Fréttir og tilkynningar
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1237 í Strandabyggð
Fundur nr. 1237 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 7. júlí 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Dagskrá Hamingjudaga 2015 - rafræn útgáfa
Alvöru karlmenn
Ynja Mist opnar sýningu á Hamingjudögum
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 15. júní 2015
Fræðslunefnd - 8. júní 2015
Sveitarstjórna Strandabyggðar 1236 - 16. júní 2015
Furðuleikar á Ströndum - BBC verður á staðnum
Tónleikar Gunnars Þórðarsonar
Íþróttamiðstöðin á Hólmavík óskar eftir að ráða starfkraft til framtíðarstarfa
Íþróttamiðstöðin á Hólmavík óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa. Um fullt starf er að ræða. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Hrafnhildur Skúladóttir forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar í síma 4513564. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2015 en umsóknir skulu berast til á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan júlí.
Happy days 2018

Trommunámskeið á Hamingjudögum
Dagskrá Hamingjudaga 2015
Hamingjuhlaupið 2015
Þjóðhátíðardagur og 70 ára afmæli - 17. júní 2015
Hamingjan 2015
Sveitarstjórnarfundur 1236 í Strandabyggð
Fundur nr. 1236 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 16. júní 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Sölubás á Hamingjudögum
Sumarlestur - Getur þú lesið á 100 stöðum?
Hverfisfundir
Auglýst er eftir verkefnastjóra hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða á Hólmavík
Afleysingastarf – Óskum eftir að ráða tómstundafulltrúa í Strandabyggð
Sveitaferð
Hreinsun og fegrun bæjarins
Næstu tvo mánudaga, 8. og 15. júní munu starfsmenn áhaldahúss taka rusl og garðaúrgang við lóðamörk á Hólmavík. Þá er kjörið tækifæri fyrir íbúa að hreinsa í kringum hús sín og á opnum svæðum í hverfum sínum og sjá til þess að bærinn verði skínandi hreinn og fínn.
Starfsmannamál – forstöðumaður íþróttamiðstöðvar
Vordagur 2. júní
Skólaferðalag 1. júní

Skjaldbakan – Turtle Filmfest
