Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

25.06.2014

Íþróttir á Hamingjudögum

Það er vitað mál að íþróttaiðkun eykur hamingjuna. Þess megna er ógrynni mishefðbundinna íþrótta stundaður á hamingjudögum.
25.06.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1224 - 24. júní 2014

Fundur nr.  1224 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórar í Strandabyggð var haldinn þriðjudaginn 24. júní  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Haraldur V...
25.06.2014

Nýr skólastjóri við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur

Sveitarstjóra Strandabyggðar hefur verið falið að ganga frá ráðningarsamningi við Hrafnhildi Guðbjörnsdóttur vegna starfs skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur.
25.06.2014

Rythmatik á Hamingjudögum

Rythmatik er hljómsveit sem var stofnuð í lok árs 2012 en tók ekki á sig núverandi mynd fyrr en í september 2013. Hljómsveitin spilar Indie vafið rokk. Hljómsveitin er að skjótast hra...
24.06.2014

Ólympíudagur ÍSÍ - breytt tímasetning!

ÍSÍ heldur upp á Alþjóðlega Ólympíudaginn í Íþróttamiðstöðinni á Hamingjudögum á Hólmavík 25. júní kl. 12:00

Ragna Ingólfsdóttir mun koma í heimsókn og fjalla stuttlega um þátttöku sína í íþróttum og hvað hún hefur gert til að komast tvisvar á Ólympíuleikanna. Einnig verður stutt kynning um Ólympíuleika og fyrir hvað þeir standa. Ólympíukyndill verður með í eins og sá sem var notaður á ÓL í London 2012. Hlaupið verður kyndilhlaup og farið í nokkrar þrautir.

Á hverju ári er haldið upp á Alþjóðlega Ólympíudaginn þann 23. júní út um allan heim. Þessi viðburður er haldinn í tilefni af því að 23. júní árið 1894 var Alþjóða Ólympíunefndin stofnuð. Alþjóðlegi Ólympíudagurinn er orðinn einn af lykilviðburðum Alþjóða Ólympíunefndarinnar (IOC). Heildarfjöldi þátttakenda hefur verið um fjórar milljónir og hafa um 150 þjóðir tekið þátt.

24.06.2014

Kassabílasmiðja í Áhaldahúsinu

Viðbót við dagskrá!Miðvikudag og fimmtudag í aðdraganda Hamingjudaga varður kassabílasmiðja í Áhaldahúsinu á Skeiði. Smiðjan verður starfrækt milli klukkan 14 og 16 báða dagana...
24.06.2014

Furðuleikar á Ströndum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 29. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík, en þetta er í ellefta skipti sem Furðuleikarnir fara fram.
23.06.2014

Hamingjumót GHÓ

Golfklúbbur Hólmavíkur heldur golfmót sunnudaginn 29.júní kl. 12.00Fram fer 18 holu punktakeppni ásamt fleiri verðlaunum.Skráning er á staðnum eða á golf.is. Þá er einnig hægt að ...
23.06.2014

Facebook síða Hamingjudaga

Fylgist vel með framvindu mála á Facebook síðu Hamingjudaga https://www.facebook.com/hamingjudagar...
23.06.2014

Leikskólakennari óskast!

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík auglýsir eftir leikskólakennara í fullt starf. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er að hjartahlýjum og öflugum einstaklingi sem nýtur þess að vinna með börnum,  býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur.
23.06.2014

The Hefners á Hamingjuballinu

Hamingjuballið í ár verður í höndum Diskóbandsins the Hefners.Hljómsveitin The Hefners var stofnuð árið 2003 á Húsavík og hefur starfað æ síðan.The Hefners leggja uppúr gömlu g...
20.06.2014

Dagskrá Hamingjudaga 2014

Dagskrá Hamingjudaga er komin á vefinn. Hana má finna hér. Til hamingju með flotta dagskrá. Njótið vel um helgina og haldið áfram að fylgjast með framgangi mála hér á hamingjudagar.i...
20.06.2014

Hamingjumyndir

Í ár eru Hamingjudagar orðnir 10 ára gamlir, hvorki meira né minna! Að því tilefni er verið að safna ljósmyndum frá liðnum hátíðum, sem og öðru viðeigandi efni. Á Hamingjudögu...
20.06.2014

Grillhátíð

Í dag var haldin Grillhátíð á Lækjarbrekku. Hátíðin var vel sótt og gekk ljómandi vel. Það rigndi á okkur til að byrja með en svo brast á með sólskini. Allir borðuðu hamborgara...
19.06.2014

Sveitarstjórnarfundur 1224 í Strandabyggð

Fundur nr. 1224 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 24. júní 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

19.06.2014

Vilt þú vera á dagskrá?

