Fara í efni

Aðalskipulag

Aðalskipulag er framtíðarstefna sveitarfélagsins, áætlun um það í hvaða átt landnotkun á að þróast og hver fyrirkomulag byggðarinnar eigi að vera. Sú stefna er síðan eftir atvikum útfærð nánar í deiliskipulagi fyrir einstök svæði. 

Strandabyggð hefur í gildi metnaðarfullt aðalskipulag sem tekur á byggðum og óbyggðum svæðum í sveitarfélaginu. Unnið er að heildarendurskoðun á Aðalskipulagi Strandbyggðar 2021-2033