Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

08.07.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1237 - 7. júlí 2015

Fundur nr.  1237 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 7. júlí 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velko...
03.07.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1237 í Strandabyggð

Fundur nr. 1237 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 7. júlí 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

26.06.2015

Dagskrá Hamingjudaga 2015 - rafræn útgáfa

Hér má nálgast dagskrá Hamingjudaga 2015 í rafrænni útgáfu....
26.06.2015

Alvöru karlmenn

 Ljósmyndasýningin Alvöru karlmenn opnar laugardaginn 27. júní í gamla Arionbanka húsinu kl 13:00Það sem þykir karlmannlegt er ákaflega breytilegt eftir tíma, stað og hópum. Á meða...
24.06.2015

Ynja Mist opnar sýningu á Hamingjudögum

Ynja Mist Aradóttir mun opna myndlistarsýningu í Ásgarði laugardaginn 27. júní kl 12:00  Ynja Mist er fædd 23. nóvember árið 1996. Hún hefur teiknað mikið alla tíð og vakti strax a...
24.06.2015

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 15. júní 2015

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn15. júní  2015,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Haf...
24.06.2015

Fræðslunefnd - 8. júní 2015

Fundur haldin í fræðslunefnd, mánudaginn 8. júní 2015 kl. 16:30 í Hnyðju.Mættir eru nefndarmennirnir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir...
24.06.2015

Sveitarstjórna Strandabyggðar 1236 - 16. júní 2015

Fundur nr.  1236 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 16. júní 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velk...
24.06.2015

Furðuleikar á Ströndum - BBC verður á staðnum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík.
22.06.2015

Tónleikar Gunnars Þórðarsonar

Á 10. ári Hamingjudaga verða tónleikar Gunnars Þórðarsonar í Bragganum laugardagskvöldið 27. Júní. Eins og flestum er kunnugt er Gunnar einn fremsti tónlistarmaður landsins. Tónleika...
19.06.2015

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík óskar eftir að ráða starfkraft til framtíðarstarfa

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa. Um fullt starf er að ræða. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Hrafnhildur Skúladóttir forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar í síma 4513564. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní  2015 en umsóknir skulu berast til á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is  eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan júlí.

19.06.2015

Happy days 2018

Happy days in Hólmavík will be held on June 28th to July 1nd 2018. Here you can see the progarm but keep posted, it might change. WhenWhatWhere   Thirsday  13-17Happy theme in Icelandic Nat...
19.06.2015

Trommunámskeið á Hamingjudögum

Bangoura Band mun koma fram á Hamingjudögum en hljómsveitin er níu manna sveit sem var sett saman í byrjun árs 2013. Bangoura Band spilar afrobeat,Afro jazz,mandingue og funk tónlist. Bangou...
18.06.2015

Dagskrá Hamingjudaga 2015

Hér er komin dagskrá Hamingjudaga 2015Miðvikudagur 24. Júní14:00-16:00        Kassabílasmiðja fyrir fjölskylduna í Áhaldahúsinu Fimmtudagur 25. júní13:00-17:00        N?...
18.06.2015

Hamingjuhlaupið 2015

Í Hamingjuhlaupinu 2015 verður hlaupið úr Reykhólasveit norður Laxárdalsheiði, um Kerlingaskarð niður í Þiðriksvalladal, inn fyrir Þiðriksvallavatn og síðan niður dalinn og sem le...
17.06.2015

Þjóðhátíðardagur og 70 ára afmæli - 17. júní 2015

Ungmennafélagið Geislinn heldur upp á 70 ára afmæli sitt með hátíðardagskrá þann 17. júní. Smelltu á myndina til að sjá dagskrána!...
15.06.2015

Hamingjan 2015

Nú er dagskrá Hamingjudaga 2015 að verða tilbúin.Að þessu sinni verður ekki varðeldur á Kópnesi en útitónleikar og brekkusöngur á Klifstúni/Hvamminum í staðin. Hamingjutónar ver...
12.06.2015

Sveitarstjórnarfundur 1236 í Strandabyggð

Fundur nr. 1236 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 16. júní 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

09.06.2015

Sölubás á Hamingjudögum

Eins og undanfarin ár býðst áhugasömum aðilum að selja varning á sölubásum á Hamingjudögum laugardaginn 28. júní frá kl. 13:00-17:00. Hverjum bás fylgir eitt borð og aðgangur að ...
09.06.2015

Sumarlestur - Getur þú lesið á 100 stöðum?

