Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

14.06.2016

Umhverfisdagur

Umhverfisátak í Strandabyggð  11. – 16. júní 2016

Kæru íbúar Strandabyggðar í dreifbýli og þéttbýli          
Sumarið er komið, 17. júní og Hamingjudagar nálgast óðfluga. Nú þurfum við að bretta um ermarnar og snyrta til í kringum okkur. Einn getur ekki gert allt, en allir geta gert eitthvað og með sameiginlegu átaki má gera þetta vel.

09.06.2016

Auglýst eftir verkefnisstjóra hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða á Ísafirði

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða leitar að verkefnisstjóra sem gæti hafið störf sem fyrst á skrifstofu félagsins á Ísafirði.  Um er að ræða 100% starf .
08.06.2016

Vinnuskólinn byrjaður

Í morgun byrjaði Vinnuskóli Strandabyggðar og að þessu sinni eru 14 hress ungmenni skráð á aldrinum 13-16 ára. Framundan er hreinsun og fegrun bæjarins og önnur tilfallandi störf en au...
07.06.2016

Leikskólastjóri óskast til starfa á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir að ráða leikskólastjóra í tímabundna stöðu til 10 mánaða við Leikskólann Lækjarbrekku á Hólamvík.  Leikskólinn Lækjarbrekka er tveggja deilda leikskóli og eru börnin á aldrinum frá eins árs til sex ára og er leikskólinn þátttakandi í þróunarverkefninu Málþroski og læsi, færni til framtíðar ásamt fleiri leikskólum í nágrannasveitarfélögum. 

Umsóknarfrestur er til og með 20. júní 2016

04.06.2016

Sumarnámskeið í Strandabyggð 2016

Fjölbreytt sumarnámskeið verða í boði í Strandbyggð í sumar, t.d. skáknámskeið, náttúrubarnaskóli og tölvuforrinarskóli. Sjá nánar hér að neðan.

04.06.2016

Vinnuskóli Strandabyggðar 2016

Vinnuskóli Strandabyggðar 2016 byrjar miðvikudaginn 8. júní og allir sem sóttu um hafa fengið starf. Ragnheiður Gunnarsdóttir og Steinar Þór Baldursson munu vera umsjónarmenn Vinnuskól...
02.06.2016

Sjómannadagurinn á Hólmavík 2016


Að venju verður glæsileg dagskrá í boði björgunarsveitarinnar Dagrenningar á sjómannadaginn eins og sjá má hér í þessari frétt.  Strandabyggð óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.
01.06.2016

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 30. maí 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 30. maí,  kl. 17:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir og Salbjörg Engilbertsdó...
01.06.2016

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 30. maí 2016

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn30. maí  2016,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Hafd?...
01.06.2016

Fræðslunefnd - 25. maí 2016

Fundur var haldin í fræðslunefnd miðvikudaginn 25. maí kl. 18:00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigur?...
01.06.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1249 - 31. maí 2016

Fundur nr.  1249 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 31. maí 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkom...
27.05.2016

Sveitarstjórnarfundur 1249 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1249 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 31. maí 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

20.05.2016

Hreyfivika 2016 í Strandabyggð

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur síðastliðin fjögur ár tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljón fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020.

Hreyfivika UMFÍ snýst öðru fremur um það að kynna kostina sem felast í virkri hreyfingu og íþróttum. UMFÍ tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sína uppáhalds hreyfingu og stunda hana reglulega eða að minnsta kosti í 30 mínútur daglega. 

Hvað er í boði í sveitarfélaginu okkar?

20.05.2016

Þjóðfræðisprell á Hólmavík

Föstudaginn 20. maí verður dagskrá sem ber yfirskriftina Þjóðfræðisprell á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. Húsið opnar 17:30 en dagskráin byrjar

18:00 og eru allir sem áhuga hafa hjartanlega velkomnir í fjörið. Það er Kristín Einarsdóttir stundakennari í þjóðfræði við HÍ sem er að flytja á Strandir og nokkrir þjóðfræðinemar sem standa fyrir sprellinu, þar sem fróðlegar og skemmtilegar kynningar tengdar þjóðfræði eru á dagskránni.

Einnig er hlaðborð á vegum Café Riis á boðstólum, söngur og sprell, eftirhermukeppni, nikkuleikur og fleira skemmtilegt.

18.05.2016

Hreyfivika


Hreyfivika UMFÍ, árleg lýðheilsuherferð, hefst mánudaginn 23. maí næstkomandi en hún hefur það að markmiði að kynna kosti þess að stunda hreyfingu og íþróttir. Í fyrra voru þátttakendur í Hreyfiviku UMFÍ um 40 þúsund talsins um land allt. 

