Fréttir og tilkynningar

Sumarstörf í Strandabyggð 2016
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2016. Um er að ræða eftirtalin störf:
Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
Áhaldahús Strandabyggðar
Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn
Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.
Dagskrá mánudaginn 14. mars

Fyrsti dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða
Breytt staðsetning
Söfnum saman myndum
Nú hefst gamanið
Fræðslunefnd 29. febrúar 2016
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 3. mars 2016
Afmælisstúlka.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 7. mars 2016
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1246 - 8. mars 2016
Skólahreysti
Kynning á dreifnámi FNV
Sveitarstjórnar fundur 1246 í Strandabyggð - fundarboð
Fundur nr. 1246 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. mars 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Viðburðir
29. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 1. mars 2016
Fyrsta Barnamenningarhátíð Vestfjarða
Enginn skólaakstur í dag 16. febrúar
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 3. febrúar 2016
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1245 - 9. febrúar 2016
Barnamenningarhátið Vestfjarða

Af íbúafundi
Íbúafundur var haldinn á Hólmavík miðvikudaginn 3. febrúar sl. þar sem vöngum var velt um hitaveitumöguleika í Strandabyggð. Ríflega 70 manns mættu til fundarins og var góður rómur gerður að erindum Hauks Jóhannessonar um jarðvarmakosti í Strandabyggð og ýmis málefni sem snerta lögleg atriði og lífsgæði sem fylgja hitaveitu frá Maríu Maack.
Í erindum þeirra kom fram að nota má heita vatnið á nokkrum stigum til smáiðnaðar, ylræktar, húshitunar og baða, einkum ef affallinu er haldið til haga og húsakerfin eru með lokuðu innra kerfi sem mætir heita vatninu í varmaskipti.
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1245 í Strandabyggð
Fundur nr. 1245 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. febrúar 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
SKÓLAHALD FELLUR NIÐUR Í DAG VEGNA VEÐURS OG ÓFÆRÐAR
FRESTUN FUNDAR

Íbúafundur - Vangaveltur um hitaveitu í Strandabyggð

Afmælisdrengur.
