Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

02.02.2017

SAMTAKAMÁTTURINN VIRKJAÐUR - SVÆÐISSKIPULAG Í DALABYGGÐ, REYKHÓLAHREPPI OG STRANDABYGGÐ

Sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð hafa sl. ár unnið saman að svæðisskipulagi. Nú liggur fyrir skýrsla þar sem gerð er grein fyrir forsendum á skipulagssvæðinu m.t.t. umhverfis og samfélags. Á grunni þeirra forsendna eru settar fram tillögur að viðfangsefnum, áherslum, framtíðarsýn og svæðismarki og því síðan lýst hvernig staðið verður að frekari stefnumótun og umhverfismati stefnunnar.
02.02.2017

Íþróttamaður ársins 2016

Íþróttamaður ársins 2016 í Strandabyggð var valinn síðastliðinn mánudag r en Íþróttamaður ársins  skal valinn í janúar ár hvert.  Hann/hún þarf ekki að vera bundinn íþrótta- eða ungmennafélagi og er valið í höndum Tómstunda -íþrótta og menningarnefndar að undangengnum tilnefningum frá almenningi.
01.02.2017

Framtíðarstarf á skrifstofu sveitarfélagsins

Við hjá Strandabyggð leitum að liðsauka á skrifstofu sveitarfélagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem skipulagðir og töluglöggir einstaklingar með góða samskiptafærni ættu að blómstra á góðum og skemmtilegum vinnustað. 
Auglýsing í pdf
31.01.2017

Lífshlaupið

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. 

Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og við val á ferðamáta. Í ráðleggingum Embætti landlæknis um hreyfingu er börnum og unglingum ráðlagt að hreyfa sig í minnst 60 mínútur á dag og fullorðnum í minnst 30 mínútur á dag. Nánari upplýsingar um ráðleggingar um hreyfingu má finna á síðu Embætti landlæknis

31.01.2017

Fundargerð Ungmennaráðs - 31. janúar 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 31. janúar kl. 17:00 í Hnyðju, skrifstofu , Höfðagötu 3. Mættir voru: Kristbergur Ómar Steinarsson, Birna Karen Bjarkadótti...
29.01.2017

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 30. janúar klukkan 18:00 - 20:00 í Íþróttamiðstöðinni. Þar bregða nemendur á leik í ýmsum íþróttum og bjóða fore...
27.01.2017

Landsþing ungmennahúsa


Landsþing ungmennahúsa fór fram á Hólmavík helgina 20.-22. janúar í boði Fjóssins, ungmennahúss Strandabyggðar. Þingið fór vel fram og voru þátttakendur ánægðir með dagskrána og heimsóknina yfirhöfuð. Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Samfés um landsþingið: 

 

 

Ungmenni galdra á Hólmavík.

Landsþing ungmennahúsa.

16.01.2017

ATH. Íþróttahátíð frestað

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík hefur verið frestað til 30. janúar nk. vegna veikinda....
15.01.2017

Íþróttahátíð Grunnskólans

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 16. janúar klukkan 18:00 - 20:00 í Íþróttamiðstöðinni. Þar bregða nemendur á leik í ýmsum íþróttum og bjóða fore...
11.01.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1256 - 10.janúar 2017

Fundur nr.  1256 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. janúar 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn vel...
11.01.2017

Nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Skeljavíkur við Hólmavík í Strandabyggð.

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 13. desember  2016 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í Skeljavík við Hólmavík samkvæmt  1. mgr.  41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
09.01.2017

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. janúar 2017

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 9. janúar,  kl. 18:00 að Hafnarbraut 19.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Jóhanna Rósmundsdóttir...
05.01.2017

Skrifstofustarf hjá Strandabyggð – laust til umsóknar

Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar  starf á skrifstofu sveitarfélagsins. Um er að ræða fullt starf. Umsókn ásamt ferilskrá skal berast skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is  fyrir lok dags mánudaginn 23. janúar 2017.
Í starfinu felast meðal annars eftirfarandi verkefni:
01.01.2017

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár 2017 og bestu þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári.Kennsla í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík hefst að loknu jólafríi þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskr...
20.12.2016

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017 
Grundarfjörð
Bolungarvík 
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1102/2016 í Stjórnartíðindum

19.12.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1255 - 13. desember 2016

Fundur nr.  1254 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. desember 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
12.12.2016

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 12. desember 2016

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn12. desember  2016,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson f...
12.12.2016

Fundargerð Ungmennaráðs - 12. desember 2016

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 12. desember kl. 17:00 í Fjósinu, ungmennahúsi Hólmavíkur, Hafnarbraut 19. Mættir voru: Kristbergur Ómar Steinarsson, Birna K...
09.12.2016

Sveitarstjórnarfundur 1255 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1255 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. desember 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

09.12.2016

Tónleikar Tónskólans og Litlu jólin

Tónleikar Tónskólans verða haldnir þriðjudaginn 13. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Þar koma nemendur skólans fram og flytja fjölbreytta dagskrá. Stjórnendur eru Vera Ósk ...
07.12.2016

Uppbyggingasjóður Vestfjarða - opið fyrir umsóknir

Vakin er athtygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vestfjarða - sjá auglýsingu hér....
07.12.2016

31. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 7. desember 2016

31. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 7. desember 2016 kl. 16:00 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð), Unnsteinn Árnason ...
02.12.2016

Jólabingó

Jólabingó - miðvikudaginn 7. desember kl. 18:00 verður félagsmiðstöðin Ozon með jólabingó í félagsheimilinu á Hólmavík.Spjaldið kostar 500kr.Veitingar til sölu.Allir eru hjartanle...
01.12.2016

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2016

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. 

Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum.  Þar getur verið um að ræða ýmiskonar starfsemi eða félagasamtök, s.s. björgunarsveitir, íþrótta- og æskulýðsstarf, menningarstarfsemi og listir eða einhver önnur áhugaverð verkefni sem skipta máli fyrir vestfirskt samfélag.

29.11.2016

Vísindaþemadagar í Grunnskólanum

Þemadagar tengdir vísindum verða dagana 30. nóv. - 2. des.Nemendur fara á milli stöðva og spreyta sig á fjölbreyttum verkefnum, setja fram tilgátur, framkvæma tilraunir og skila skýrslu...
25.11.2016

Hamingjudagar 2017

Hamingjudagar 2017 eru helgina 30. júní - 2.júlí!...
24.11.2016

Forritunarnámskeið fyrir ungmenni 6-16 ára

Samtökin Kóder munu halda forritunarnámskeið fyrir þá sem skráðu sig núna um helgina 26.-27. nóvember í grunnskólanum á Hólmavík. Hægt er að kynna sér samtökin hér.Kennt verða...
23.11.2016

Fyrsta ungmennaþing Strandabyggðar

Í kvöld fer ég að sofa sem stoltur Tómstundafulltrúi Strandabyggðar eftir mjög vel heppnaðann dag. Í dag var fyrsta ungmennaþing Strandabyggðar þar sem 35 ungmenni komu saman. Mikill s...
22.11.2016

Laust starf í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur

Starfsmann vantar í 75% starf við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík.  Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf sem felst meðal annars í afgreiðslu, baðvörslu, sundlaugarvörslu, þ...
21.11.2016

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 21. nóvember 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 21. nóvember,  kl. 17:00 að Hafnarbraut 19.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilberts...