Fara í efni

Jólaljósaferð 5ára barna

17.12.2015
Í gær fóru fimm ára börn leikskólans í jólaljósaferð og völdu jólahúsið 2015.  Þetta árið völdu þau húsið hjá Kalla og Heiðu og afhenntu þar viðurkenningarskjal....
Deildu
Í gær fóru fimm ára börn leikskólans í jólaljósaferð og völdu jólahúsið 2015.  Þetta árið völdu þau húsið hjá Kalla og Heiðu og afhenntu þar viðurkenningarskjal.
Til baka í yfirlit