Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

13.07.2016

Náttúrubarnaskólinn á Ströndum - dagskráin í júlí

Náttúrubarnaskólinn stendur fyrir margvíslegum skemmtilegum viðburðum á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í sumar. Námskeiðum fyrir náttúrubörn á öllum aldri, kvöldgöngum, fuglafjöri, spurningakeppnum, sagnaskemmtunum og mörgu fleira. Á svæðinu í kringum Sævang er fuglalífið ótrúlega fjölbreytt og fuglarnir orðnir vanir mannaferðum. Hægt er að klappa æðarkollunni Kollfríði þar sem hún liggur á hreiðri sínu. Teistur verpa í manngerða kassa þar sem hægt er að fylgjast með teistum og ungunum þegar þeir koma úr eggjunum, en þeir halda til í kössunum í mánuð.
11.07.2016

Laust starf í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Norðurfirði

Laust er til umsóknar starf verslunarstjóra í Norðurfirði frá og með ágústmánuði....
06.07.2016

Að leiðar lokum

Nú eru Hamingjudagar 2016 komnir að enda og ekki hægt að segja annað en allt hafi tekist vel og að gleði og hamingja hafi ráðið ríkjum í Strandabyggð helgina 30. júní til 3. júlí. ...
05.07.2016

Laus störf í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar

Lausar eru til umsóknar stöður verslunarstjóra í matvöruverslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík og staða verslunarstjóra í pakkhúsi.  Hægt er að skoða auglýsingarnar í...
05.07.2016

Laus staða skrifstofumanns á Hólmavík-Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Laus er til umsóknar staða skrifstofumanns í útibúi Sýslumannsins á Vestfjörðum á Hólmavík. Um er að ræða 50% starfshlutfall eftir hádegi.

Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi sem býr yfir góðri almennri tölvuþekkingu og íslenskukunnáttu. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé þjónustulundaður og eigi gott með samskipti. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 25. júlí nk.

04.07.2016

Hnallþóruhlaðborðið

Eins og venja hefur verið undanfarin ár mættu íbúar og sumargestir með glæsilegar hnallþórur á kaffihlaðborð og buðu gestum Hamingjudaga.  Mikið magn af fallegum kökum og tertum bá...
01.07.2016

Næstu skref

Gleðin heldur áfram!Í kvöld er í boði að gleðjast saman í Kaffikvörn, spurningaleik fyrir alla fjölskylduna, á Sauðfjársetrinu í Sævangi, skella sér á girnilegt sjávarhlaðborð ...
01.07.2016

Hamingjudagar 2016 eru settir og Menningarverðlaun eru afhend

Í dag voru opnaðar þrjár listasýningar sem verða opnar alla helgina.Náttúrubarnið Dagrún Ósk Jónsdóttir opnaði ljósmyndasýninguna Náttúrubörn á Ströndum við yndislega stund í...
30.06.2016

Fyrsti viðburður Hamingjudaga

Náttúrubarnaskólinn á Sauðfjársetinu í Sævangi var með hamingjuþema í dag í tilefni af Hamingjudögum. Farið var að skoða teistuunga í kössum á Langa tanga sem eru að klekja út...
30.06.2016

Nýtt!

Jón Halldórsson verðu með ljósmynda og sölusýning á Hamingjudögum. Betra seint en aldrei eins og hann segir sjálfur frá. Hann mun sýna 40 myndir sem settar voru á striga og verða til ...
30.06.2016

Afmælisstúlka

Hún Thelma er 4ára í dag.  Hún fékk fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn.Innilega til hamingju með 4ára afmælið elsku Thelma okkar....
29.06.2016

Starf skrifstofumanns á Hólmavík – Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Laus er til umsóknar staða skrifstofumanns í útibúi Sýslumannsins á Vestfjörðum á Hólmavík. Um er að ræða 50% starfshlutfall eftir hádegi.

Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi sem býr yfir góðri almennri tölvuþekkingu og íslenskukunnáttu. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé þjónustulundaður og eigi gott með samskipti. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 25. júlí nk.

Starfskjör fara eftir kjarasamning ríkisins og SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu.

