Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

28.07.2014

Grunnskólinn á Hólmavík - lausar stöður tónlistarkennara

Við Grunn- og tónskólann á Hólmavík eru lausar stöður tónlistarkennara skólaárið 2014-2015 

Meðal kennslugreina við tónskólann er píanó, blásturshljóðfæri, gítar, bassagítar og söngur. Einnig kennsla í forskólahópi.

Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2014.

18.07.2014

Strandabyggð - laust leiguhúsnæði

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir íbúðina að Lækjartúni 18 lausa til útleigu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð (tvö svefnherbergi) í parhúsi sem byggð var 1992, alls 87,8 m2.
17.07.2014

Sundlaugin 10 ára

Í dag, fimmtudaginn 17. júlí er sundlaugin í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur 10 ára. Í tilefni dagsins er sundlaugargestum boðið frítt í sund.
16.07.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1225 - 15. júlí 2014

Fundur nr.  1225 í sveitarstjórn Strandabyggð var haldinn þriðjudaginn 15. júlí  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson bauð fundarmenn velkomna...
16.07.2014

Atvinna - Leikskólinn Lækjarbrekka

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf og er vinnutíminn 8:00-16:00. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugu starfsfólki sem hefur gaman af börnum, býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur.
11.07.2014

Sveitarstjórnarfundur 1225 í Strandabyggð

Fundur nr. 1225 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 15. júlí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

08.07.2014

Byggingafulltrúi-viðvera

Gísli Gunnlaugsson byggingafulltrúi verður með viðveru í Hnyðju fimmtudaginn 10. júlí milli kl. 10 og 12.  Hægt er að hafa samband við Gísla í síma 456-3902 og á netfangið gisli@t...
02.07.2014

Kassabílarallý 2014

Kassabílarallýið er einn af föstum liðum á Hamingjudögum og veitir mörgum gleði og hamingju.  Áhaldahúsið sá um kassabílasmiðju í vikunni fyrir keppnina þar sem krakkar gátu mæt...
02.07.2014

Hnallþórukeppnin

Að venju var Hnallþóruborðið okkar á Hamingjudögum stútfullt af girnilegum kökum sem gestir gæddu sér á eftir að sigurkökurnar höfðu verið valdar.  Að þessu sinni var fagurlega ...
01.07.2014

Takk fyrir og til hamingju

Nú er Hamingjudögum árið 2014 lokið. Það er óhætt að fullyrða að hátíðin hafi gengið vel þetta árið þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ekki verið okkur eins hliðhollir og s...
30.06.2014

Héraðsbókasafnið sumarleyfi

Héraðsbókasafnið verður lokað vegna sumarleyfa í júlí...
30.06.2014

Skrifstofa sveitarfélagsins og viðvera

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 21. júlí til 5. ágúst.  En viðvera starfsmanna að öðru leyti er þannig:
27.06.2014

Réttar tímasetningar Hamingjuhlaups

Einhver ruglingur hefur átt sér stað varðandi tímasetningar Hamingjuhlaups. Lagt verður af stað frá Kleifum klukkan 10:50 og komið á hátíðarsvæðið á Hólmavík klukkan 16:00. Gangi...
27.06.2014

Hamingjutónar 2014

Hápunktur Hamingjudaga eru Hamingjutónar. Í þetta skiptið fara þeir fram á Klifstúni, öðru nafni Kirkjuhvammi, á lagardag kl. 15. Hamingjutónar hefjast því strax eftir að Leikhópuri...
27.06.2014

Það sem gerir okkur hamingjusöm

Í dag klukkan 16:00 verður sýningaropnun  og setning Hamingjudaga í Hnyðju.

Hamingjusamir íbúar Strandabyggðar munu sýna eitthvað af því sem gerir þá hamingjusama með fjölbreyttum hætti, segja frá, svara spurningum en þátttakendur sýningarinnar verða viðstaddir opnunina.
26.06.2014

Styrktaraðilar Hamingjudaga 2014

Hamingjudagar eiga gott bakland í tryggum styrktaraðilum. Nú þegar hafa Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Orkubú Vestfjarða, VÍS,Verkalýðsfélag Vestfjarða, Sparisjóður strandamanna, Ar...
26.06.2014

Laust starf - Umsjónarmaður dreifnáms FNV á Hólmavík

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki óskar eftir að ráða umsjónarmann dreifnáms í Strandabyggð með aðsetur á Hólmavík. Leitað er að  fjölhæfum umsækjanda sem á gott með að umgangast ungt fólk og er tilbúinn til að taka þátt í mótun á fyrirkomulagi dreifnáms í Strandabyggð. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf á uppeldissviði.
25.06.2014

