Fara í efni

Félagsþjónusta

Barnaverndarmál:
Telur þú barn vera hjálparþurfi? 
Hafðu samband í síma 4508000. Bakvakt barnaverndar er Neyðarlínan 112.

Almenn félagsþjónusta heyrir undir Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps, FSR. Þjónusta FSR er veitt samkvæmt lögum um félagsþjónustu, barnaverndarlögum og lögum um þjónustu við fatlað fólk. 

Skrifstofa Félagsþjónustunnar er á Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík og er opin alla virka daga frá kl 10:00-14:00. 

Opnunartími á Reykhólum er á miðvikudögum frá kl 10:00-15:00 á skrifstofu sveitarfélagsins að Maríutröð 5a. 

Umsóknir á að senda til félagsþjónustunnar á skrifstofu hennar á Hólmavík eða Reykhólum eða í tölvupósti á felagsmalastjori@strandabyggd.is

Hlíf Hrólfsdóttir
Félagsmálastjóri Stranda og Reykhólahrepps