Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

21.07.2017

Atvinna - störf á lausu hjá KSH

Starfsmaður óskast í í veitingarskála og verslun á Hólmavík 

- Um er að ræða framtíðarstarf í vaktavinnu 
- Starfið er fjölbreytt í líflegu starfsumhverfi þar sem létt lund, þjónustulipurð, heiðarleiki, snyrtimennska og dugnaður skiptir máli.

Sjá nánar hér fyrir neðan og á vef KSH

20.07.2017

Skrifstofa Strandabyggðar - sumarlokun

Skrifstofa Strandabyggðar að Höfðagötu 3 á Hólmavík verður lokuð dagana 24. júlí - 4. ágúst 2017 vegna sumarfría starfsmanna. Skrifstofan verður aftur opin þann 8. ágúst.

Lokun skrifstofu hefur ekki áhrif á aðra starfsemi á vegum sveitarfélagsins og skrifstofan er að sjálfsögðu opin alla virka daga fram að sumarlokun, frá kl. 10:00 - 14:00.
17.07.2017

Starfslok

Gunnar Jónsson sem gengt hefur starfi forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar Hólmavíkur hefur lokið störfum hjá Strandabyggð. Gunnar hóf störf hjá sveitarfélaginu fyrir 14 árum við F?...
07.07.2017

Menningarverðlaun Strandabyggðar 2017 og setning Hamingjudaga

Lóan, Manningarverðlaun Strandabyggðar, voru veitt í áttunda skiptið á Hamingjudögum síðastliðin föstudag á setningu Hamingjudaga sem að þessu sinni var haldin í Steinshúsi við Djúp.  Salbjörg Engilbertsdóttir frá Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar setti hátíðina og stýrði dagskrá.
07.07.2017

Kópnes – auglýst er eftir áhugasömum aðilum um endurbyggingu

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 13. Júní 2017 að auglýsa eftir áhugasömum aðilum um endurgerð og uppbyggingu á gamla Kópnesbænum á Hólmavík. Finnist slíkir aðilar ekki nú í sumar verður farið í niðurrif bæjarins fyrir veturinn, enda stafar hætta af honum vegna lélegs ástands.
05.07.2017

Spennandi störf í Strandabyggð

Strandabyggð auglýsir störf stuðningsfulltrúa, tómstundaleiðbeinenda og starfsmanns íþróttamiðstöðvar. Um er að ræða lifandi og skemmtileg störf með börnum og unglingum. Störfi...
05.07.2017

Íris Ósk ráðin í starf Tómstundafulltrúa

Íris Ósk Ingadóttir hefur verið ráðin í starf Tómstundafulltrúa í Strandabyggð. Írisi þekkjum við frá því hún leysti fyrri tómstundafulltrúa af í eitt og hálft ár og er h...
04.07.2017

Esther Ösp kveður

Esther Ösp Valdimarsdóttir sem verið hefur tómstundafulltrúi í Strandabyggð lætur af starfi sínu í dag eftir fjögurra ára farsælt starf hjá sveitarfélaginu. Esther Ösp ætlar að sn...
04.07.2017

Vinningshafar í bingó

Sú nýbreitni var á hátíðinni í ár að boðið var upp á þátttökubingó fyrir alla fjölskylduna. Meðal verkefna var að syngja, hoppa, dansa, hugsa um náttúruna, takast á við krefj...
04.07.2017

Hnallþóruverðlaun

Hnallþóruverðlaun voru veitt þessa Hamingjudaga sem endranær.

Verðlaunin voru glæsileg að vanda og samanstóðu af bökunarvörum frá Líflandi og Kötlu og matreiðslubókinni Kökugleði Evu frá bókaútgáfunni Sölku.
03.07.2017

Sigurvegari í Hamingjuverkakeppni

Þessa Hamingjudaga var í fyrsta skiptið haldin svokölluð Hamingjuverkakeppni.Þátttakendur gátu skilað inn hvers kyns listaverki í keppnina. Þau voru til sýnis í Hnyðju meðan á Hamin...
03.07.2017

Takk fyrir komuna

Hamingjudagar 2017 gengu ótrúlega vel. Veðrið var til fyrirmyndar og mætingin var góð. Gleðin var við völd og rólegt var hjá lögreglu.Við þorum að fullyrða að allir hafi fundið e...
30.06.2017

Opin hús

Nokkur fyrirtæki á svæðinu opna híbýli sín og kynna starfsemi sína í tilefni Hamingjudaga þetta árið.

Takk fyrir að bjóða okkur í innlit og til hamingju með ykkar góða starf.
29.06.2017

Hnallþóruhlaðborð

Hápunkti Hamingjudaga er náð þegar gestir og gangandi safnast saman við glæsilegar kræsingar við langborð sem svignar undan framúrskarandi, frumlegum og fyndnum tertum.
29.06.2017

Ljóð af náttúrunni á Ströndum.

Þetta árið verður ljósmynda sýning eftir listakonuna Grímu á Hamingjudögum.

"Ég er listamaður sem nota ljósmyndun og önnur tól eins og blýanta og pensla til að ná þeirri stemningu sem ég sækist eftir" segir Gríma. "Þessa sýningu vann ég sem útskriftarverkefni úr Ljósmyndaskólanum síðastliðun janúar."
29.06.2017

Hamingjudagar á Hólmavík 2017

Hér má nálgast ýmist efni varðandi Hamingjudaga á Hólmavík 2017Til útprentunar:Hamingjudagar á Hólmavík 2017 - DagskráHappy days in Hólmavík 2017 - Program Hamingjubingó 2017...
29.06.2017

Þjófstartað á fimmtudegi

Í dag, fimmtudag, verður Hamingjudögum þjófstartað af spenntum íbúum Strandabyggðar.
28.06.2017

Sýning eftir Sunnevu

Sunneva Guðrún Þórðardóttir er 18 ára listnemi, frá Laugarholti í Skjaldfannardal. Hún er á fjórða ári í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti.  Áhugamál hennar eru að teikna, lesa fantasíu bækur, hlusta á rokk tónlist, fara göngutúra um sveitina og horfa á teiknimyndir. Svo er hún í íslenska LARP hópnum. (gúgglið það bara, Sunneva hefur ekki tíma til að útskýra).
27.06.2017

Karnival

Hápunktur Hamingjudaga í ár verður án efa karnival á laugardeginum.
27.06.2017

Fundargerð ungmennaráðs - 27. júní 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 27. júní kl 16:30 á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3. Mættir voru: Kristín Lilja Sverrisdóttir, Máney Dís Baldursd...
25.06.2017

Hverfisstjórar

Gula hverfið (dreifbýli): Steina í Gröf
Rauða hverfið (frá þjóðvegi að Sýslumannshalla): Sabba
Appelsínugula hverfið (milli sýslumannshalla og kirkju): Steinar og Dæja
Bláa hverfið (innan við kirkju): Íris og Egill
23.06.2017

Dagskrá Hamingjudaga 2017

Dagskrá Hamingjudaga 2017 er nú komin inn á vefinn. Dagskráin er með allra glæsilegasta móti þetta árið og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.Hafa ber í huga að dagr...
23.06.2017

Ræktaðu garðinn þinn

Ef þú vilt vera hamingjusamur í eina klukkustund, skaltu drekka þig fullan.
Ef þú vilt vera hamingjusamur í þrjá daga, skaltu gifta þig.
Ef þú vilt vera hamingjusamur í átta daga, skaltu drepa svínið þitt og éta það.
En ef þú vilt vera hamingjusamur alla ævina, skaltu leggja fyrir þig garðyrkju. 
22.06.2017

Hamingjubingó

Hamingjubingó er leikur fyrir alla fjölskylduna. Fjölskyldur eru alls konar og það er engin skylda að uppfylla nein skilyrði önnur en þau að takast á við verkefnið í góðum hópi sem...
22.06.2017

Hestar á hátíðarsvæðinu

Strandahestar hafa iðullega tekið virkan þátt í hátíðarhöldum Hamingjudaga og þetta árið er engin breyting þar á.

Victor verður með hesta á hátíðarsvæðinu við Seið laugardaginn 1. júlí milli klukkan 15 og 17 og teymir börn á hestbaki.
22.06.2017

Skemmtilegur siður þýskra iðnnema

Undanfarin ár hefur komið fyrir að starfsmaður á skrifstofu hefur þurft að gefa þýskum iðnnemum stimpil í vinnubók til að votta dvöl þeirra við vinnu og ýmis störf.  Sá siður e...
22.06.2017

Baksturvörur í verðlaun

Lífland er meðal styrktaraðila Hamingjudaga þetta árið en þau gefa veglega vinninga í  Hnallþórukeppninni.

Lífland ræktar lýð og land. Þjónusta okkar sýnir ræktarsemi við grunnstoðir mannlífs um allt land. Með fjölbreyttu vöruúrvali og vísindalegum vinnubrögðum sköpum við góðan jarðveg fyrir hverskonar rækt; jarðrækt, búfjárrækt, nautgriparækt og hrossarækt.
20.06.2017

33. fundurVelferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 20. júní 2017

33. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps var haldinn 20. Júní 2017 í Þróunarsetrinu á Hólmavík kl. 14.30. Mættir voru: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð), Unnsteinn Ár...
17.06.2017

Húlladúllan hamingjusama

Húlladúllan yljar hátíðargestum á Hólmavík með eldheitu húllaatriði föstudagskvöldið 30. júní. Á laugardeginum stígur hún svo á svið með stórskemmtilega húllasýningu og bý...
16.06.2017

Króm á Café Riis

Hljómsveitin Króm hefur skemmt landsmönnum með danstónlist í mörg ár enda vanur maður í hverju horni.Lagavalið er fjölbreitt og fyrir flesta aldurshópa.Króm verður í háspennustuði...