Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

25.11.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1242 - 24. nóvember 2015

Fundur nr.  1242 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 24. nóvember 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn v...
23.11.2015

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 605/2015 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016
20.11.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1242 í Strandabyggð

Fundur nr. 1242 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 24. nóvember 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

16.11.2015

Dagur íslenskrar tungu.

Í dag er dagur íslenskrar tungu.  Við höfum undanfarinn ár fengið einhvern í heimsókn til okkar að lesa og þetta árið var engin undantekning.  Við fengum nemendur 10. bekkjar grunnsk...
16.11.2015

Dýralæknir

Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal, sinnir hreinsun á hundum í Áhaldahúsinu á Hólmavík fimmtudaginn 19. Nóvember n.k.  milli kl. 16 og 18.  Kattareigendur eru einnig ...
16.11.2015

Kynning á deiliskipulagslýsingu fyrir hluta jarðarinnar Nauteyri í Strandabyggð.

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt lýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir hluta jarðarinnar Nauteyri á Langadalsströnd sem tilheyrir Strandabyggð.  Skipulagssvæðið er rúmir 200 ha að stærð en þar er starfræt fiskeldi.  Innan svæðisins eru einnig borholur fyrir heitt vatn svo og dælur og brunnhús fyrir kalt vatn við Hafnardalsá sem nýtt er til fiskeldisins.  Að auki eru sumarhús og safnið Steinshús innan skipulagssvæðisins.
13.11.2015

Skrifstofa í Þróunarsetrinu á Hólmavík er laus til útleigu

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til útleigu lítið skrifstofurými á þriðju hæð í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Aðstaðan er um 12,5 m2 og skiptist í tæplega 9 m2 fremra rými og 3,5 m2 innra rými (vinnuaðstaða/geymsla) en auk þess er aðgangur að sameiginlegu rými.
12.11.2015

Fræðslunefnd - 5. nóvember 2015

Fundur er haldin í fræðslunefnd Fimmtudaginn 5. nóvember 2015 kl. 17:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Egill Victorsso...
12.11.2015

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 5. nóvember 2015

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn5. nóvember  2015,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  ...
12.11.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1241 - 10. nóvember 2015

Fundur nr.  1241 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn v...
06.11.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1241 í Strandabyggð

Fundur nr. 1241 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 10. nóvember 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

03.11.2015

Félagsmiðstöðvardagurinn

Þriðjudaginn 3. nóvember ætlar félagsmiðstöðin Ozon að halda opið hús fyrir alla, ALLIR VELKOMNIR. Það verður klinkkvöld þar sem margt skemmtilegt verður í boði fyrir klink. Spá...
30.10.2015

Ebba Guðný heilsukokkur heldur fyrirlestur í Félagsheimilinu á Hólmavík

Ebba Guðný heilsukokkur heldur fyrirlestur í Félagsheimilinu á Hólmavík, mánudaginn 2. nóvember kl 17:00. Verð 1000 kr. Allir hjartanlega velkomnir! Sjá auglýsingu hér.
Ebba Guðný Guðmundsdóttir, bókaútgefandi, heilsukokkur og umsjónarmaður þáttanna; Eldað með Ebbu á RUV heldur erindi um heilsu og hollustu fyrir alla. Þar fer hún yfir einföld atriði sem allir ættu að geta tileinkað sér til að bæta heilsu sína og sinna nánustu án mikillar fyrirhafnar.
30.10.2015

Umhverfisvottaðir Vestfirðir - EarthCheck viðurkenning

Það er ánægjulegt að geta sagt frá því að sveitarfélögin á Vestfjörðum fengu á dögunum Bronze Benchmarked fyrir starfsemi sína á árinu 2014. Er þetta liður í verkefningu umhv...
29.10.2015

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 8. október 2015

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefndar Strandabyggðar  fimmtudaginn 8. október 2015,  kl. 20:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu:  Ingibjörg Benediktsdóttir forma?...
28.10.2015

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 9. september 2015

Fundur var haldinn í Tómstunda-íþrótta- og menningarnefndar Strandabyggðar  fimmtudaginn 10. september 2015,  kl. 20:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3.Fundinn sátu:  Ingibjörg Benediktsdótt...
27.10.2015

