Fara í efni

Verkfall tónlistarkennara

21.10.2014
Því miður lítur út fyrir að boðað verkfall tónlistarkennara hefjist á morgun 22. október. Það þýðir að engin kennsla verður í Tónskólanum á meðan á því stendur en vonandi ...
Deildu
Því miður lítur út fyrir að boðað verkfall tónlistarkennara hefjist á morgun 22. október. Það þýðir að engin kennsla verður í Tónskólanum á meðan á því stendur en vonandi nást samningar fyrr en varir.
Til baka í yfirlit