreytt störf við umhirðu og fegrun eigna og umhverfis.
Auglýst er á heimasíðu sveitarfélagsins þegar opnar fyrir umsóknir í vinnuskólann.