Bangsadagur

Í dag er alþjóðlegur bangsadagur. Í tilefni dagsins mættu börnin með bangsana sína í leikskólann. Þau skemmtu sér vel og skoðuðu bangsana hjá hvert öðru og léku sér af miklum kr...
27.10.2015

Þökkum fræðslustjóra fyrir gott samstarf

Guðjón E. Ólafsson fræðslustjóri hefur sagt samningi sínum við Strandabyggð lausum frá og með 1. nóvember 2015. Guðjón heftur veitt sveitarfélaginu Strandabyggð og skólastofnunum þess stuðning og ráðgjöf í störfum sínum síðastliðið ár
22.10.2015

Sölutorg

Sölutorg í lok þemadaga verður föstudaginn 23. október klukkan 13:00 - 14:00 á gangi gamla skólans. Þar selja nemendur afrakstur framleiðslu sinnar á þemadögunum. Hóflegt verð. Engin...
22.10.2015

Foreldrahittingar

Foreldrahittingar eru á þriðjudögum kl. 14:00 að Hafnarbraut 19 í sama húsnæði og dreifnámið og ungmennahúsið er. Foreldrahittingar er vettvangur þar sem foreldrar í fæðingarorlofi...
22.10.2015

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um  styrki skv. 27.grein laga nr. 59/1992  um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum.
19.10.2015

Malbik á Borgabraut

Í dag hefur verið unnið að malbikun á Borgabraut á Hólmavík og þar með er stórum og mikilvægum áfanga náð í þessari stærstu gatnaframkvæmd á Hólmavík á síðari árum. Í allt sumar hefur vaskur flokkur heimamanna undir verkstjórn Valgeirs Arnar Kristjánssonar, unnið að þessu verki þar sem allar lagnir og leiðslur hafa verið yfirfarnar
16.10.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1240 - 13. október 2015

Fundur nr.  1240 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. okttóber 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn v...
16.10.2015

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 22. júní 2015

 Fundur var haldinn í Tómstunda-íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 22. júní 2015,  kl. 20:00 á Galdrasafninu, Höfðagötu 1.Fundinn sátu:  Ingibjörg Benediktsdó...
16.10.2015

Fræðslunefnd - 29. september 2015

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd Strandabyggðar þann 29. september 2015 og hófst hann kl. 17.00  á skrifstofu Strandabyggðar. Mætt voru: Ingibjörg Benediktsdóttir formaður sem einn...
09.10.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1240 í Strandabyggð

Fundur nr. 1240 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. október 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

06.10.2015

Leikfélag Hólmavíkur sýnir Draugasögu

Miðvikudagskvöldið 7. okt. verður einleikurinn Draugasaga frumsýndur í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Það er Leikfélag Hólmavíkur sem setur verkið upp í samvinnu við Sauðfjársetur á Ströndum. Leikritið Draugasaga er eftir Jón Jónsson á Kirkjubóli og var skrifað á síðasta ári. Það byggir á þjóðsögum af svæðinu, sígildri mannvonsku og margvíslegum myrkraverkum fyrri alda. Verkið er ekki við hæfi barna 12 ára og yngri.
06.10.2015

Hinsegin dagur á Drangsnesi

Föstudaginn næstkomandi, 9. október, er Hinsegin dagur á Drangsnesi. Samtök 78 halda fræðslufund fyrir 8., 9. og 10. bekk kl. 11:00 í samkomuhúsinu Baldri Drangsnesi. Einnig verður boði?...
05.10.2015

Menningararfur - skiptir hann máli?

Umræðufundur um menningararf, sérstaklega þann óáþreyfanlega, og kynning á sáttmála UNESCO um verndun hans, verður haldinn fimmtudaginn 8. október kl. 20:00 í húsakynnum Galdrasýning...
29.09.2015

Hvernig komum við skólum á Vestfjörðum í fremstu röð?

Skólaþing fer fram í félagsheimilinu á Patreksfirði fimmtudaginn 1. október 2015 og hefst það kl. 13.00. Yfirskrift þingsins verður: Hvernig komum við skólum á Vestfjörðum í fremst...