Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

02.10.2014

Starfsdagur

Föstudaginn 3. október er leikskólinn lokaður vegna Haustþings leikskólakennara 5. deildar sem haldið verður á Hvammstanga. ...
02.10.2014

Auðbók lögð af stað

Eins og flestir vita mun fara fram Bókmennta- og ljóðavika í Strandabyggð 17.-23. nóvember næstkomandi. Hugmyndina að viðburðinum eiga ungmennin Bára Örk Melsted, Ísak Leví Þrastarson og Sunneva Guðrún Þórðardóttir en tillagan hlaut fyrstu verðlaun í verkefninu Landsbyggðarvinir sem Grunnskólinn á Hólmavík tók þátt í síðastliðinn vetur. Nú ætla þau að gera hugmyndina að veruleika.
01.10.2014

Tímabundin staða verkefnisstjóra/verktaka vegna gatnaframkvæmda

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir lausa til umsóknar tímabundna stöðu verkefnisstjóra/verktaka vegna fyrirhugaðra gatnaframkvæmda í bænum. Helstu verkefni tengjast undirbúningi og framkvæmd við gatnagerð á Hólmavík og er áætlað að undirbúningsframkvæmdir hefjist nú í haust.
30.09.2014

Hreyfivikan í Strandabyggð

Hreyfivikan er hafin í Strandabyggð og dagskráin er sannarlega glæsileg. Öllum er velkomið að taka þátt í samfélagi á hreyfingu.

Dagskrá Hreyfivikunnar 2014
24.09.2014

Skólamjólkurdagurinn 24. september

Í dag var 14. alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum ,,holl mjólk og heilbrigðir krakkar". Af því ti...
23.09.2014

Grunn- og tónskólinn á Hólmavík auglýsir 100% starf skólabílstjóra

Um er að ræða akstur í suður  frá skóla. Vinnutími er frá 06:30 -15:30 en auk aksturs sér bílstjóri um almennt viðhald, þrif og aðföng. Leitað er eftir einstaklingi með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur þurfa að hafa aukin ökuréttindi og hafa sótt skyndihjálparnámskeið og önnur þau réttindi sem sérstaklega eru ætluð bílstjórum fólksflutningabíla. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð.  Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst en í síðasta lagi 1. nóvember og umsóknarfrestur er til 1. október 2014.
23.09.2014

Auglýsing um nýtt deiliskipulag íþrótta- og þjónustusvæðis við Jakobínutún (Norðurtún) á Hólmavík.

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 19. ágúst  2014 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi íþrótta- og þjónustusvæðis við Jakobínutún (Norðurtún) samkvæmt 1. mgr.  41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Deiliskipulagstillagan er í samræmi við Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022 og nær yfir skilgreind svæði sem merkt eru S 11, S 12, S 13, O 4 og O5.  Mörk deiliskipulagsins eru Hafnarbraut í suðri, ásinn í vestri, efri mörk íþróttasvæðis og væntanlegt íbúðasvæði í Brandskjólum í norðri og íbúðabyggð við Skólabraut og Vitabraut í austri. Markmið deiliskipulagsins er að uppfylla kröfur aðalskipulagsins, skilgreina lóðir og nýtingu þeirra.  Lóðirnar Jakobínutún 3, 5 og 7, áður Norðurtún 1, 3 og 5, stækka með nýrri skilgreiningu á lóðum.

23.09.2014

Göngum í skólann og Hreyfivikan (move week)!

Verkefnið Göngum í skólann verður að þessu sinni frá miðvikudegi 24. sept. - miðvikudags 1. okt. Verkefninu lýkur með samveru í skógarrjóðri klukkan 13:30 - 14:30 þann 1. okt. Um...
19.09.2014

Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september fór allur hópurinn í Tröllakoti í vettvangsferð. Í ferðinni var margt skoðað og gleymdu börnin sér við að rannsaka það ...
18.09.2014

Samfélag á hreyfingu - Move Week í Strandabyggð

Hver er þín uppáhalds hreyfing? Hver er þín hreyfing? Það er talið að um 600.000 þúsund dauðsfalla í Evrópu megi rekja beint til hreyfingarleysis. Flestir sem hreyfa sig ekki neitt segja ástæðuna vera peningaskort. Það er margt er hægt að gera til að bæta heilsu sína sem hvorki kostar krónu né mikla fyrirhöfn. Mestu máli skiptir að hafa gaman af því sem maður tekur sér fyrir hendur því það eykur líkurnar á því að maður viðhaldi heilbrigðum lífstíl.
16.09.2014

Fundargerð ungmennaráðs - fundargerð 8. september 2014

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 8. september kl. 17:00 í Þróunarsetrinu á Hólmavík, Höfðagötu 3. Mættir voru: Gunnur Arndís Halldórsdóttir, Trausti Raf...
16.09.2014

Ungmennaráð Strandabyggðar - fundargerð 19. maí 2014

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 19. maí. kl. 18:00 Í Ungmennahúsinu í Félagsheimilinu á Hólmavík, Jakobínutúni. Mættir voru: Jóhanna Rósmundsdóttir, T...
16.09.2014

