Fara í efni

Snjómokstur og hálkueyðing

Sveitarfélagið sinnir snjómokstri í þéttbýli á Hólmavík. Vegagerðin sér um snjómokstur og viðhald þjóðvega innan sveitarfélagsins, að því og frá. Til staðar eru viðmiðunarreglur varðandi snjómokstur og hálkuvarna sem unnið er eftir.