Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

19.04.2017

Bingó

Hið árlega bingó Félags eldri borgara í Strandasýslu verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík, sumardaginn fyrsta 20. apríl 2017 og hefst það kl. 14.00. Kaffiveitingar innifaldar....
12.04.2017

Byggingaframkvæmdir í fullum gangi

Gaman er að segja frá því að hinu megin við veggi leikskólans er allt fullt af lífi og fjöri. Smíðar á nýrri viðbyggingu eru í fullum gangi og því nóg um að vera innan veggja (n?...
12.04.2017

Lubbavísur aðgengilegar á heimasíðunni

Við höfum verið að vinna töluvert með Lubba, sem finnur málbein. Krakkarnir eru búinir að læra nokkrar hljóðavísur tengdar íslensku málhljóðunum. Hér á heimasíðunni undir "sön...
12.04.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1259 - 11. apríl 2017

 Fundur nr.  1259 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11.apríl 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn vel...
07.04.2017

Sveitarstjórnarfundur 1259 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1259 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í miðvikudaginn 11. apríl 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
06.04.2017

Blásið til sóknar meðal ferðaþjóna á Ströndum, Reykhólahreppi og Dalabyggð

Ferðafulltrúi Dala, Bjarnheiður Jóhannessdóttir ferdamal(hjá)dalir.is  og María Maack (mmaaria (hja) atvest.is hafa ákveðið að blása til samtaka og sóknar meðal ferðaþjóna á Ströndum og í Reykhólahreppi og Dölum.  Hér er margt gott og skemmtilegt sem hentar til að draga að fleira ferðafólk. Þess vegna þurfum við að bindast samtökum, skipuleggja okkur betur, verða sýnilegri og vinna í góðum afþreyingarmöguleikum.
06.04.2017

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?

Frá réttindavakt velferðarráðuneytisins:
Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?

Námskeið á næstunni.
Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar.

05.04.2017

Blái hnötturinn - sýning 7. apríl, klukkan 14:00

Grunn- og tónskólinn á Hólmavík býður á sýningu á leikverkinu Blái hnötturinn í Félagsheimilinu á Hólmavík, föstudaginn 7. apríl klukkan 14:00.Verkið er unnið eftir bók Andra...
05.04.2017

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 5. apríl 2017

 Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn5. apríl  2017,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður, ?...
05.04.2017

Fræðslunefnd - 5. apríl 2017

Fundur haldin í Hnyðju miðvikudaginn 5.4.2017 kl 17. Mætt eru Ingibjörg Benediktsdóttir, Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðjón Sig...
03.04.2017

Fundargerð ungmennaráðs - 3. apríl 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 3. apríl kl 16:30 á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3. Mættir voru: Birna Karen Bjarkadóttir, Kristín Lilja Sverrisdó...
29.03.2017

32. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 29. mars 2017

32. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 29.03.2017. Mætt: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð) Unnsteinn Árnason (Strandabyggð), Áslaug Guttormsdóttir (Reykhólahreppi), Jen...
28.03.2017

Samfestingsferð Ozon

Félagsmiðstöðin Ozon fór í mikla ævintýrareisu til Reykjavíkur helgina 24.-26. mars. Tilefni ferðarinnar var Samfestingurinn, glæsilegir tónleikar í Laugardalshöll á vegum Samfés, þar sem 4.600 unglingar komu saman og skemmtu sér við fjölbreytta tónlist annarra unglinga og þjóðþekktra listamanna.
24.03.2017

Leikskólabörn nema dans

Í vikunni 20. - 24. mars kom Jón Pétur danskennari og kenndi tveimur elstu árgöngum (2011 og 2012) leikskólans dans. Gaman er að segja frá því að allir nemendurnir tóku þátt í námsk...
24.03.2017

Lubbi finnur málbein

Nú 3. mars var haldið námskeið í Hnyðju tengt málörvunarefninu Lubbi finnur málbein.

Námskeiðið var haldið fyrir tilstuðlan leikskólans Lækjarbrekku. Auk starfsfólks leikskólans mættu  starfsfólk leik- og grunnskóla Drangsness og starfsfólk Reykhólaskóla – sem er samrekinn leik- og grunnskóli.  Eyrún Ísfold Gísladóttir talmeinafræðingur og annar höfunda Lubba finnur málbein, hélt námskeiðið.

