Fara í efni

Þeir tóku viðtal við sveitarstjórann

11.05.2015
Þessir ungu herramenn úr grunnskóla Hólmavíkur þeir Helgi, Svanur og Róbert heimsóttu mig á skrifstofuna í morgun. Þeit tóku þetta líka fína viðtal í tengslum við samfélagsfr...
Deildu
Þessir ungu herramenn úr grunnskóla Hólmavíkur þeir Helgi, Svanur og Róbert heimsóttu mig á skrifstofuna í morgun. Þeit tóku þetta líka fína viðtal í tengslum við samfélagsfræðiverkefni sem þeir eru að vinna í skólanum og upplýsist þar m.a. hvað ég hyggst sýsla við þegar ég ver 63 ára. Þetta fannst mér skemmtilegt.
Til baka í yfirlit