Fréttir og tilkynningar
Sveitarstjórnarfundur 1255 í Strandabyggð - fundarboð
Fundur nr. 1255 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. desember 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Tónleikar Tónskólans og Litlu jólin
Uppbyggingasjóður Vestfjarða - opið fyrir umsóknir
31. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 7. desember 2016

Jólabingó
Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2016
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu.
Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum. Þar getur verið um að ræða ýmiskonar starfsemi eða félagasamtök, s.s. björgunarsveitir, íþrótta- og æskulýðsstarf, menningarstarfsemi og listir eða einhver önnur áhugaverð verkefni sem skipta máli fyrir vestfirskt samfélag.
Vísindaþemadagar í Grunnskólanum

Forritunarnámskeið fyrir ungmenni 6-16 ára

Fyrsta ungmennaþing Strandabyggðar
Laust starf í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 21. nóvember 2016
Laust starf - Staða forstöðumanns Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða óskar eftir að ráða forstöðumann. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að sjá um daglegan rekstur miðstöðvarinnar og leiða hana áfram í uppbyggjandi starfi. Umsóknir skal senda Smára Haraldssyni, forstöðumanni Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, Suðurgötu 12, 400 Ísafjörður, eða með tölvupósti á smari@frmst.is. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2016.
Breytingar í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur
Laust starf í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1254 - 8. nóvember 2016
Sveitarstjórnarfundur 1254 í Strandabyggð - fundarboð
Fundur nr. 1254 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. nóvember 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

Meindýravarnir og eyðing

Félagsmiðstöðvar- og ungmennahúsdagur 2. nóvember
Heimahagarnir og hamingjan - fundur með ungu fólki
Hvað: Heimahagarnir og hamingjan - fundur með ungu fólki
Hvenær: 17. nóvember kl. 16:30 - 19:00
Hvar: Alta, Ármúla 32, 108 Reykjvík
Skráning: matthildur@alta.is
Svæðisskipulagsnefnd fyrir landsvæði Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar býður ungu fólki frá sveitarfélögunum, sem býr í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eða er statt á þeim slóðum nú í nóvember, að eiga stund með skipulagsráðgjöfum hjá Alta, til að ræða framtíðarþróun svæðisins. Ungmenni frá svæðinu sem annað hvort búa þar eða annarsstaðar á landinu eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomin líka.

Skólaskjól
TABÚ á Drangsnesi

Kjörskrá og kjörfundur vegna alþingiskosninga
Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju Höfðagötu 3 Hólmavík,fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is til að kynna sér hvar það er skráð.
Kjörfundur vegna kosninga til alþingis.
Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.
Kjörfundur hefst kl. 09:00 laugardaginn 29. október 2016 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 . Sbr. 1. mgr. 89 gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.

Góð gjöf frá Landsbanka Íslands

Húsnæði til leigu
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir íbúðina að Austurtúni 8 lausa til útleigu frá næstu mánaðamótum. Um er að ræða vel skipulagða 4 herbergja íbúð í raðhúsi á tveimur hæðum alls 117,5 m2. Húsnæðið er jafnframt auglýst til sölu og er það stefna sveitarfélagsins að selja húsnæðið, sjá söluauglýsingu hér.