Klæðning á Lækjartún
21.08.2017
Í dag verður unnið við lagningu slitlags í Lækjartúni og Höfðatúni á Hólmavík. Íbúar eru beðnir velvirðingar á truflun sem þessi vinna kann að valda....
Í dag verður unnið við lagningu slitlags í Lækjartúni og Höfðatúni á Hólmavík. Íbúar eru beðnir velvirðingar á truflun sem þessi vinna kann að valda.