Fréttir og tilkynningar
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1230 - 14.janúar 2015
Sveitarstjórnarfundur nr. 1230
Fundur nr. 1230 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í miðvikudaginn 14. janúar, kl. 17.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
Íþróttahátíð
Landsskipulagsstefna 2015-2026

Val á íþróttakonu eða -manni Strandabyggðar
6. janúar 2015

Jólaball

Kirkjuferð
Skemmtilegast skreytta hús Hólmavíkur

Gæludýr í Lækjarbrekku
Kaffihúsaferð
Föndurdagur

Fjarvera sveitarstjóra næstu vikur
Ágætu íbúar Strandabyggðar.
Ég vil upplýsa ykkur um það að ég verð í veikindaleyfi frá og með 12. desember. Taka þarf úr mér legið vegna hnúta sem hafa fundist í því, allt góðkynja þó, og mun ég fara í aðgerð næstkomandi föstudag (á morgun ef veðurguðir leyfa). Í kjölfarið þarf ég að hafa hægt um mig í allt að 6 vikur og ætla Jói og börnin að hjúkra mér vel og töfra fram jólin í Mosfellsbænum að þessu sinni. Jón Gísli og Salbjörg munu sinna öllum brýnum verkefnum sveitarstjóra í fjarveru minni en svo tek ég upp þráðinn þegar ég mæti galvösk til vinnu á nýju ári.
Kennsla fellur niður

Starfsmaður óskast í búsetu fyrir fatlaðan einstakling í Strandabyggð
Piparkökubakstur
Kolaport

Íþróttalíf á Ströndum
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 23. október 2014
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 12. nóvember 2014
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 29. október 2014
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1229 - 1. desember 2014
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1229 í Strandabyggð
Fundur nr. 1229 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í mánudaginn 1. desember 2014, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Vetrarfrí og verðlaunaafhending
Samningar tónlistarkennara

Bókavík lokið
Sigurvegarar urðu í barnaflokki Tinna Kjartansdóttir, unglingaflokki Halldór Kári Þórðarson og í fullorðinsflokki Þorbjörg Matthíasdóttir. Þeim öllum óskum við innilega til hamingju með glæstan árangur. Sigurverkin verða birt á vef Strandabyggðar innan tíðar. Samhliða verðlaunaafhendingunni fór einnig fram útgáfuhóf Rúnar, galdrakvers sem Galdrasýningin hefur gefið út.
Þemadagar 24. - 27. nóvember

Bókavíkurhelgin
Viðburður laugardagsins er þó án efa upplestur Auðbókarinnar en hana hafa íbúar Strandabyggðar, frá 8 ára til áttræðs, skrifað í sameiningu síðan í byrjun nóvember. Sagan er samfelld, fjölbreytt og æsispennandi og býður upp á fjölbreyttan ritstíl og skemmtilega frásögn sem hentar öllum aldurshópum. Auðbókin verður lesin við kertaljós í Kirkjuhvamminum 22. nóvember kl. 18 og boðið verður upp á kakó og piparkökur. Athugið að farið verður inn í kirkju ef veður verður vont.