Framkvæmdir á Hólmavík
14.06.2016
Næstu dagana verður unnið í gangstéttalögn við Hafnarbraut og Borgabraut. Um verkið sér Guðmundur Þórðarson hleðslumeistari frá Hólmavík. Teknar voru nokkrar myndir í sólarblí...

Næstu dagana verður unnið í gangstéttalögn við Hafnarbraut og Borgabraut. Um verkið sér Guðmundur Þórðarson hleðslumeistari frá Hólmavík. Teknar voru nokkrar myndir í sólarblíðunni frá framkvæmdunum.