Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.03.2016

Dagskrá sunnudaginn 20. mars

Sunnudagurinn 20. marsGullkornagangaHafnarbraut10:00 BarnalistKaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík11:00 LeikskólaleikritHólmavíkurkirkjuBörn úr leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík ...
20.03.2016

Áttundi dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða

Nú er yndislegum degi lokið og hátíðin okkar senn að líka að lokum.Dagurinn byrjaði á brunch hjá Café Riis og Festivalinu Húllumhæ. Festivalið var vel sótt og áttum við gleðilega...
18.03.2016

Dagskrá laugardaginn 18. mars

Laugardagurinn 19. marsGullkornagangaHafnarbraut10:00 BarnalistKaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík12:00 Festivalið HúllumhæFélagsheimilinu HólmavíkTöframaðurinn Jón Víðis verður ...
18.03.2016

Sjötti dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða

Í dag er búið að vera mikið stuð og fjör.Töframaðurinn Jón Víðis var með Sjóræningjasmiðju í leikskólanum á Hólmavík þar sem var búið til leppar, hattar og sverð. Tilraunas...
18.03.2016

Páskafrí og ball á Bessastöðum

Að loknum skóladegi í dag halda nemendur Grunn- og Tónskólans í páskafrí.Síðustu daga hafa nemendur tekið virkan þátt í Barnamenningarhátíð, bæði staðið fyrir viðburðum og te...
17.03.2016

Dagskrá föstudaginn 18. mars

Föstudagurinn 18. marsGullkornagangaHafnarbraut09:00 BarnalistKaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík09:30 SjóræningjasmiðjaLeikskólanum Lækjarbrekku Hólmavík10:00 Sýning um barnamennin...
17.03.2016

Hálfnuð en nóg stuð eftir!

Nú er fjórði dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða að ljúka og er þá hátíðin hálfnuð.Í dag fór 5.-10. bekkur í heimsókn í Hólmadrang og fékk að skoða vinnsluna.Jón Víði...
17.03.2016

Strætó ekur alla páskadagana

Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudags áætlun.

Á skírdag, fimmtudaginn 24. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Föstudaginn langa, 25. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Laugardaginn 26. mars verður ekið samkvæmt hefðbundinni laugardagsáætlun. Á páskadag, sunnudaginn 27. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Annan í páskum, mánudaginn 28. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun.

17.03.2016

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 17. mars 2016

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 17. mars 2016, kl. 17:00, í Hnyðju að Höfðagötu 3, Hólmavík. Mættir: Haraldur V. A. Jónsson, Gu...
17.03.2016

Barnamenningarhátíð

Eldri árgangurinn í Tröllakoti fór að sjá sýninguna um barnamenningu í gegnum tíðina sem staðsett er í Hnyðju. Þegar þau voru búin að skoða sýninguna kíktu þau á mjög áhugav...
16.03.2016

Dagskrá fimmtudaginn 17. mars

Fimmtudagurinn 17. marsGullkornagangaHafnarbraut09:00 BarnalistKaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík09:00 Heimsókn í HólmadrangHólmadrangi10:00 Sýning um barnamenningu í gegnum tíðinaH...
16.03.2016

Fjórði dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða

Nú eru flestir viðburðir dagsins búnir en ég vil minna fólk á að kíkja í Sundlaugarkósý, fá sér kaffi eða djús í pottunum og hlusta á hljóðbók.Í dag skreyttu leikskólabörnin...
15.03.2016

Dagskrá miðvikudaginn 16. mars

Miðvikudagurinn 16.marsGullkornagangaHafnarbraut09:00 BarnalistKaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík10:00 Sýning um barnamenningu í gegnum tíðinaHnyðju  10:00 SnjólistKirkjuhvamminum ...
15.03.2016