Getur þú lesið á 100 stöðum?Langir og spennandi sumardagar eru frábær tími fyrir börn. Þau uppgötvanýja hluti og eignast nýja vini og áhugamál. Sumarið er líka frábær tímitil a...
08.06.2015

Hverfisfundir

Hamingjudagar nálast og nú höldum við hverfisfundi fimmtudaginn 11. júní.Hafist verður handa með fundi i Bláa hverfinu í Hnyðju kl 17:00, næst fundar Appelsínugula hverfið í Grunnsk?...
05.06.2015

Auglýst er eftir verkefnastjóra hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða á Hólmavík

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða leitar að verkefnastjóra sem gæti hafið störf sem fyrst á skrifstofu félagsins á Hólmavík.  Um er að ræða 100% starf  og er ráðningartíminn til loka ágúst 2016.  Möguleiki er á framlengingu ráðningarsamningsins fyrir réttan aðila.
05.06.2015

Afleysingastarf – Óskum eftir að ráða tómstundafulltrúa í Strandabyggð

Sveitarfélagið Strandabyggð leitar að starfsmanni til að leysa af tómstundafulltrúa sveitarfélagsins í u.þ.b ár vegna fæðingarorlofs. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og hefur í för með sér mikil samskipti við starfsmenn og stofnanir sveitarfélagsins, íþrótta- og félagasamtök á staðnum sem og einstaklinga, auk ýmissra annarra samskipta við fólk og félög um allt land. Umsóknarfrestur er til 16. júní 2015 og skulu umsóknir berast skrifstofu Strandabyggðar Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is.
04.06.2015

Sveitaferð

Í maí fórum við í okkar árlegu ferð til Ragga og Siggu á Heydalsá. Þar fengum við höfðinglegar móttökur og gátum í rólegheitum skoðað bæði kindur og lömb. Bæð börn og star...
04.06.2015

Hreinsun og fegrun bæjarins

Næstu tvo mánudaga, 8. og 15. júní munu starfsmenn áhaldahúss taka rusl og garðaúrgang við lóðamörk á Hólmavík.  Þá er kjörið tækifæri fyrir íbúa  að hreinsa í kringum hús sín og á opnum svæðum í hverfum sínum og sjá til þess að bærinn verði skínandi hreinn og fínn. 

03.06.2015

Starfsmannamál – forstöðumaður íþróttamiðstöðvar

Hrafnhildur Skúladóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar Strandabyggðar í fjarveru Gunnars S. Jónssonar. Hrafnhildur hefur haldgóða reynslu að baki sem nýtist henni í starfinu en hún hefur m.a. unnið við íþróttahús Ísfirðinga á Torfnesi þar sem hún leysti forstöðumann af reglulega jafnt sumar sem vetur, unnið í Sundhöll Ísfirðinga sem og Íþróttamiðstöð Þingeyrar þar sem er sundlaug og íþróttahús.
02.06.2015

Vordagur 2. júní

Hefðbundinn vordagur verður 2. júní klukkan 10:00 - 12:00 með spákonu, leikjum, kraftakeppni, grilluðum pylsum og góðum gestum úr Leikskólanum Lækjarbrekku. Foreldrar og aðrir sem vilj...
31.05.2015

Skólaferðalag 1. júní

Allir nemendur Grunnskólans á Hólmavík fara í skólaferðalag 1. júní. Lagt verður af stað klukkan 08:30 og ekið sem leið liggur að Reykhólum. Þar verður Báta- og hlunnindasýningin...
29.05.2015

Skjaldbakan – Turtle Filmfest

Þessa stundina dvelur hér á Hólmavík þýskur nemendahópur frá Düsseldorf í Þýskalandi. Á bilinu 10-15 nemendur og fylgdarlið sprangar nú um Strandir, tekur viðtöl, ljósmyndir og kvikmyndar mannlífið á Ströndum. Dvöl nemendanna og verkefni þeirra hér er hluti af námi þeirra erlendis, sem lýkur með kvikmyndarhátíðinni „Turtle Filmfest“ á Hólmavík og nágrenni dagana 10.-16. Ágúst.
28.05.2015

Verkefnastjóri Hamingjudaga

Ingibjörg Benediktsdóttir, formaður Tómstunda-, Íþrótta- og menningarnefndar (TÍM) Strandabyggðar hefur verið ráðin sem verkefnastjóri Hamingjudaga 2015 í forföllum tómstundafulltrúa. Sem formaður TÍM nefndar hefur Ingibjörg tekið þátt í undirbúningi hátíðarinnar og er því ágætlega inn í málum en auk þess munu aðrir starfsmenn sveitarfélagsins vera henni til halds og trausts svo Hamingjudagar 2015 verða að raunveruleika – 10 árið í röð.