Í dag tefldu nemendur í grunnskólanum á Hólmavík og eru komnar myndir inn af viðburðinum ásamt fleiri myndum. Barnalistasýning er nú opin í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík og sýning um barnamenningu í gegnum tíðina er opin í Hnyðju og hvet ég alla til að kíkja á þær.
Annar dagur Barnamenningarhátíðar Vestfjarða
14.03.2016
Í dag tefldu nemendur í grunnskólanum á Hólmavík og eru komnar myndir inn af viðburðinum ásamt fleiri myndum. Barnalistasýning er nú opin í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík og...
