Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

08.03.2016

Kynning á dreifnámi FNV

Kynning fyrir foreldra, nemendur í 8. - 10. bekk og aðra sem áhuga hafa verður í setustofu Grunnskólans á Hólmavíkfimmtudaginn 10. mars klukkan 11:00. Á fundinn mæta Þorkell V. Þors...
04.03.2016

Sveitarstjórnar fundur 1246 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1246 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. mars 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

02.03.2016

Viðburðir

Fyrstu upplýsingar um viðburði Barnamenningarhátíð Vestfjarða 2016 eru komnir inn. Upplýsingarnar eru að finna hér til hægri undir Viðburðir. Þetta er alls ekki fullkláraður listi y...
01.03.2016

29. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 1. mars 2016

29. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps  haldinn 1. 2016 mars  kl. 13:00, á Hólmavík. Mætt voru: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð), Unnsteinn Árnason (Strandabyggð), J...
26.02.2016

Fyrsta Barnamenningarhátíð Vestfjarða

Það er mér heiður að tilkynna að fyrsta Barnamenningarhátíð Vestfjarða verður haldin í sveitarfélaginu Strandabyggð dagana 14.-20. mars 2016 í samvinnu við nærliggjandi sveitarfél...
16.02.2016

Enginn skólaakstur í dag 16. febrúar

Athugið að skólahald verður í Grunnskólanum á Hólmavík í dag en foreldrar beðnir að tilkynna í síma 451 3430 kjósi þeir að hafa börnin heima.Skólaakstur úr Kollafirði og Tungus...
10.02.2016

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 3. febrúar 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn 3. febrúar,  kl. 16:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilbert...
10.02.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1245 - 9. febrúar 2016

Fundur nr.  1245 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. febrúar 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn vel...
05.02.2016

Barnamenningarhátið Vestfjarða

Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19:30 verður fundur í Félagsheimilinu Hólmavík fyrir þá sem hafa áhuga að koma að Barnamenningarhátíð Vestfjarða þar sem verður farið yfir skipulag og hugmyndir.
05.02.2016

Af íbúafundi

Íbúafundur var haldinn á Hólmavík miðvikudaginn 3. febrúar sl. þar sem vöngum var velt um hitaveitumöguleika í Strandabyggð. Ríflega 70 manns mættu til fundarins og var góður rómur gerður að erindum Hauks Jóhannessonar um jarðvarmakosti í Strandabyggð og ýmis málefni sem snerta lögleg atriði og lífsgæði sem fylgja hitaveitu frá Maríu Maack.

Í erindum þeirra kom fram að nota má heita vatnið á nokkrum stigum til smáiðnaðar, ylræktar, húshitunar og baða, einkum ef affallinu er haldið til haga og húsakerfin eru með lokuðu innra kerfi sem mætir heita vatninu í varmaskipti.

05.02.2016

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1245 í Strandabyggð

Fundur nr. 1245 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. febrúar 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

05.02.2016

SKÓLAHALD FELLUR NIÐUR Í DAG VEGNA VEÐURS OG ÓFÆRÐAR

Allt skólahald í Strandabyggð fellur niður í dag vegna veðurs og ófærðar....
05.02.2016

lokað

Leikskólanum er lokað vegna slæms veðurs og ófærðar í dag 5. febrúar...
04.02.2016

FRESTUN FUNDAR

Tilkynning til þeirra sem eru boðaðir á kynningarfund um gerð svæðisskipulags Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar í Dalabúð í Búðardal í dag. Fundinum hefur verið fresta...
29.01.2016

Íbúafundur - Vangaveltur um hitaveitu í Strandabyggð

Næstkomandi miðvikudag, þann 3. febrúar nk. verður blásið til íbúafundar í Félagsheimilinu á Hólmavík sem ber yfirskriftina "Vangaveltur um hitaveitu á Hólmavík". Þau María Maack, verkefnastjóri hjá Atvest og Haukur Jóhannesson jarðfræðingur munu vera með umfjöllun um efnið og síðan verður opnað fyrir umræður og fyrirspurnir. Fundurinn hefst kl. 19:30 og eru allir hjartanlega velkomnir.
27.01.2016

Afmælisdrengur.