Ungmennaráð og sveitarstjórn - fundargerð 5. maí 2014

Fundur sveitarstjórnar og ungmennaráðs, mánudaginn 5. maí 2014 kl. 16:00 í Hnyðju. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson, Jón Jónsson, Ásta Þórisdóttir, Bryndís Sveinsdóttir, Jóhanna...
16.09.2014

Ungmennaráð Strandabyggðar - fundargerð 3. febrúar 2014

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 3. Febrúar  kl. 18:00 Í Hnyðju á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir voru: Jóhanna Rósmundsd...
10.09.2014

Leiðréttur fjallskilaseðill 2014

Leiðrétting hefur verið gerð á Fjallskilaseðli 2014. Í áður útsendum fjallskilaseðli var tekið fram að ekki yrði réttað í Bitru og Kollafirði en nú er ljóst að réttað verður í Broddanesi sunnudaginn 21. september og sunnudaginn 5. október kl. 16.00. og réttarstjóri verður Jón Stefánsson.
10.09.2014

Fræðslunefnd - 8. september 2014

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd  8. September n.k. og hófst hann kl. 17.00  á skrifstofu Strandabyggðar í Þróunarsetrinu. Mætt voru Viðar Guðmundsson, Sigríður G. Jónsdóttir,...
10.09.2014

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 4. september 2014

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 4. september kl. 20:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Ingibjörg Benediktsdóttir...
10.09.2014

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 25. ágúst 2014

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndFundargerð Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 25. ágúst 2014, kl. 16:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3, H?...
10.09.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1227 - 9. september 2014

Fundur nr.  1227 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. September  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson bauð fundarmenn velk...
08.09.2014

Skógarkubbar

Við vorum að taka í notkun nýja kubba. Börnin komust strax upp á lag með að nota þá og þessar fínu byggingar litu dagsins ljós. Flottir krakkar. :)...
05.09.2014

Sveitarstjórnarfundur 1227 í Strandabyggð

Fundur nr. 1227 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 9. september 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

05.09.2014

DRAUGAR OG TRÖLL OG ÓSKÖPIN ÖLL Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ

Heilmikil þjóðtrúarkvöldvaka verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardagskvöldið 6. september kl. 20:00 og eru allir sem áhuga hafa velkomnir. Yfirskriftin á kvöldvökunni er Draugar og tröll og ósköpin öll. Verða haldin nokkur skemmtileg og fróðleg erindi um þjóðtrú og þjóðsögur, auk þess mun Íris Björg Guðbjartsdóttir á Klúku flytja eigin lög. Einnig verður kynngimagnað kvöldkaffi á boðstólum sem enginn verður svikinn af.

05.09.2014

24. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 25. apríl 2014

24. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 25.04. 2014 að Höfðagötu 3 á Hólmavík kl. 14.30. Mættar: Andrea Björnsdóttir (Reykhólahreppi), Bryndís Sveinsdóttir (Str...
05.09.2014

23. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 27. mars 2014

23. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 27. 3. 2014 að Höfðagötu 3 á Hólmavík kl. 14.30. Mættar: Andrea Björnsdóttir (Reykhólahreppi), Bryndís Sveinsdóttir (Str...
04.09.2014

Frístundadagskrá Strandabyggðar

Stendur þú fyrir frístundastarfi í Strandabyggð? Ert þú með íþróttaæfingar, opna fundi, félagsstarf aldraðra, klúbbastarf, handverksfélag eða hvað eina?
01.09.2014

Á ferð og flugi

Óhætt er að segja að gleði og gott veður hafi einkennt skólastarfið fyrstu viku skólaársins. Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík hafa verið á ferð og flugi. Nemendur í...
29.08.2014

Vetraropnun í Íþróttamiðstöð

Mánudaginn 1. september taka í gildi nýir vetraropnunartímar í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Takið eftir að heitir pottar eru opnir á opnunartíma Íþróttamiðstöðvar, jafnvel þótt lokað sé í sundlaug og gufu.

Gildir frá 1. september 2014 - 31. maí 2015
28.08.2014

Framúrskarandi skemmtilegt, krefjandi og spennandi starf

Um er að ræða starf frístundaleiðbeinanda í félagsmiðstöðinni Ozon. 

Í Félagsmiðstöðinni Ozon fer fram metnaðarfullt starf með börnum á miðstigi og unglingum á Ströndum.
27.08.2014

Fjallskilaseðill Strandabyggðar 2014

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar hefur nú lokið við gerð Fjallskilaseðils Strandabyggðar fyrir árið 2014 og er hann nú lagður fram með fyrirvara um samþykkt sveitarstjórnar á sveitarstjórnarfundi sem haldinn verður 9. september næstkomandi. Samkvæmt Fjallskilaseðli verður réttað í Strandabyggð sem hér segir:
21.08.2014

Skólasetning 22. ágúst 2014

Við minnum á að Skólasetning Grunn- og Tónskólans á Hólmavík verður í Hólmavíkurkirkju, föstudaginn 22. ágúst nk. kl. 12:00 . Eftir skólasetningu verður gengið fylktu liði yfi...