Íþróttir á Hamingjudögum

Það er vitað mál að íþróttaiðkun eykur hamingjuna. Þess megna er ógrynni mishefðbundinna íþrótta stundaður á hamingjudögum.
25.06.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1224 - 24. júní 2014

Fundur nr.  1224 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórar í Strandabyggð var haldinn þriðjudaginn 24. júní  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Haraldur V...
25.06.2014

Nýr skólastjóri við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur

Sveitarstjóra Strandabyggðar hefur verið falið að ganga frá ráðningarsamningi við Hrafnhildi Guðbjörnsdóttur vegna starfs skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur.
25.06.2014

Rythmatik á Hamingjudögum

Rythmatik er hljómsveit sem var stofnuð í lok árs 2012 en tók ekki á sig núverandi mynd fyrr en í september 2013. Hljómsveitin spilar Indie vafið rokk. Hljómsveitin er að skjótast hra...
24.06.2014

Ólympíudagur ÍSÍ - breytt tímasetning!

ÍSÍ heldur upp á Alþjóðlega Ólympíudaginn í Íþróttamiðstöðinni á Hamingjudögum á Hólmavík 25. júní kl. 12:00

Ragna Ingólfsdóttir mun koma í heimsókn og fjalla stuttlega um þátttöku sína í íþróttum og hvað hún hefur gert til að komast tvisvar á Ólympíuleikanna. Einnig verður stutt kynning um Ólympíuleika og fyrir hvað þeir standa. Ólympíukyndill verður með í eins og sá sem var notaður á ÓL í London 2012. Hlaupið verður kyndilhlaup og farið í nokkrar þrautir.

Á hverju ári er haldið upp á Alþjóðlega Ólympíudaginn þann 23. júní út um allan heim. Þessi viðburður er haldinn í tilefni af því að 23. júní árið 1894 var Alþjóða Ólympíunefndin stofnuð. Alþjóðlegi Ólympíudagurinn er orðinn einn af lykilviðburðum Alþjóða Ólympíunefndarinnar (IOC). Heildarfjöldi þátttakenda hefur verið um fjórar milljónir og hafa um 150 þjóðir tekið þátt.

24.06.2014

Kassabílasmiðja í Áhaldahúsinu

Viðbót við dagskrá!Miðvikudag og fimmtudag í aðdraganda Hamingjudaga varður kassabílasmiðja í Áhaldahúsinu á Skeiði. Smiðjan verður starfrækt milli klukkan 14 og 16 báða dagana...
24.06.2014

Furðuleikar á Ströndum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 29. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík, en þetta er í ellefta skipti sem Furðuleikarnir fara fram.
23.06.2014

Hamingjumót GHÓ

Golfklúbbur Hólmavíkur heldur golfmót sunnudaginn 29.júní kl. 12.00Fram fer 18 holu punktakeppni ásamt fleiri verðlaunum.Skráning er á staðnum eða á golf.is. Þá er einnig hægt að ...
23.06.2014

Facebook síða Hamingjudaga

Fylgist vel með framvindu mála á Facebook síðu Hamingjudaga https://www.facebook.com/hamingjudagar...
23.06.2014

Leikskólakennari óskast!

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík auglýsir eftir leikskólakennara í fullt starf. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er að hjartahlýjum og öflugum einstaklingi sem nýtur þess að vinna með börnum,  býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur.
23.06.2014

The Hefners á Hamingjuballinu

Hamingjuballið í ár verður í höndum Diskóbandsins the Hefners.Hljómsveitin The Hefners var stofnuð árið 2003 á Húsavík og hefur starfað æ síðan.The Hefners leggja uppúr gömlu g...
20.06.2014

Dagskrá Hamingjudaga 2014

Dagskrá Hamingjudaga er komin á vefinn. Hana má finna hér. Til hamingju með flotta dagskrá. Njótið vel um helgina og haldið áfram að fylgjast með framgangi mála hér á hamingjudagar.i...
20.06.2014

Hamingjumyndir

Í ár eru Hamingjudagar orðnir 10 ára gamlir, hvorki meira né minna! Að því tilefni er verið að safna ljósmyndum frá liðnum hátíðum, sem og öðru viðeigandi efni. Á Hamingjudögu...