Fréttir og tilkynningar

Auðbók lögð af stað
Tímabundin staða verkefnisstjóra/verktaka vegna gatnaframkvæmda

Hreyfivikan í Strandabyggð
Dagskrá Hreyfivikunnar 2014

Skólamjólkurdagurinn 24. september

Grunn- og tónskólinn á Hólmavík auglýsir 100% starf skólabílstjóra
Auglýsing um nýtt deiliskipulag íþrótta- og þjónustusvæðis við Jakobínutún (Norðurtún) á Hólmavík.
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 19. ágúst 2014 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi íþrótta- og þjónustusvæðis við Jakobínutún (Norðurtún) samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Deiliskipulagstillagan er í samræmi við Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022 og nær yfir skilgreind svæði sem merkt eru S 11, S 12, S 13, O 4 og O5. Mörk deiliskipulagsins eru Hafnarbraut í suðri, ásinn í vestri, efri mörk íþróttasvæðis og væntanlegt íbúðasvæði í Brandskjólum í norðri og íbúðabyggð við Skólabraut og Vitabraut í austri. Markmið deiliskipulagsins er að uppfylla kröfur aðalskipulagsins, skilgreina lóðir og nýtingu þeirra. Lóðirnar Jakobínutún 3, 5 og 7, áður Norðurtún 1, 3 og 5, stækka með nýrri skilgreiningu á lóðum.
Göngum í skólann og Hreyfivikan (move week)!

Dagur íslenskrar náttúru

Samfélag á hreyfingu - Move Week í Strandabyggð
Fundargerð ungmennaráðs - fundargerð 8. september 2014
Ungmennaráð Strandabyggðar - fundargerð 19. maí 2014
Ungmennaráð og sveitarstjórn - fundargerð 5. maí 2014
Ungmennaráð Strandabyggðar - fundargerð 3. febrúar 2014

Leiðréttur fjallskilaseðill 2014
Fræðslunefnd - 8. september 2014
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 4. september 2014
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 25. ágúst 2014
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1227 - 9. september 2014

Skógarkubbar
Sveitarstjórnarfundur 1227 í Strandabyggð
Fundur nr. 1227 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 9. september 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

DRAUGAR OG TRÖLL OG ÓSKÖPIN ÖLL Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
Heilmikil þjóðtrúarkvöldvaka verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardagskvöldið 6. september kl. 20:00 og eru allir sem áhuga hafa velkomnir. Yfirskriftin á kvöldvökunni er Draugar og tröll og ósköpin öll. Verða haldin nokkur skemmtileg og fróðleg erindi um þjóðtrú og þjóðsögur, auk þess mun Íris Björg Guðbjartsdóttir á Klúku flytja eigin lög. Einnig verður kynngimagnað kvöldkaffi á boðstólum sem enginn verður svikinn af.
24. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 25. apríl 2014
23. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 27. mars 2014

Frístundadagskrá Strandabyggðar
Á ferð og flugi

Vetraropnun í Íþróttamiðstöð
Gildir frá 1. september 2014 - 31. maí 2015

Framúrskarandi skemmtilegt, krefjandi og spennandi starf
Í Félagsmiðstöðinni Ozon fer fram metnaðarfullt starf með börnum á miðstigi og unglingum á Ströndum.
