Á undanförnum föstudögum höfum við gætt okkur á lummum með smjöri, sultu og osti. Það er alltaf mikil stemmning í húsinu fyrir föstudagslummunum og börnin bíða flest spennt eftir kaffitímanum.
Það er nú bara þannig að þegar sól og vor er í lofti þá verða allir svo glaðir og þar sem við erum öll í sólskinsskapi þá viljum við deila með ykkur þeirri gleði sem örlítil tilbreyting getur veitt.
Góða helgi allir sem einn.
Föstudagslummur
28.04.2017
Á undanförnum föstudögum höfum við gætt okkur á lummum með smjöri, sultu og osti. Það er alltaf mikil stemmning í húsinu fyrir föstudagslummunum og börnin bíða flest spennt eftir ...
