Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

21.08.2015

Útsvarslið Strandabyggðar

Keppnislið Strandabyggðar til að taka þátt í Útsvari fyrir hönd sveitarféalgsins hefur verið skipað en eftirfarandi aðilar munu spreyta sig á spurningum þáttastjórnenda:Þorbjörg M...
21.08.2015

Fræðsluerindi fyrir foreldra leikskóla og grunnskólabarna í dag föstudaginn 21. ágúst klukkan 16:00

Fræðsluerindi fyrir foreldra um uppbyggingu sterkrar sjálfsmyndar hjá börnum á leikskóla og grunnskólastigi verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík föstudaginn 21. ágúst klukkan 16:00.  Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur hjá Sálfræðisetrinu og einn aðstandenda vefsíðunnar sjalfsmynd.com flytur erindi fyrir foreldra.  Hún fjallar um hvað einkennir sterka sjálfsmynd, hverjir eru grundvallarþættir sjálfsmyndar og hvernig má hafa áhrif á þá þætti.
19.08.2015

Strandabyggð boðið að vera með í Útsvari í vetur

Strandabyggð hefur verið boðið að vera með í þættinum Útsvari sem Rúv er að fara af stað með í vetrardagskrá sinni. Við höfum þegið þetta góða boð og nú er unnið að því að skipa öflugt lið til þátttökunnar. Sveitarfélögin sem keppa í vetur í Útsvari eru 24 talsins eins og hefur verið síðustu ár.
19.08.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1238 - 18. ágúst 2015

Fundur nr.  1238 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 7. júlí 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velko...
19.08.2015

Íbúafundur um Dreifnám FNV á Hólmavík

Dreifnám FNV á Hólmavík boðar til opins íbúafundar fimmtudaginn 20. ágúst nk. klukkan 17:00 í Hnyðju. Rætt verður um námið, framtíð þess og tækifæri. Afar brýnt er að hlúa að þessum málum og því er mikilvægt að á fundinn mæti nemendur, aðstandendur og aðrir sem láta sér menntamál og framtíð Strandabyggðar varða.
19.08.2015

Skemmtilegt starf í boði

Starfsmaður óskast í Skólaskjól sem er skipulögð frítímaþjónusta við börn í 1. - 4. bekk Grunnskólans á Hólmavík.  Áhersla er lögð á fjölbreytt, faglegt starf og þægilegt ...
18.08.2015

Námskeið fyrir foreldra grunnskóla- og leikskólabarn 21. ágúst og skólasetning 24. ágúst.

Námskeið fyrir foreldra um uppbyggingu sterkrar sjálfsmyndar hjá börnum á leikskóla og grunnskólastigi verður haldið í Félagsheimilinu föstudaginn 21. ágúst klukkan 16:00.  Anna Si...
14.08.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1238 í Strandabyggð

Fundur nr. 1238 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 18. ágúst 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

12.08.2015

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 12. ágúst 2015

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 12. ágúst 2015, kl. 17:00, í Hnyðju að Höfðagötu 3, Hólmavík.Mættir: Haraldur V. A. Jónsson, G...
07.08.2015

Íslandsmót í hrútadómum sunnudaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldið sunnudaginn 16. ágúst og hefst kl. 14:00 í Sævangi við Steingrímsfjörð. Jafnan er góð þátttaka í hrútadómunum, bæði í flokki þaulreyndra hrútadómara og líka í flokki óvanra hrútaþuklara. Að venju verður kjötsúpa á boðstólum og kaffihlaðborð allan liðlangan daginn.
07.08.2015

Utan við sagnheim manna, - Turtle- Kvikmyndahátíðin á Hólmavík

Undanfarin ár hafa ungir þýskir kvikmyndagerðarmenn dvalist sumarlangt á Ströndum við nám og tökur. Turtle –hátíðin er þeirra leið til að gefa öllum tækifæri til sjá sérvaldar kvikmyndir og launa þannig margan greiðann. Þetta eru stórbrotnar, viðurkenndar og áhrifamiklar kvikmyndir sem taka á nútímanum. Bióferð er þó ekki bara myndin; í kvikmyndahúsi ríkir stemmning sem skapast af samstilltum geðsveiflum og samkomuanda. Kvikmyndahátíðin Turtle verður haldin í óvenjulegu húsnæði og einstakt andrúmsloft skapað í hlöðu, bókasafni, í iðnaðarhúsnæði og borðstofu í heimahúsi. Sýningar verða fyrir stóra hópa og smáa, allt niður í tvo áhorfendur í samræmi við verkin og stemninguna.
16.07.2015

Opnun leikskólans

Nú er sumarlokun Lækjarbrekku að ljúka. Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 20. júlí klukkan 10:00. Hlökkum til að sjá ykkur!!...
16.07.2015

Skemmtilegt og gefandi starf laust til umsóknar

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf og er vinnutíminn 8:00-16:00. Einnig auglýsum við eftir starfsmanni í 50% starf og er vinnutíminn 12:00-16:00. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
15.07.2015

Friðarhlauparar til Hólmavíkur í dag

Í dag munu Friðarhlauparar koma til Hólmavíkur frá Borðeyri. Áætlunin er að vera komin á Hólmavík kl. 15:00.