Hann Jökull Ingimundur varð 5ára í gær, þann 26.janúar.  Svo skemmtilega vildi til að hann var í heimsókn hjá okkur einmitt þá og fékk fína kórónu og við sungum fyrir hann afmæl...
22.01.2016

Þorrablót

Í dag héldum við þorrablót í leikskólanum Lækjarbrekku. Eftir morgunverð hittumst við öll og sungum þorralögin saman. Þar á eftir var brugðið á leik. Í hádeginu settu börnin up...
22.01.2016

Stefnumótun Strandabyggðar 2016

Takk fyrir góða þátttöku, kæru íbúar Strandabyggðar.  Alls bárust hátt í 50 svör við skoðanakönnuninni sem send var út nýlega, vegna stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins.  Þet...
21.01.2016

Rekstrasjón Kvennakórs Norðurljósa

Tengill á auglýsingu.Kvennakórinn Norðurljós ætlar næstkomandi sunnudag að halda Rekstrasjón í félagsheimilinu á Hólmavík. Rekstrasjón var heiti yfir skemmtanir sem oft voru haldnar ...
20.01.2016

Samtakamátturinn virkjaður!

Svæðisskipulag - sameiginleg sóknaráætlun Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar!   

Sveitarstjórnir Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hafa ákveðið að taka höndum saman um að stuðla að eflingu atvinnulífs og þar með byggðar á svæði sínu. Sveitarfélögin hafa haft með sér samstarf af margvíslegum toga. Samgöngubætur um Arnkötludal hafa styrkt svæðið betur sem heild og skapað tækifæri til enn frekari samvinnu sem skilað gæti byggðunum meiri árangri en ella.

20.01.2016

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 13. janúar 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn 13. janúar,  kl. 19:30 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilbert...
20.01.2016

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 18. janúar 2016

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn, 18. janúar  2016,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður, ...
20.01.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1244 - 19. janúar 2016

Fundur nr.  1244 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 19. janúar 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn vel...
19.01.2016

Íþróttamaður ársins

Íþróttamaður ársins 2015 í Strandabyggð var valinn í gær en Íþróttamaður ársins  skal valinn í janúar ár hvert.  Hann/hún þarf ekki að vera bundinn íþrótta- eða ungmennafélagi og er valið í höndum Tómstunda -íþrótta og menningarnefndar að undangengnum tilnefningum frá almenningi.  Á sama hátt og nefndin velur íþróttamann ársins er heimilt að velja einstakling eldri en 12 ára sem hlýtur hvatningarverðlaun en þau eru veitt íþróttamanni sem sýnir ríkan áhuga á sinni íþróttagrein, er góður félagi og góð fyrirmynd. Hvor um sig slítur viðurkenningarskjal og blómvönd en auk þess veitir Íþróttafélag lögreglumanna á Hólmavík Íþróttamanni ársins farandbikar.
17.01.2016

Íþróttahátíð 18. janúar

Íþróttahátíð 2016-dagskrá18:00       Innganga18:05       3. og 4. bekkur – skólahreysti á móti foreldrum18:20       1. og 2. bekkur – boðhlaup á móti foreldrum18:30 ...
15.01.2016

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1244 í Strandabyggð

Fundur nr. 1244 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 19. janúar 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

14.01.2016

Hamingjudagar 2016

Dagskrá Hamingjudaga sem eru haldnir 30. júní - 3. júlí er komin á vefinn og hana má finna hér. Dagskráin er glæsileg í ár eins og áður þar sem við höldum fast í ákveðnar hef?...
13.01.2016

Stefnumótun í Strandabyggð 2016

Á vordögum síðasta árs hóf sveitarstjórn Strandabyggðar stefnumótunarvinnu á vinnufundi sem Þorgeiri Pálsson hjá Thorp ehf. hafði veg og vanda af. Í framhaldi af þeim fundi var það samróma álit sveitarstjórnar að mikilvægt væri að fylgja þessari vinnu eftir með aðgerðum. Samþykkt var í fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 að leggja fjármuni í frekari stefnumótun og var gerður samningur við Thorp ehf. um að leiða sveitarstjórn áfram í þeirri vinnu.
03.01.2016

Val á íþróttamanni eða -konu Strandabyggðar

Samkvæmt reglugerð um útnefningu á íþróttamanni eða -konu ársins hefur Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd umsjón með valinu á ári hverju. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eigi síðar en sunnudaginn 9. janúar. Allir mega senda inn tilnefningu og frjálst er að nefna fleiri en einn aðila en viðkomandi þurfa að hafa haft lögheimili í Strandabyggð á síðastliðnu ári. Upplýst.....
03.01.2016

Gleðilegt nýtt ár 2016

Mánudaginn 4. janúar er starfsdagur í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar 2016. ...