29.06.2016

Náttúrubarnaskólinn með hamingjuþema

Fyrsti viðburður Hamingjudaga 2016 er í boði Náttúrubarnaskólans á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Fimmtudaginn 30. júní verður í boði fyrir náttúrubörn á öllum aldir að mæta í ...
29.06.2016

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir ráðin leikskólastjóri

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri við Leikskólann Lækjarbrekku meðan Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir verður í fæðingarorlofi. Aðalbjörg útskrifaðist með B.Ed. í leikskólakennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2006.
29.06.2016

Dagskrá - rafræn útgáfa - Festival Program

Dagskrána er hægt að nálgast hér rafrænt því hana er gott að hafa við hendina um helgina :) You can approach the festival program hera :)...
28.06.2016

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta hefur heimsótt okkur í Strandabyggð seinustu Hamingjudaga og ætla ekki að láta sig vanta í ár. Leikhópurinn Lotta mun sýna sitt árlega leikverk laugardaginn 2. júl?...
27.06.2016

Kassabílarallý

Kassabílarallýið er einn af föstum liðum á Hamingjudögum og veitir mörgum gleði og hamingju. Í ár mun keppnin vera haldin á laugardeginum kl. 12:30 á malbikaða planinu á bak við Hó...
27.06.2016

Skemmtileg og gefandi vinna í boði

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir 100% stöðu deildarstjóra lausa til umsóknar. Leitað er eftir leikskólakennara, uppeldismenntuðu fólki eða fólki með reynslu af starfi með börnum. Vinnutíminn er 8:00-16:00. Starfsmaður þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst 2016. 
Einnig auglýsum við eftir fólki með reynslu af börnum í starf deildarstarfsmanns. Annars vegar í 100% starf  með vinnutímann 8:00-16:00 og hins vegar í 50% starf með vinnutímann 12:00-16:00. Starfsmaður þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst 2016.

24.06.2016

Sýningar á Hamingjudögum 2016

Eftir viku mun hátíðin okkar Hamingjudagar 2016 vera formlega sett með afhendingu Menningarverðlauna Strandabyggðar í Hnyðju. Sama dag munu tvær glæsilegar sýningar vera opnar.  Náttú...
24.06.2016

Kjörskrá og kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands 25. júní 2016

Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands

Ein kjördeild verður í Strandabyggð og verður kjörstaður í  Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.     

Kjörfundur hefst kl. 09:00  laugardaginn 25. júní 2016 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 .

22.06.2016

Fræðslunefnd - 20. júní 2016

Fundur var haldin í fræðslunefnd miðvikudaginn 20. júní kl. 17:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurða...
22.06.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1250 - 21. júní 2016

Fundur nr.  1250 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 21. júní 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velk...
22.06.2016

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í umdæmi Sýslumannsins á Vestfjörðum vegna kjörs forseta Íslands hinn 25. júní n.k. fer fram á skrifstofu sýslumanns á Hólmavík frá kl. 9.00-12.00 ...
21.06.2016

Laust sýningarpláss

Í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á Hólmavík er laust sýningarpláss. Ef þú eða einhver sem þú þekkir vilt nýta tækifærið hafið þá samband við Írisi Ósk tómstundafulltrúa í ...
21.06.2016

Afmælisdrengur

Hann Torfi Hafberg varð þriggja ára þann 19.júní síðastliðinn. Í gær fékk hann fína kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn.  Innilega til hamingju með þriggja ára afm?...
17.06.2016

Sveitarstjórnarfundur 1250 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1250 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 21. júní 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
16.06.2016

17.júní

Á morgun þjóðhátíðardag okkar Íslendinga mun Umf.Geislinn sjá um hátíðarhöldin eins og venjulega.  Frá kl. 11-13 verður boðið upp á andlitsmálun í Íþróttamiðstöðinni og s...
15.06.2016

Markaður á Hamingjudögum

Eins og undanfarin ár býðst áhugasömum aðilum að selja varning á sölubásum á Hamingjudögum laugardaginn 2. júlí frá kl. 12:00-17:00. Með básnum fylgir tvö borð og aðgangur að...
15.06.2016

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 15. júní 2016

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 15. júní 2016, kl. 17:00, í Sævangi Strandabyggð. Mættir: Haraldur V. A. Jónsson, Guðrún Elínbo...
14.06.2016

Framkvæmdir á Hólmavík

Næstu dagana verður unnið í gangstéttalögn við Hafnarbraut og Borgabraut. Um verkið sér Guðmundur Þórðarson hleðslumeistari frá Hólmavík.  Teknar voru nokkrar myndir í sólarblí...