Þriðji dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða

Þriðji dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða var annasamur og yndislegur í alla staði. Gullkornagangan er komin upp og gaman að fylgjast með gullkornum flaxa í vindinum og ekki sakar a...
15.03.2016

www.samtakamattur.is

Opnaður hefur verið vefurinn www.samtakamattur.is sem er upplýsingavefur vegna sameiginlegs verkefnis Strandabyggðar, Reykhólahrepps og Dalabyggðar um gerð svæðisskipulags með aðstoð ráðgjafafyrirtækisins Alta. Inn á þessum vef verða allar helstu upplýsingar um verkefnið, stöðu þess  og framgang en jafnframt má koma á framfæri upplýsingum og fyrirspurnum í gegnum vefinn.
15.03.2016

Bára Örk í 3.-4. sæti

Laugardaginn 12. mars 2016 voru afhent verðlaun og viðurkenningar þeim nemendum sem náðu bestum árangri í Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi en hún var haldin 26. febrúar síðastliðinn.
Veður var með versta móti en þrátt fyrir það var mæting keppenda og aðstandenda þeirra góð.
Peningaverðlaun voru fyrir efstu þrjú sætin í hverjum bekk en 10 efstu fengu sérstök viðurkenningarskjöl.
14.03.2016

Dagskrá þriðjudagurinn 15. mars

Þriðjudagurinn 15. marsGullkornagangaHafnarbraut09:00 BarnalistKaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík10:00 Sýning um barnamenningu í gegnum tíðinaHnyðju13:10 Dj-smiðja         ...
14.03.2016

Annar dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða

Í dag tefldu nemendur í grunnskólanum á Hólmavík og eru komnar myndir inn af viðburðinum ásamt fleiri myndum. Barnalistasýning er nú opin í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík og...
14.03.2016

Sumarstörf í Strandabyggð 2016

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2016. Um er að ræða eftirtalin störf:
     Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
     Áhaldahús Strandabyggðar
     Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn
     Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.

13.03.2016

Dagskrá mánudaginn 14. mars

Kynnið ykkur vel dagskrá morgundagsins og finnið eitthvað skemmtilegt við ykkar hæfi.Mánudagurinn 14. marsGullkornagangaHafnarbraut09:00 BarnalistKaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík10...
13.03.2016

Fyrsti dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða

Nú er fyrsti dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða að líða að lokum. Fyrsti viðburður hátíðarinnar var Leikjadagur Skíðafélags Strandamanna og var ekki látið veðrið stoppa sig...
12.03.2016

Breytt staðsetning

Vil vekja athygli á því að Skíðaleikjadagurinn hefur verið færður úr Selárdal í íþróttamiðstöðina á Hólmavík. Hlakka til að sjá sem flesta :D...
12.03.2016

Söfnum saman myndum

Þið megið endilega deila með okkur myndum sem þið takið yfir vikuna á Barnamenningarhátíð Vestfjarða, það gerið þið með því að nota myllutengið #BMH2016 eða senda myndir á n...
12.03.2016

Nú hefst gamanið

Á morgun sunnudaginn 13.mars mun Barnamenningarhátið Vestfjarða formlega hefjast með Leikjadag Skíðafélags Strandamanna og Setningarathöfn í Selárdal. Veðrið ætlar ekki að vera neitt...
09.03.2016

Fræðslunefnd 29. febrúar 2016

Fræðslunefndarfundur haldin í Hnyðju 29. febrúar 2016 kl 17:00. Mættir eru Ingibjörg Sigurðardóttir, Egill Victorsson, Sigríður Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir og Ingibjörg Benedikt...
09.03.2016

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 3. mars 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn 3. mars,  kl. 17:00 að Höfðagötu 3. Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilbertsdót...
09.03.2016

Afmælisstúlka.

Hún Sigríður Sól á sex ára afmæli í dag.  Hún fékk fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn.Innilega til hamingju með sex ára afmælið elsku Sigríður Sól okkar....
09.03.2016

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 7. mars 2016

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn7. mars  2016,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Ingimu...
09.03.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1246 - 8. mars 2016

Fundur nr.  1246 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. mars 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkomn...
08.03.2016

Skólahreysti

Á morgun, miðvikudaginn 9. mars, munu 6 nemendur Grunnskólans á Hólmavík úr 8. - 10. bekk keppa í Skólahreysti í Mýrinni í Garðabæ kl. 13:00. Sigurgeir Guðbrandson og Harpa Dögg Hal...