Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

14.03.2016

Annar dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða

Í dag tefldu nemendur í grunnskólanum á Hólmavík og eru komnar myndir inn af viðburðinum ásamt fleiri myndum. Barnalistasýning er nú opin í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík og...
14.03.2016

Sumarstörf í Strandabyggð 2016

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2016. Um er að ræða eftirtalin störf:
     Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
     Áhaldahús Strandabyggðar
     Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn
     Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.

13.03.2016

Dagskrá mánudaginn 14. mars

Kynnið ykkur vel dagskrá morgundagsins og finnið eitthvað skemmtilegt við ykkar hæfi.Mánudagurinn 14. marsGullkornagangaHafnarbraut09:00 BarnalistKaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík10...
13.03.2016

Fyrsti dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða

Nú er fyrsti dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða að líða að lokum. Fyrsti viðburður hátíðarinnar var Leikjadagur Skíðafélags Strandamanna og var ekki látið veðrið stoppa sig...
12.03.2016

Breytt staðsetning

Vil vekja athygli á því að Skíðaleikjadagurinn hefur verið færður úr Selárdal í íþróttamiðstöðina á Hólmavík. Hlakka til að sjá sem flesta :D...
12.03.2016

Söfnum saman myndum

Þið megið endilega deila með okkur myndum sem þið takið yfir vikuna á Barnamenningarhátíð Vestfjarða, það gerið þið með því að nota myllutengið #BMH2016 eða senda myndir á n...
12.03.2016

Nú hefst gamanið

Á morgun sunnudaginn 13.mars mun Barnamenningarhátið Vestfjarða formlega hefjast með Leikjadag Skíðafélags Strandamanna og Setningarathöfn í Selárdal. Veðrið ætlar ekki að vera neitt...
09.03.2016

Fræðslunefnd 29. febrúar 2016

Fræðslunefndarfundur haldin í Hnyðju 29. febrúar 2016 kl 17:00. Mættir eru Ingibjörg Sigurðardóttir, Egill Victorsson, Sigríður Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir og Ingibjörg Benedikt...
09.03.2016

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 3. mars 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn 3. mars,  kl. 17:00 að Höfðagötu 3. Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilbertsdót...
09.03.2016

Afmælisstúlka.

Hún Sigríður Sól á sex ára afmæli í dag.  Hún fékk fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn.Innilega til hamingju með sex ára afmælið elsku Sigríður Sól okkar....
09.03.2016

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 7. mars 2016

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn7. mars  2016,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Ingimu...
09.03.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1246 - 8. mars 2016

Fundur nr.  1246 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. mars 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkomn...
08.03.2016

Skólahreysti

Á morgun, miðvikudaginn 9. mars, munu 6 nemendur Grunnskólans á Hólmavík úr 8. - 10. bekk keppa í Skólahreysti í Mýrinni í Garðabæ kl. 13:00. Sigurgeir Guðbrandson og Harpa Dögg Hal...
08.03.2016

Kynning á dreifnámi FNV

Kynning fyrir foreldra, nemendur í 8. - 10. bekk og aðra sem áhuga hafa verður í setustofu Grunnskólans á Hólmavíkfimmtudaginn 10. mars klukkan 11:00. Á fundinn mæta Þorkell V. Þors...
04.03.2016

Sveitarstjórnar fundur 1246 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1246 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. mars 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

02.03.2016

Viðburðir

Fyrstu upplýsingar um viðburði Barnamenningarhátíð Vestfjarða 2016 eru komnir inn. Upplýsingarnar eru að finna hér til hægri undir Viðburðir. Þetta er alls ekki fullkláraður listi y...
01.03.2016

29. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 1. mars 2016

29. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps  haldinn 1. 2016 mars  kl. 13:00, á Hólmavík. Mætt voru: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð), Unnsteinn Árnason (Strandabyggð), J...
26.02.2016

Fyrsta Barnamenningarhátíð Vestfjarða

Það er mér heiður að tilkynna að fyrsta Barnamenningarhátíð Vestfjarða verður haldin í sveitarfélaginu Strandabyggð dagana 14.-20. mars 2016 í samvinnu við nærliggjandi sveitarfél...
16.02.2016

Enginn skólaakstur í dag 16. febrúar

Athugið að skólahald verður í Grunnskólanum á Hólmavík í dag en foreldrar beðnir að tilkynna í síma 451 3430 kjósi þeir að hafa börnin heima.Skólaakstur úr Kollafirði og Tungus...
10.02.2016

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 3. febrúar 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn 3. febrúar,  kl. 16:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilbert...
10.02.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1245 - 9. febrúar 2016

Fundur nr.  1245 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. febrúar 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn vel...
05.02.2016

Barnamenningarhátið Vestfjarða

Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19:30 verður fundur í Félagsheimilinu Hólmavík fyrir þá sem hafa áhuga að koma að Barnamenningarhátíð Vestfjarða þar sem verður farið yfir skipulag og hugmyndir.
05.02.2016

Af íbúafundi

Íbúafundur var haldinn á Hólmavík miðvikudaginn 3. febrúar sl. þar sem vöngum var velt um hitaveitumöguleika í Strandabyggð. Ríflega 70 manns mættu til fundarins og var góður rómur gerður að erindum Hauks Jóhannessonar um jarðvarmakosti í Strandabyggð og ýmis málefni sem snerta lögleg atriði og lífsgæði sem fylgja hitaveitu frá Maríu Maack.

Í erindum þeirra kom fram að nota má heita vatnið á nokkrum stigum til smáiðnaðar, ylræktar, húshitunar og baða, einkum ef affallinu er haldið til haga og húsakerfin eru með lokuðu innra kerfi sem mætir heita vatninu í varmaskipti.

05.02.2016

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1245 í Strandabyggð

Fundur nr. 1245 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. febrúar 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

05.02.2016

SKÓLAHALD FELLUR NIÐUR Í DAG VEGNA VEÐURS OG ÓFÆRÐAR

Allt skólahald í Strandabyggð fellur niður í dag vegna veðurs og ófærðar....
05.02.2016

lokað

Leikskólanum er lokað vegna slæms veðurs og ófærðar í dag 5. febrúar...
04.02.2016

FRESTUN FUNDAR

Tilkynning til þeirra sem eru boðaðir á kynningarfund um gerð svæðisskipulags Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar í Dalabúð í Búðardal í dag. Fundinum hefur verið fresta...
29.01.2016

Íbúafundur - Vangaveltur um hitaveitu í Strandabyggð

Næstkomandi miðvikudag, þann 3. febrúar nk. verður blásið til íbúafundar í Félagsheimilinu á Hólmavík sem ber yfirskriftina "Vangaveltur um hitaveitu á Hólmavík". Þau María Maack, verkefnastjóri hjá Atvest og Haukur Jóhannesson jarðfræðingur munu vera með umfjöllun um efnið og síðan verður opnað fyrir umræður og fyrirspurnir. Fundurinn hefst kl. 19:30 og eru allir hjartanlega velkomnir.
27.01.2016

Afmælisdrengur.

Hann Jökull Ingimundur varð 5ára í gær, þann 26.janúar.  Svo skemmtilega vildi til að hann var í heimsókn hjá okkur einmitt þá og fékk fína kórónu og við sungum fyrir hann afmæl...
22.01.2016

Þorrablót

Í dag héldum við þorrablót í leikskólanum Lækjarbrekku. Eftir morgunverð hittumst við öll og sungum þorralögin saman. Þar á eftir var brugðið á leik. Í hádeginu settu börnin up...