Fara í efni

Snúlli Túrbó

30.01.2015
Nú er gæludýrið okkar hann Snúlli Túrbó búinn að vera í leikskólanum síðan í byrjun desember. Við erum búin að komast að því að honum finnst kál best og að perur og paprikur ...
Deildu
Nú er gæludýrið okkar hann Snúlli Túrbó búinn að vera í leikskólanum síðan í byrjun desember. Við erum búin að komast að því að honum finnst kál best og að perur og paprikur eru ekki í uppáhaldi. Honum finnst líka mjög hressandi að sulla smá í vatni. :)
Snúlli Túrbó á sinn samastað Í Dvergakoti en fór á dögunum í heimsókn í Tröllakot að kíkja á mannskapinn þar. Börnin voru mjög áhugasöm um hann en mismikill áhugi var samt á því að snerta snigilinn. 

Til baka í yfirlit