Innheimta reikninga
Innheimta reikninga hjá Strandabyggð er sinnt af skrifstofu Strandabyggðar.
Spurningar og ábendingar varðandi innheimtu og reikninga frá Strandabyggð má senda á strandabyggd@strandabyggd.is.
Álagningarseðlar fasteingagjalda frá Strandabyggð eru sendir í stafrænt pósthólf island.is.
Yfirlit yfir reikninga og aðrar gagnlegar viðskiptaupplýsingar er hægt að nálgast hjá skrifstofu Strandabyggðar, strandabyggd@strandabyggd.is