Við viljum hvetja bæði börn og fullorðna til að mæta við Kaupfélagið um 20 mínútur í 3 og hlaupa með seinasta spölin. Þeir sem hafa áhuga á að hlaupa 5 km geta einnig mætt á afleggjarann við Hrófá fyrir kl. 14:30. Ef einhverjir geta hugsað sér að hlaupa lengri vegalengdir er best að fylgjast vel með hlaupurunum og stökkva inn í þegar það býðst.

09.07.2015

Fræðslunefnd - 6. júlí 2015

Fundur er haldin í fræðslunefnd mánudaginn 6. júlí 2015 kl. 16:15 í Grunnskólanum á Hólmavík.Mættir eru nefndarmennirnir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingi...
09.07.2015

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 6. júlí 2015

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn6. júlí  2015,  kl. 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Már...
09.07.2015

Ráðning tómstundafulltrúa

Íris Ósk Ingadóttir hefur verið ráðin í starf tómstsundafulltrúa í Strandabyggð til eins árs í fjarveru Estherar Aspar. 
Íris Ósk útskrifaðist úr tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands nú í sumar. Meðfram námi hefur Íris Ósk starfað hjá viðburðafyrirtækinu CP og þar tekið þátt í uppsetningu og framkvæmd ýmissra viðburða, hún hefur starfað hjá Þjóðskrá Íslands í hluta- og sumarstarfi en einnig hefur hún verið frístundaleiðbeinandi hjá frístundaheimilinu Glaðheimum svo eitthvað sé nefnt.

08.07.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1237 - 7. júlí 2015

Fundur nr.  1237 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 7. júlí 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velko...
03.07.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1237 í Strandabyggð

Fundur nr. 1237 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 7. júlí 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

26.06.2015

Dagskrá Hamingjudaga 2015 - rafræn útgáfa

Hér má nálgast dagskrá Hamingjudaga 2015 í rafrænni útgáfu....
26.06.2015

Alvöru karlmenn

 Ljósmyndasýningin Alvöru karlmenn opnar laugardaginn 27. júní í gamla Arionbanka húsinu kl 13:00Það sem þykir karlmannlegt er ákaflega breytilegt eftir tíma, stað og hópum. Á meða...
24.06.2015

Ynja Mist opnar sýningu á Hamingjudögum

Ynja Mist Aradóttir mun opna myndlistarsýningu í Ásgarði laugardaginn 27. júní kl 12:00  Ynja Mist er fædd 23. nóvember árið 1996. Hún hefur teiknað mikið alla tíð og vakti strax a...
24.06.2015

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 15. júní 2015

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn15. júní  2015,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Haf...
24.06.2015

Fræðslunefnd - 8. júní 2015

Fundur haldin í fræðslunefnd, mánudaginn 8. júní 2015 kl. 16:30 í Hnyðju.Mættir eru nefndarmennirnir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir...
24.06.2015

Sveitarstjórna Strandabyggðar 1236 - 16. júní 2015

Fundur nr.  1236 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 16. júní 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velk...
24.06.2015

Furðuleikar á Ströndum - BBC verður á staðnum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík.
22.06.2015

Tónleikar Gunnars Þórðarsonar

Á 10. ári Hamingjudaga verða tónleikar Gunnars Þórðarsonar í Bragganum laugardagskvöldið 27. Júní. Eins og flestum er kunnugt er Gunnar einn fremsti tónlistarmaður landsins. Tónleika...
19.06.2015

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík óskar eftir að ráða starfkraft til framtíðarstarfa

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa. Um fullt starf er að ræða. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Hrafnhildur Skúladóttir forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar í síma 4513564. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní  2015 en umsóknir skulu berast til á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is  eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan júlí.

19.06.2015

Happy days 2018

Happy days in Hólmavík will be held on June 28th to July 1nd 2018. Here you can see the progarm but keep posted, it might change. WhenWhatWhere   Thirsday  13-17Happy theme in Icelandic Nat...
19.06.2015

Trommunámskeið á Hamingjudögum

Bangoura Band mun koma fram á Hamingjudögum en hljómsveitin er níu manna sveit sem var sett saman í byrjun árs 2013. Bangoura Band spilar afrobeat,Afro jazz,mandingue og funk tónlist. Bangou...