Fréttir og tilkynningar

Íþróttamaður ársins 2016
Framtíðarstarf á skrifstofu sveitarfélagsins
Auglýsing í pdf

Lífshlaupið
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og við val á ferðamáta. Í ráðleggingum Embætti landlæknis um hreyfingu er börnum og unglingum ráðlagt að hreyfa sig í minnst 60 mínútur á dag og fullorðnum í minnst 30 mínútur á dag. Nánari upplýsingar um ráðleggingar um hreyfingu má finna á síðu Embætti landlæknis.
Fundargerð Ungmennaráðs - 31. janúar 2017
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík

Landsþing ungmennahúsa
Landsþing ungmennahúsa fór fram á Hólmavík helgina 20.-22. janúar í boði Fjóssins, ungmennahúss Strandabyggðar. Þingið fór vel fram og voru þátttakendur ánægðir með dagskrána og heimsóknina yfirhöfuð. Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Samfés um landsþingið:
Ungmenni galdra á Hólmavík.
Landsþing ungmennahúsa.
ATH. Íþróttahátíð frestað
Íþróttahátíð Grunnskólans
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1256 - 10.janúar 2017
Nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Skeljavíkur við Hólmavík í Strandabyggð.
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. janúar 2017

Skrifstofustarf hjá Strandabyggð – laust til umsóknar
Í starfinu felast meðal annars eftirfarandi verkefni:
Gleðilegt nýtt ár

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017
Grundarfjörð
Bolungarvík
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1102/2016 í Stjórnartíðindum
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1255 - 13. desember 2016
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 12. desember 2016
Fundargerð Ungmennaráðs - 12. desember 2016
Sveitarstjórnarfundur 1255 í Strandabyggð - fundarboð
Fundur nr. 1255 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. desember 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Tónleikar Tónskólans og Litlu jólin
Uppbyggingasjóður Vestfjarða - opið fyrir umsóknir
31. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 7. desember 2016

Jólabingó
Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2016
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu.
Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum. Þar getur verið um að ræða ýmiskonar starfsemi eða félagasamtök, s.s. björgunarsveitir, íþrótta- og æskulýðsstarf, menningarstarfsemi og listir eða einhver önnur áhugaverð verkefni sem skipta máli fyrir vestfirskt samfélag.
Vísindaþemadagar í Grunnskólanum


Forritunarnámskeið fyrir ungmenni 6-16 ára
