Fréttir og tilkynningar
Byggingaframkvæmdir í fullum gangi

Lubbavísur aðgengilegar á heimasíðunni
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1259 - 11. apríl 2017
Sveitarstjórnarfundur 1259 í Strandabyggð - fundarboð

Blásið til sóknar meðal ferðaþjóna á Ströndum, Reykhólahreppi og Dalabyggð
Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?
Frá réttindavakt velferðarráðuneytisins:
Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?
Námskeið á næstunni.
Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar.
Blái hnötturinn - sýning 7. apríl, klukkan 14:00
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 5. apríl 2017
Fræðslunefnd - 5. apríl 2017
Fundargerð ungmennaráðs - 3. apríl 2017
32. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 29. mars 2017
Samfestingsferð Ozon
Leikskólabörn nema dans

Lubbi finnur málbein
Nú 3. mars var haldið námskeið í Hnyðju tengt málörvunarefninu Lubbi finnur málbein.
Námskeiðið var haldið fyrir tilstuðlan leikskólans Lækjarbrekku. Auk starfsfólks leikskólans mættu starfsfólk leik- og grunnskóla Drangsness og starfsfólk Reykhólaskóla – sem er samrekinn leik- og grunnskóli. Eyrún Ísfold Gísladóttir talmeinafræðingur og annar höfunda Lubba finnur málbein, hélt námskeiðið.

Strandabyggð tekur þátt í Jarðarstund - Earth hour

Sigurganga í Flandrasprettum
Árný Helga Birkisdóttir varð stigahæst yfir árið í flokki stúlkna, 18 ára og yngri.
Stefán Þór Birkisson varð stigahæstur yfir árið í flokki drengja, 18 ára og yngri.
Vala Friðgeirsdóttir varð stigahæst yfir árið í flokki kvenna, 40-49 ára.
Auk þess hlutu Esther Ösp, Birkir og Vala öll útdráttarverðlaun.
Verðfyrirspurn vegna lagningar á ljósleiðara í Strandabyggð
Verkið felst í því að plægja niður annarsvegar ljósleiðara og hinsvegar ljósleiðara og háspennustreng saman, fleygun í skurði og gröft við hús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 13. mars 2017
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1258 - 15. mars 2017
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1258 í Strandabyggð
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. mars 2017
Starf á skrifstofu Strandabyggðar
Tengill inn á www.alfred.is
Niðurstöður ungmennaþings
Markmið þingsins var að finna leiðir til að efla tómstundastarf ungs fólks og móta starfsemina í Félagsheimilinu, en gert er ráð fyrir að félagsmiðstöðin Ozon og ungmennahúsið Fjósið flytji þangað ásamt Skólaskjóli á næstu misserum.

Ozon á Stíl
Sumarstörf í Strandabyggð 2017
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2017. Um er að ræða eftirtalin störf:
Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
Áhaldahús Strandabyggðar
Umsjón með sumarnámskeiði
Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Liðveisla með fötluðum börnum
Starf í búsetu með fatlaðri konu
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.
Fundargerð ungmennaráðs - 2. mars 2017

Öskudagsheimsókn
Vegna ljósleiðaratenginga í Strandabyggð 2017
Sendar voru inn sjö mismunandi umsóknir vegna þriggja svæða í sveitarfélaginu Strandabyggð. Í fyrsta lagi