Fréttir og tilkynningar
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1224 - 24. júní 2014
Nýr skólastjóri við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur
Rythmatik á Hamingjudögum
Ólympíudagur ÍSÍ - breytt tímasetning!
ÍSÍ heldur upp á Alþjóðlega Ólympíudaginn í Íþróttamiðstöðinni á Hamingjudögum á Hólmavík 25. júní kl. 12:00
Ragna Ingólfsdóttir mun koma í heimsókn og fjalla stuttlega um þátttöku sína í íþróttum og hvað hún hefur gert til að komast tvisvar á Ólympíuleikanna. Einnig verður stutt kynning um Ólympíuleika og fyrir hvað þeir standa. Ólympíukyndill verður með í eins og sá sem var notaður á ÓL í London 2012. Hlaupið verður kyndilhlaup og farið í nokkrar þrautir.
Á hverju ári er haldið upp á Alþjóðlega Ólympíudaginn þann 23. júní út um allan heim. Þessi viðburður er haldinn í tilefni af því að 23. júní árið 1894 var Alþjóða Ólympíunefndin stofnuð. Alþjóðlegi Ólympíudagurinn er orðinn einn af lykilviðburðum Alþjóða Ólympíunefndarinnar (IOC). Heildarfjöldi þátttakenda hefur verið um fjórar milljónir og hafa um 150 þjóðir tekið þátt.

Kassabílasmiðja í Áhaldahúsinu
Furðuleikar á Ströndum
Hamingjumót GHÓ
Facebook síða Hamingjudaga

Leikskólakennari óskast!
The Hefners á Hamingjuballinu
Dagskrá Hamingjudaga 2014
Hamingjumyndir
Grillhátíð
Sveitarstjórnarfundur 1224 í Strandabyggð
Fundur nr. 1224 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 24. júní 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Vilt þú vera á dagskrá?
Lausar kennarastöður

Ellefu umsóknir bárust um starf skólastjóra
Hverfisfundur í Gula hverfinu

Má bjóða þér aðstoð?

Hlaupasumar
Tvö og hálft tonn af rusli
Vilt þú taka þátt?
Evrópsk kvikmyndahátíð - Bíó í Félagsheimilinu!
Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar – en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina.
Síðasta fréttabréf vetrarins
Útskriftarferð
Laus staða skólastjóra
Leitað er eftir sterkum einstaklingi sem er tilbúinn í að leggja sitt af mörkum til að viðhalda og byggja áfram upp öflugt skólasamfélag þar sem hver einstaklingur fær notið sín.
Kynningarmyndbönd - Sveitarstjórnarkosningar 2014
Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí næstkomandi og verður þá kosið hverjir muni halda um stjórnartaumana í sveitarstjórnum um land allt.