Nú fer að líða að Hamingjudögum og dagskráin er því sem næst tilbúin. Ætlar þú að gera eitthvað sniðugt á Hamingjudagahelginni? Ætlar þú að sýna listir þínar? Opna húsið ...
13.06.2014

Lausar kennarastöður

Umsóknarfrestur um lausar kennarastöður skólaárið 2014-2015 rennur út í dag skv. meðfylgjandi auglýsingu...
11.06.2014

Ellefu umsóknir bárust um starf skólastjóra

Alls bárust 11 umsóknir um starf skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur en umsóknarfrestur rann út þann 9. júní sl. Úrvinnsla umsókna er nú í gangi en umsóknir bárust frá eftirtöldum aðilum:
11.06.2014

Hverfisfundur í Gula hverfinu

Nú er loks komið að hverfisfundi Gula hverfisins! Fundurinn fer fram í dag kl. 18:00 í Sævangi. Farið verður yfir dagskrána og nýjar áherslur og íbúum gefst tækifæri til að hafa á...
11.06.2014

Má bjóða þér aðstoð?

Vinnuskólinn er hafinn og nú vinnur unga fólkið í Strandabyggð hörðum höndum að því að fegra umhverfið með ýmsum hætti. Verkefnin eru mörg og mikilvæg og dugnaðurinn ekki síður mikill.
05.06.2014

Hlaupasumar

Í Strandabyggð er mikið hlaupið. Íbúar sem og gestir hlaupa um fjöll og firnindi í nágrenni Hólmavíkur, mis fimlega þó. Í júní er sannarlega engin breyting á því en skipulögð hlaup eru á dagskrá alla laugardaga í júní.
03.06.2014

Tvö og hálft tonn af rusli

Í gær, 2. júní, fóru nemendur og starfsfólk, ásamt vöskum starfsmönnum Áhaldahúss, á stjá og hreinsuðu bæinn. Áður höfðu nemendur sent dreifibréf í hús þar sem íbúar voru h...
02.06.2014

Vilt þú taka þátt?

Nú er hamingjumánuðurinn hafinn og styttist óðum í sjálfa Hamingjudagana. Dagskráin er að verða feiknaglæsileg, ekki síst með dyggri aðstoð íbúa á hverfisfundum í síðustu viku....
02.06.2014

Evrópsk kvikmyndahátíð - Bíó í Félagsheimilinu!

Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar – en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina.

31.05.2014

Síðasta fréttabréf vetrarins

Ágætu foreldrar og forráðamennNú er skólaárinu lokið og vordagar og skólaslit framundan.Veturinn hefur verið skemmtilegur og nemendur staðið sig vel.Allir hafa fengið úthlutaðan við...
30.05.2014

Útskriftarferð

Í dag fóru elstu nemendur Leikskólans í útskriftarferð.Þau skoðuðu kotbýli kuklarans í Bjarnafirði.  Skelltu sér í gullaleit í fjörunni. fóru í sund á Drangsnesi og fengu sér a...
28.05.2014

Laus staða skólastjóra

Staða skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur er laus til umsóknar. Um framtíðarstarf er að ræða.  
Leitað er eftir sterkum einstaklingi sem er tilbúinn í að leggja sitt af mörkum til að viðhalda og byggja áfram upp öflugt skólasamfélag þar sem hver einstaklingur fær notið sín.
26.05.2014

Kynningarmyndbönd - Sveitarstjórnarkosningar 2014

Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar fara fram 31. maí næst­kom­andi og verður þá kosið hverj­ir muni halda um stjórn­artaum­ana í sveit­ar­stjórn­um um land allt.

24.05.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1223 - 23. maí 2014

Fundur nr. 1223 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar föstudaginn 23. maí  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, ba...
24.05.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1222 - 5. maí 2014

Fundur nr.  1222 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 5. maí  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, ...