Fréttir og tilkynningar

Minnisvarði afhjúpaður um Spánverjavígin
Íþróttir og útivist - hreyfing og gleði.
Umhverfis og skipulagsnefnd - 8. janúar 2015
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd 8.apríl 2015
Tómstundanefnd 30.mars 2015
Fræðslunefnd - 25. mars 2015
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1233 - 14. apríl 2015

Afhjúpun minningarskjaldar um Spánverjavígin
Viðstaddir verða Baskavinir og gestir þeirra sem meðal annars eru menningarstjóri Gipuzkoa héraðs, sýslumaður Vestfjarða og mennta- og menningarmálaráðherra. Athöfnin er öllum opin og eru nærsveitungar þessara merku viðburða sérstaklega hvettir til að mæta og innsigla vinskap Strandamanna og Baska.

Afleysingastarf á tómstundasviði

Námskeið í neyðarvörnum
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1233 í Strandabyggð
Fundur nr. 1233 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 14. apríl 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Blár dagur - föstudagurinn 10. apríl

Opinn hugmyndafundur um samfelldan dag barnsins
Um er að ræða kynningu á afrakstri vinnu starfshóps sem hefur starfað í Strandabyggð síðan síðasta haust. Markmið hópsins hefur verið að kanna möguleika þess að gera skóladag og frístundir barna að heilsteyptum vinnudegi sem hefur þarfir barnanna og fjölskyldna þeirra í fyrirrúmi.

Fundur um fjárréttarmál í Strandabyggð
Atvinnu- dreifbýlis og hafnarnefnd Strandabyggðar boðar til fundar með bændum í sveitarfélaginu þann 9. apríl 2015 kl. 20:00 í Sævangi. Umræðuefnið verður: Ástand fjárrétta – möguleikar til úrbóta.
Léttar kaffiveitingar í boði.

Kynning á Dreifnámi FNV á Hólmavík
Kennsla að loknu páskaleyfi

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Afmælistelpa

Skólahreysti í sjónvarpinu
Viðburðir vikunnar 23. - 27. mars.

Sólmyrkvinn
Nýr starfsmaður á skrifstofu Strandabyggðar

Sumarstörf í Strandabyggð 2015
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2015. Um er að ræða eftirtalin störf:
- Íþróttamiðstöð Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér
- Áhaldahús Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér
- Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn, sjá nánari upplýsingar hér
- Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér
Sólmyrkvi 20. mars

Vorboði

Hamingjudagar árið 2015
