Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

23.12.2015

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um hátíðirnar

Opnun Íþróttamiðstöðvar um jólin:
21. des. Mán: 9-12 og 16-21
22.des. Þrið: 9-12 og 16-21
23.des. Mið: 9-12 og 16-21
24.des. Aðfangadag: 9-12
23.12.2015

Jólakveðja frá Strandabyggð

Um leið og við tilkynnum að skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag sendum við öllum hugheilar jóla og nýárskveðjur.Gleðileg jól!...
21.12.2015

Gleðileg jól

Gleðileg jólog farsælt komandi ár.Þökkum allar liðnar samverustundir Jólakveðja frá börnum og starfsfólki Lækjarbrekku...
17.12.2015

Val á íþróttamanni- eða konu Strandabyggðar

Samkvæmt reglugerð um útnefningu á íþróttamanni eða -konu ársins hefur Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd umsjón með valinu á ári hverju. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eigi síðar en sunnudaginn 10. janúar. Allir mega senda inn tilnefningu og frjálst er að nefna fleiri en einn aðila en viðkomandi þurfa að hafa haft lögheimili í Strandabyggð á síðastliðnu ári. Upplýst.....
17.12.2015

Jólaljósaferð 5ára barna

Í gær fóru fimm ára börn leikskólans í jólaljósaferð og völdu jólahúsið 2015.  Þetta árið völdu þau húsið hjá Kalla og Heiðu og afhenntu þar viðurkenningarskjal....
16.12.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1243 - 15. desember 2015

Fundur nr.  1243 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 15. desember 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
14.12.2015

Tvennir tónleikar Tónskólans - ATHUGIÐ!

Vinsamlegast athugið breytingu á fyrirkomulagi jólatónleika Tónskólans á Hólmavík. Tónleikar verða tvö kvöld í stað eins. Nemendur Veru Óskar Steinsen spila í Hólmavíkurkirkju m...
10.12.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1243 í Strandabyggð

Fundur nr. 1243 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 15. desember 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

10.12.2015

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík verða mánudaginn 14. desember kl. 19.30 í Hólmavíkurkirkju.Allir hjartanlega velkomnir. ...
10.12.2015

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Nú er í annað skipti auglýst eftir styrkumsóknum til Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða sem rekinn er innan vébanda sóknaráætlunar landshlutans og er í umsjón Fjórðungssambands Vestfirðinga. Uppbyggingarsjóður veitir styrki til menningarverkefna, atvinnuþróunar- og nýsköpunar, auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarstofnanna. Uppbyggingarsjóður varð til með samningi ríkis og Fjórðungssambands Vestfirðinga um Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019 sem undirritaður var 10. febrúar 2015. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 22. janúar 2016.
08.12.2015

Röskun á skólahaldi

Eins og tilkynnt var í gær þá fellur skólahald niður í dag í Grunnskólanum á Hólmavík. Vegir í sveitum eru merktir flughálir og fjallvegir lokaðir og hálka er á götum innanbæjar ...
08.12.2015

Lokun aflýst

Vegna mjög slæmrar veðurspár fyrir daginn í dag var leikskólinn auglýstur lokaður í dag. Veðrið er mun betra en það leit út fyrir að vera og því mun leikskólinn Lækjarbrekka opn...
07.12.2015

Skólahald fellur niður á morgun 8. desember vegna vonskuveðurs í spákortum

Allt skólahald fellur niður á morgun, þriðjudaginn 8. desember, bæði í Grunn- og tónskóla Hólmavíkur sem og Leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík. Þessi ákvörðun hefur verið tekin í ljósi mjög vondrar veðurspár. Skólastjórnendur hafa sent tilkynningar til foreldra skólabarna vegna þessa.
03.12.2015

Frestun á komu vegna veðurspár

Vegna slæmrar veðurspár hefur komu Magnúsar verið frestað um óákveðinn tíma.Magnús Baldursson sálfræðingur verður á Hólmavík þriðjudaginn 8. desember næstkomandi. Þeir íbúar...
02.12.2015

Frábærar móttökur.

