Fréttir og tilkynningar

Fræðsluerindi fyrir foreldra leikskóla og grunnskólabarna í dag föstudaginn 21. ágúst klukkan 16:00

Strandabyggð boðið að vera með í Útsvari í vetur
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1238 - 18. ágúst 2015
Íbúafundur um Dreifnám FNV á Hólmavík
Skemmtilegt starf í boði
Námskeið fyrir foreldra grunnskóla- og leikskólabarn 21. ágúst og skólasetning 24. ágúst.
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1238 í Strandabyggð
Fundur nr. 1238 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 18. ágúst 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 12. ágúst 2015

Íslandsmót í hrútadómum sunnudaginn 16. ágúst

Utan við sagnheim manna, - Turtle- Kvikmyndahátíðin á Hólmavík

Opnun leikskólans

Skemmtilegt og gefandi starf laust til umsóknar

Friðarhlauparar til Hólmavíkur í dag
Í dag munu Friðarhlauparar koma til Hólmavíkur frá Borðeyri. Áætlunin er að vera komin á Hólmavík kl. 15:00.
Við viljum hvetja bæði börn og fullorðna til að mæta við Kaupfélagið um 20 mínútur í 3 og hlaupa með seinasta spölin. Þeir sem hafa áhuga á að hlaupa 5 km geta einnig mætt á afleggjarann við Hrófá fyrir kl. 14:30. Ef einhverjir geta hugsað sér að hlaupa lengri vegalengdir er best að fylgjast vel með hlaupurunum og stökkva inn í þegar það býðst.
Fræðslunefnd - 6. júlí 2015
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 6. júlí 2015

Ráðning tómstundafulltrúa
Íris Ósk Ingadóttir hefur verið ráðin í starf tómstsundafulltrúa í Strandabyggð til eins árs í fjarveru Estherar Aspar.
Íris Ósk útskrifaðist úr tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands nú í sumar. Meðfram námi hefur Íris Ósk starfað hjá viðburðafyrirtækinu CP og þar tekið þátt í uppsetningu og framkvæmd ýmissra viðburða, hún hefur starfað hjá Þjóðskrá Íslands í hluta- og sumarstarfi en einnig hefur hún verið frístundaleiðbeinandi hjá frístundaheimilinu Glaðheimum svo eitthvað sé nefnt.
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1237 - 7. júlí 2015
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1237 í Strandabyggð
Fundur nr. 1237 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 7. júlí 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

Dagskrá Hamingjudaga 2015 - rafræn útgáfa

Alvöru karlmenn

Ynja Mist opnar sýningu á Hamingjudögum
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 15. júní 2015
Fræðslunefnd - 8. júní 2015
Sveitarstjórna Strandabyggðar 1236 - 16. júní 2015

Furðuleikar á Ströndum - BBC verður á staðnum

Tónleikar Gunnars Þórðarsonar

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík óskar eftir að ráða starfkraft til framtíðarstarfa
Íþróttamiðstöðin á Hólmavík óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa. Um fullt starf er að ræða. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Hrafnhildur Skúladóttir forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar í síma 4513564. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2015 en umsóknir skulu berast til á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan júlí.

Happy days 2018
