Fara í efni

Sveitarstjórn og nefndir

Sveitarstjórn Strandabyggðar er kosin á fjögurra ára fresti. Sveitarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. 

Sveitarstjórn kýs fulltrúa í fastanefndir sveitarstjórnar. Kjörtímabil fastanefndar er hið sama og sveitarstjórnar.  

Sveitarstjórn Strandabyggðar var kosin 14. maí 2022.