Fara í efni

Fræðsla gegn einelti og neikvæðum samskiptum

05.09.2017
Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands er væntanleg til Hólmavíkur. Sérsvið hennar er einelti, tómstunda- og leiðtogafræði. Hún hitti...
Deildu
Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands er væntanleg til Hólmavíkur. Sérsvið hennar er einelti, tómstunda- og leiðtogafræði. Hún hittir alla nemendur grunnskólans, alla foreldra og allt starfsfólk grunnskóla, tómstunda og íþróttastarfs. Vanda fjallar um einelti og neikvæð samskipti 

Þann 6. september, klukkan 17:00 - 18:30 verður fræðsla fyrir foreldra í Hnyðju, neðstu hæð Þróunarseturs. 
Það er afar mikilvægt að allir fái fræðslu um málefnið og verkfæri sem tiltæk eru í baráttunni gegn einelti.
Mætum öll.
Til baka í yfirlit