Í ár verður boðið upp á skemmtilega keppni á milli sveitarfélaga, sem og póstnúmera innan sveitarfélaga, í gegnum heilsuleikinn Sidekick. 

18.05.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1248 - 17. maí 2016

 Fundur nr.  1248 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 17. maí 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velk...
13.05.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1248 - 17.5.2016


Fundur nr. 1247 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 17. maí 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

12.05.2016

Tónleikar

Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík verða haldnir miðvikudaginn 18. maí klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Nemendur flytja fjölbreytta tónlist eins og þeim einum er lagið. Stjórnendu...
09.05.2016

Umhverfisþing

Sveitarfélagið Strandabyggð heldur Umhverfisþing á Hólmavík, miðvikudaginn 11. maí nk. Á þinginu kynnir Lína Björg Tryggvadóttir verkefnisstjóri hjá Fjórðungssambandi Vestfjarða umhverfisvottunarferli Earth Check sem öll sveitarfélög á Vestfjörðum taka þátt í. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá UMÍS fjallar um verkefnið „Plaspokalausir Vestfirðir“ sem verið er að hleypa af stokkunum og framkvæmdastjóri Orkuseturs, Sigurður Ingi Friðleifsson talar um orkusparnað frá ýmsum hliðum.
06.05.2016

Atvinna í boði

Sumarstarfsmann vantar í Íþróttamiðstöðina á Hólmavík.  Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf sem felst meðal annars í afgreiðslu, baðvörslu, sundlaugarvörslu, þrifum, umsjón með tjaldstæði og öðrum tilfallandi verkefnum. Ráðningartímabil er júní, júlí og ágúst.
02.05.2016

Skólahreystiferð

Í byrjun mars hélt unglingadeild skólans til Garðabæjar og keppti í Skólahreysti. Ekki komust þau á pall í þetta sinn en ferðin var skemmtileg og lærdómsrík. Hér er hægt að sjá m...
27.04.2016

Vinnuskóli

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar fyrir sumarið 2016.
Vinnuskólinn mun starfa með sama sniði og í fyrra. Boðið verður upp á vinnu fyrir ungmenni í Strandabyggð fram að 18. aldursári. Framboð á vinnu fer eftir aldri viðkomandi eins og fram kemur í eftirfarandi tölfu:
20.04.2016

Grunnskólabörn í heimsókn

Í dag fengum við góða heimsókn í leikskólann. Nemendur 1. og 2. bekkjar komu í heimsókn til okkar og tóku þátt í starfinu fyrir hádegi. Þessi heimsókn er liður í samstarfi leiksk?...
19.04.2016

Starfsmaður óskast við félagslega heimaþjónustu – hlutastarf

 Starfsmaður óskast á heimili þar sem eru lítil börn. Starfið felst í heimilisstörfum og að sækja börn á leikskóla og vera með þau í tvo tíma eftir að leikskóla lýkur. Meðan ...
19.04.2016

Samtakamátturinn virkjaður - Opinn súpufundur í Tjarnarlundi

Kæru íbúar Strandabyggðar, Reykhólahrepps og Dalabyggðar! 

Nefnd um gerð svæðisskipulags fyrir sveitarfélögin þarf á aðstoð ykkar að halda. Nefndin hefur það hlutverk að móta stefnu um þróun svæðisins til framtíðar. Sú stefna þarf að eiga  fótfestu í ykkar reynslu og sýn á svæðið, auðlindir þess og tækifæri. Sjá frekari upplýsingar á vefnum samtakamattur.is.

18.04.2016

Tilkynning frá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólarepps

Magnús Baldursson sálfræðingur verður á Hólmavík þriðjudaginn 3. maí 2016 og er það jafnframt síðasta heimsókn hans til okkar á þessum skólavetri. Þeir íbúar sem vilja óska e...
18.04.2016

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 11. apríl 2016

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 11. apríl  2016,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Ha...
18.04.2016

Dreifnámshús leigt til menningarverkefna

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið að nýta húsnæði dreifnámsdeildar FNV í sumar til útleigu fyrir menningarstarfsemi. Ekki hefur verið tekin afstaða til þess hvort þetta verði gert framvegis eða eingöngu horft til komandi sumars til reynslu.
14.04.2016

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 7. apríl 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn 7. apríl,  kl. 20:00 að Höfðagötu 3. Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilbertsd?...