Í dag þegar við komum á leikskólann mættu okkur þessir yndislegu karlar.  Við vitum ekkert hvaðan þeir koma, en þeir vöktu svo sannarlega kátínu þeirra sem gengu hér um.   Bestu ...
25.11.2015

Leikskólinn lokaður

Dagana 26. og 27. nóvember verður leikskólinn lokaður vegna námskeiða starfsmanna. ...
25.11.2015

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 12. nóvember 2015

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn 12. nóvember 2015,  kl. 17:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Salbjörg Engilbertsdóttir, Júlía...
25.11.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1242 - 24. nóvember 2015

Fundur nr.  1242 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 24. nóvember 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn v...
23.11.2015

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 605/2015 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016
20.11.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1242 í Strandabyggð

Fundur nr. 1242 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 24. nóvember 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

16.11.2015

Dagur íslenskrar tungu.

Í dag er dagur íslenskrar tungu.  Við höfum undanfarinn ár fengið einhvern í heimsókn til okkar að lesa og þetta árið var engin undantekning.  Við fengum nemendur 10. bekkjar grunnsk...
16.11.2015

Dýralæknir

Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal, sinnir hreinsun á hundum í Áhaldahúsinu á Hólmavík fimmtudaginn 19. Nóvember n.k.  milli kl. 16 og 18.  Kattareigendur eru einnig ...
16.11.2015

Kynning á deiliskipulagslýsingu fyrir hluta jarðarinnar Nauteyri í Strandabyggð.

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt lýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir hluta jarðarinnar Nauteyri á Langadalsströnd sem tilheyrir Strandabyggð.  Skipulagssvæðið er rúmir 200 ha að stærð en þar er starfræt fiskeldi.  Innan svæðisins eru einnig borholur fyrir heitt vatn svo og dælur og brunnhús fyrir kalt vatn við Hafnardalsá sem nýtt er til fiskeldisins.  Að auki eru sumarhús og safnið Steinshús innan skipulagssvæðisins.
13.11.2015

Skrifstofa í Þróunarsetrinu á Hólmavík er laus til útleigu

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til útleigu lítið skrifstofurými á þriðju hæð í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Aðstaðan er um 12,5 m2 og skiptist í tæplega 9 m2 fremra rými og 3,5 m2 innra rými (vinnuaðstaða/geymsla) en auk þess er aðgangur að sameiginlegu rými.
12.11.2015

Fræðslunefnd - 5. nóvember 2015

Fundur er haldin í fræðslunefnd Fimmtudaginn 5. nóvember 2015 kl. 17:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Egill Victorsso...
12.11.2015

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 5. nóvember 2015

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn5. nóvember  2015,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  ...
12.11.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1241 - 10. nóvember 2015

Fundur nr.  1241 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn v...
06.11.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1241 í Strandabyggð

Fundur nr. 1241 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 10. nóvember 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

03.11.2015

Félagsmiðstöðvardagurinn

Þriðjudaginn 3. nóvember ætlar félagsmiðstöðin Ozon að halda opið hús fyrir alla, ALLIR VELKOMNIR. Það verður klinkkvöld þar sem margt skemmtilegt verður í boði fyrir klink. Spá...
30.10.2015

Ebba Guðný heilsukokkur heldur fyrirlestur í Félagsheimilinu á Hólmavík

Ebba Guðný heilsukokkur heldur fyrirlestur í Félagsheimilinu á Hólmavík, mánudaginn 2. nóvember kl 17:00. Verð 1000 kr. Allir hjartanlega velkomnir! Sjá auglýsingu hér.
Ebba Guðný Guðmundsdóttir, bókaútgefandi, heilsukokkur og umsjónarmaður þáttanna; Eldað með Ebbu á RUV heldur erindi um heilsu og hollustu fyrir alla. Þar fer hún yfir einföld atriði sem allir ættu að geta tileinkað sér til að bæta heilsu sína og sinna nánustu án mikillar fyrirhafnar.