23.03.2017

Strandabyggð tekur þátt í Jarðarstund - Earth hour

Þann 25. mars. nk. á milli kl.20:30-21:30 er stund sem kallast Jarðarstund.  Markmið Jarðarstundar er að hvetja íbúa heims til aðgerða gegn loftlagsbreytingum með því að slökkva ljósin í eina klukkustund og sýna þannig fram á vitundarvakningu. Allir eru hvattir til að taka þátt í Jarðarstundinni og kveikja ekki á rafmagnsljósum milli kl. 20:30 og 21:30 laugardaginn 25. mars.
23.03.2017

Sigurganga í Flandrasprettum

Eftirfarandi Strandamenn hlutu verðlaun í stigakeppnivetrarins:
Árný Helga Birkisdóttir varð stigahæst yfir árið í flokki stúlkna, 18 ára og yngri.
Stefán Þór Birkisson varð stigahæstur yfir árið í flokki drengja, 18 ára og yngri.
Vala Friðgeirsdóttir varð stigahæst yfir árið í flokki kvenna, 40-49 ára.
Auk þess hlutu Esther Ösp, Birkir og Vala öll útdráttarverðlaun.
17.03.2017

Verðfyrirspurn vegna lagningar á ljósleiðara í Strandabyggð

Veitustofnun Strandabyggðar óskar eftir að áhugasamir aðilar gefi einingaverð í eftirfarandi vinnuþætti vegna fyrirhugaðrar vinnu við lagningu ljósleiðara í Strandabyggð á árinu 2017.
Verkið felst í því að plægja niður annarsvegar ljósleiðara og hinsvegar  ljósleiðara og háspennustreng saman, fleygun í skurði og gröft við hús.
16.03.2017

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 13. mars 2017

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn13. mars  2017,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Hrafn...
16.03.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1258 - 15. mars 2017

Fundur nr.  1258 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 15. mars 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkom...
13.03.2017

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1258 í Strandabyggð

Fundur nr. 1258 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í miðvikudaginn 15. mars 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
09.03.2017

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. mars 2017

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn 9. mars,  kl. 16:30 á skrifstofu Strandabyggðar.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Júlíana Ág?...
08.03.2017

Starf á skrifstofu Strandabyggðar

Við hjá Strandabyggð leitum enn að liðsauka á skrifstofu sveitarfélagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem skipulagðir og töluglöggir einstaklingar með góða samskiptafærni ættu að blómstra á góðum og skemmtilegum vinnustað. 
Tengill inn á www.alfred.is
07.03.2017

Niðurstöður ungmennaþings

Annað ungmennaþing Strandabyggðar fór fram í hádeginu miðvikudaginn 22. febrúar. Ungmennaráð skipulagði vinnu- og skemmtistöðvar og bauð upp á heimabakaða pizzu. Á fjórða tug ungmenna tóku þátt í þinginu.

Markmið þingsins var að finna leiðir til að efla tómstundastarf ungs fólks og móta starfsemina í Félagsheimilinu, en gert er ráð fyrir að félagsmiðstöðin Ozon og ungmennahúsið Fjósið flytji þangað ásamt Skólaskjóli á næstu misserum.
07.03.2017

Ozon á Stíl

Lið Ozon tók þátt í Stíl, hönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna, í Laugardalshöll laugardaginn 4. mars. Um er að ræða metnaðarfulla keppni sem Samfés heldur árlega þar sem unglingar alls staðar að af landinu spreyta sig í hönnun, förðun og hárgreiðslu. Þemað í keppninni í ár var gyðjur og goð.
03.03.2017

Sumarstörf í Strandabyggð 2017

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2017. Um er að ræða eftirtalin störf:

Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
Áhaldahús Strandabyggðar
Umsjón með sumarnámskeiði
Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Liðveisla með fötluðum börnum
Starf í búsetu með fatlaðri konu

Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.

02.03.2017

Fundargerð ungmennaráðs - 2. mars 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar fimmtudaginn 2. Mars kl 16:30 á skrifstofu Strandabyggðar, , Höfðagötu 3. Mættir voru: Kristbergur Ómar Steinarsson, Birna Karen Bjarkad?...
01.03.2017

Öskudagsheimsókn

Í dag sem aðra Öskudaga eigum við eitthvað gott handa þeim sem kíkja við og syngja fyrir okkur starfsmenn í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Þessir tveir á meðfylgjandi mynd voru fyrstir...
24.02.2017

Vegna ljósleiðaratenginga í Strandabyggð 2017

Fyrr á árinu auglýsti fjarskiptasjóður eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017. Sveitarfélagið Strandabyggð sótti um styrk eins og flest sveitarfélög á Vestfjörðum en þrjátíu milljónir voru til úthlutunar á því svæði.

Sendar voru inn sjö mismunandi umsóknir vegna þriggja svæða í sveitarfélaginu Strandabyggð. Í fyrsta lagi
24.02.2017

Fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands í heimsókn

Í gær heimsóttu fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands (VTÍ ) til fundar við fulltrúa Strandabyggðar og Kaldrananeshrepps á skrifstofu Strandabyggðar á Hólmavík. Heimsóknin var liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ.