Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

09.10.2017

Fræðslunefnd - 9. október 2017

Fundur var haldin í fræðslunefnd mánudaginn 9. október  kl. 18:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurða...
06.10.2017

Sveitarstjórnarfundur 1266 í Strandabyggð

Fundur nr. 1266 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 10. október 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
06.10.2017

Laust starf í Íþróttamiðstöð Strandabyggðar-LOKIÐ

Starfsmann vantar í 80% starf við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík sem fyrst.  Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf sem felst meðal annars í afgreiðslu, baðvörslu, sundlaugarv...
05.10.2017

Fundargerð Ungmennaráðs - 5. október 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar fimmtudaginn 5. október kl 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3. Mættir voru: Birna Karen Bjarkadóttir, Guðrún Júlíana Sig...
04.10.2017

„Hér njótum við hlunninda!“

Þetta er staðhæft í tillögu að svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur verið á verkefnisvefnum www.samtakamattur.is. Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélaganna um eflingu atvinnulífs og byggðar með áherslu á nýtingu sérkenna og auðlinda svæðisins. Svæðisskipulagstillagan verður kynnt á opnum fundum í sveitarfélögunum þremur á næstunni:

Í Dalabúð, 10. október, kl. 20:00-21:30
Í Reykhólaskóla, 11. október, kl. 17:00-18:30
Í Félagsheimili Hólmavíkur, 12. október, kl. 17:00-18:30

Íbúar sveitarfélaganna og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta.
02.10.2017

Þjóðtrú, náttúra og fornleifafræði

Í tilefni Menningarminjadaganna leiðir Einar Ísaksson minjavörður Vestfjarða göngu frá gamla bænum á Broddadalsá út á Stiga að leiði Brodda. Farið verður yfir sögusagnirnar um Bro...
29.09.2017

Svæðisskipulag - Kynning vinnslutillögu

Á fundi sínum þann 23. ágúst sl. ákvað svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar að kynna svæðisskipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lagagreinin kveður á um kynningu svæðisskipulagstillögu á vinnslustigi áður en gengið er frá henni til formlegrar auglýsingar.
28.09.2017

Tilkynning frá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Magnús Baldursson sálfræðingur verður á Hólmavík mánudaginn 2. október 2017. Þeir íbúar sem vilja óska eftir tíma hjá Magnúsi er bent á að hafa samband við Maríu Játvarðard...
26.09.2017

34. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 26. september 2017

34. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps var haldinn í Þróunarsetrinu á Hólmavík 26. september 2017 kl. 17:00. Mættir voru: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð), Unnsteinn ...
21.09.2017

Borgarafundur - Fólk í fyrirrúmi

Fjórðungssamband Vestfirðinga sendur fyrir borgarafundi í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði sunnudaginn 24.september. Til umræðu verða mál sem hafa verið brennidepli á Vestfjörð...
15.09.2017

Heimsókn frá Byggðastofnun

Lánafulltrúar frá Byggðastofnun, þeir Pétur Grétarsson og Pétur Friðjónsson verða til viðtals í Þróunarsetrinu á Hólmavík þann 25. september n.k. milli kl. 12.30 og 14.00.  Gott...
13.09.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1265 - 12.september.2017

Sveitarstjórnarfundur 1265 í StrandabyggðFundur nr.  1265 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. september 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00....
11.09.2017

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 11.september 2017

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 11.september,  kl. 17.00 á skrifstofu Strandabyggðar.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Júlíana ...
08.09.2017

Sveitarstjórnarfundur 1265 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1265 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 12. september 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
05.09.2017

Fræðsla gegn einelti og neikvæðum samskiptum

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands er væntanleg til Hólmavíkur. Sérsvið hennar er einelti, tómstunda- og leiðtogafræði. Hún hitti...
21.08.2017

Klæðning á Lækjartún

Í dag verður unnið við lagningu slitlags í Lækjartúni og Höfðatúni á Hólmavík.  Íbúar eru beðnir velvirðingar á truflun sem þessi vinna kann að valda....
21.08.2017

Laus störf í félagsmiðstöðinni Ozon og Skólaskjóli

Tvö laus störf eru á tómstundasviði í Strandabyggð.SkólaskjólUm er að ræða allt að 100% dagstarf fyrir hressan, skipulagðan og metnaðarfullan einstakling sem hefur gaman að því a?...
18.08.2017

Ályktun varðandi stöðu sauðfjárbænda

Sveitarstjórn Strandabyggðar tók á fundi sínum í gær undir ályktun Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar varðandi stöðu sauðfjárbænda, en ályktunin er svohljóðandi:
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd lýsir þungum áhyggjum vegna erfiðleika hjá sauðfjárbændum. Sauðfjárbúskapur er næst stærsta atvinnugreinin í sveitarfélaginu. Ef fram fer sem horfir mun afkoma fjölda íbúa í Strandabyggð versna um 40-50% á tveimur árum. Ekkert samfélag þolir það án þess að skaðast efnahags- og félagslega. Þau sveitarfélög þar sem sauðfjárbúskapur er aðal atvinnugreinin munu verða verst úti. 
18.08.2017

Skólasetning

Grunnskólinn á Hólmavík verður settur í Hólmavíkurkirkju þriðjudaginn 22. ágúst klukkan 13:00. Að því loknu verður gengið í skólann og nemendur hitta umsjónarkennara sína. Íri...
18.08.2017

Fjallskilaseðill Strandabyggðar 2017

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar hefur lokið við gerð Fjallskilaseðils Strandabyggðar fyrir árið 2017 og var hann samþykktur á sveitarstjórnarfundi þann 17. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt Fjallskilaseðli verður réttað í Strandabyggð sem hér segir:

 
18.08.2017

Frí námsgögn í Grunnskóla Hólmavíkur

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í gær, fimmtudaginn 17. ágúst var samþykkt að námsgögn við Grunnskólann á Hólmavík verði nemendum að kostnaðarlausu. 

Á fundi fræðslunefndar Strandabyggðar sem fram fór þriðjudaginn 15. ágúst var gerð eftirfarandi bókin: Tvö síðustu ár hefur verið leitað eftir hagstæðum tilboðum í námsgögn og foreldrar borgað allt að 2500kr. á nemanda. Nú er svo komið að mörg sveitarfélög hafa boðið nemendum upp á námsgögn þeim að kostnaðarlausu. Fræðslunefnd leggur til að sveitarfélagið bjóði slíkt hið sama.

18.08.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1264 - 17. ágúst 2017

Fundur nr.  1264, aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn fimmtudaginn 17. ágúst 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 18:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fund...
15.08.2017

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 15. ágúst 2017

 Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn 8. júní,  kl. 16:30 á skrifstofu Strandabyggðar.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Júlíana ...
15.08.2017

Fræðslunefnd 15. ágúst 2017

Fundur var haldin í fræðslunefnd þriðjudaginn 15. ágúst kl. 17:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Egill Victorsson og Ingibjörg Benediktsd...
15.08.2017

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 15. ágúst 2017

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 17. ágúst 2017, kl. 16:00, á skrifstofu sveitarstjóra, annarri hæð, Höfðagötu 3 á Hólmavík.Til...
15.08.2017

Fundarboð – Aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar

Fundur nr. 1264, aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í fimmtudaginn 17. ágúst 2017, kl. 18.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

10.08.2017

Tvær nýjar ráðningar hjá Strandabyggð

Nýlega hefur verið gengið frá ráðningum í tvö störf hjá Strandabyggð. 
09.08.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1263 - 8. ágúst 2017

Fundur nr.  1263 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 08. ágúst 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn vel...
04.08.2017

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1263 í Strandabyggð

Fundur nr. 1263 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. ágúst 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
03.08.2017

Laust starf umsjónarmanns Íþróttamiðstöðvar

STARFSLÝSING:Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starffostöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík.Verkefni forstöðumanns felast m.a. í:• Stjórnun og á...