Fara í efni

Áhaldahús / Eignasjóður

Á vegum Strandabyggðar starfar öflugur vinnuflokkur hjá Eignasjóði sveitarfélagsins. Starfsmenn sjá um margvísleg verkefni og framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins. Yfir sumarið eru ráðnir fleiri starfsmenn í þau verkefni sem fyrir liggja og í sumarafleysingar. Eins er rekinn vinnuskóli á vegum sveitarfélagsins fyrir börn á aldrinum 13-17 ára fyrri part sumar á hverju ári. 

Vaktsími eignasjóðs
Sigurður Marinó Þorvaldsson
Forstöðumaður eignasjóðs
Sverrir Guðbrandsson
Verkstjóri
Árni Magnús Björnsson
Verkamaður eignasjóðs
Hrafn Aron Þórólfsson
Verkamaður eignasjóðs
Júlíus Garðar Þorvaldsson
Verkamaður eignasjóðs
Úlfar Örn Hjartarson
Verkamaður eignasjóðs
Þorvaldur Garðar Helgason
Verkamaður eignasjóðs
Þórólfur Guðjónsson
Verkamaður eignasjóðs