Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

07.06.2017

Umferðarfræðsla

í gær 6. júní kom Hannes Yfirlögregluvarðstjóri í heimsókn til okkar hér á leikskólanum og fór yfir umferðarreglurnar með börnunum og ræddi þær hættur sem ber að varast í umfe...
06.06.2017

Leikhópurinn Lotta og Ljóti andarunginn

Leikhópurinn Lotta sýnir Ljóta andarungann, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum um allt land í sumar. Þau verða að sjálfsögðu á Hamingjudögum og sýna í Kirkjuhvamminum klukkan 17:00 laugardaginn 1. júlí. Strandabyggð öllum íbúum og gestum hátíðarinnar á sýninguna.
06.06.2017

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 6. júní 2017

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 6. júní 2017, kl. 16:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Til fundarins voru boðaðir fulltr?...
01.06.2017

Hreyfivika UMFÍ

Leikskólinn Lækjarbrekka hefur verið virkur þátttakandi í Hreyfiviku UMFÍ þessa vikuna.Við leggjum enn frekari áherslu á hreyfingu þessa viku en ella.Meðal þess sem við höfum gert ?...
31.05.2017

Pokar

Fimmtudaginn 1. júní klukkan 16:00 munu nemendur í umhverfisnefnd Grunnskólans á Hólmavík og Pokastöðin Strandir afhenda fulltrúum Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík 75 fjölno...
30.05.2017

Hreyfivikan er hafin

Hreyfivikan er nú í fullum gangi og nóg er um að vera. Hægt er að nálgast dagskrána í Strandabyggð á þessum hlekk og er óhætt að segja að hér sé nóg um að vera. 
30.05.2017

Útskriftarferð 2017

í gær, mánudaginn 29. maí fór útskriftarhópur leikskólans í útskriftarferð ásamt Aðalbjörgu leikskólastjóra og Brynju deildarstjóra.Svanur skólabílstjóri fór með hópnum. Byr...
26.05.2017

Orkubú Vestfjarða boðar til opins kynningarfundar á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða verður með opinn kynningarfund á Hólmavík í tengslum við ársfund OV, sem haldinn var 16. maí sl. Fundurinn verður haldinn á Café Riis mánudaginn 29. maí kl. 12:00....
23.05.2017

Trúbadorinn Gísli Rúnar

Trúbadorinn Gísli Rúnar er kannski ekki þekktasti og besti trúbbinn á landinu, en gæti hugsanlega verið sá skemmtilegasti.

Hann spilar gamla slagara í bland við nýrri lög, getur haldið uppi stuði á dansgólfinu tímunum saman en einnig búið til heljarinnar söngskemmtun ef stemning er fyrir slíku.

23.05.2017

Fundargerð ungmennaráðs - 23. maí 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 23. maí kl 16:30 á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3. Mættir voru: Birna Karen Bjarkadóttir, Kristín Lilja Sverrisdót...
22.05.2017

Útskrift 5 ára hóps.

þann 19. maí fór útskrift 5 ára hóps leikskóla Lækjarbrekku fram í Hniðju.útskriftarnemendurnir fluttu ásamt Aðalbjörgu kennara leikritið Kiðlingarnir 7  fyrir gesti og gekk það ...
19.05.2017

Sveitarstjórnarfundur 1261 í Strandabyggð

Fundur nr. 1261 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 23. maí 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
19.05.2017

BMX brós á Hamingjudögum

Magnús Bjarki, Anton Örn og Benedikt mæta á Hamingjudaga en saman eru þeir þríeykið BMX-BRÓS.

BMX-BRÓS mæta á Hamingjudaga 2017 og bjóða ykkur adrenalínfulla og skemmtilega BMX-sýningu. 3 hjólagarpar, hjálmakynning, mismunandi gerðir stökkpalla, hjóla-þrautabraut og Mountain Dew í boði gera daginn ævintýralegan og að sýningu lokinni fá allir krakkar að spreyta sig á hjólunum. BMX-BRÓS svara síðan öllum þeirra spurningum og sjá til þess að allir séu brosandi út að eyrum. 
18.05.2017

Þátttaka á Hamingjudögum

Ýmislegt er farið að skýrast fyrir Hamingjudaga sem haldnir verða hátíðlegir í Strandabyggð 30. júní-2. júlí.

Ljóst er að fjölmargir ætla að taka virkan þátt í hátíðinni en fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök á svæðinu hafa verið dugleg við að bjóða fram aðstoð sína og jafnvel skipuleggja eigin dagskráliði.
17.05.2017

Sveitaferð að Klúku

Síðastliðinn mánudag og þriðjudag fóru börnin ásamt starfsfólki leikskólans í tveimur hópum í sveitaferð að Klúku í Miðdal. Þar var kíkt á lömbin sem eru í óðaönn að hra...
17.05.2017

Ertu að selja eða leigja út húsnæði?

Fasteignaeigendum í Strandabyggð gefst nú kostur á að setja upplýsingar inn á vef sveitarfélagsins um húsnæði í þeirra eigu sem er til sölu eða leigu. Senda má beiðni um birtingu ?...
15.05.2017

Hamingjuverk

Á Hamingjudögum 2017 verður haldin sérstök Hamingjuverkakeppni.Um er að ræða samkeppni hvers konar listaverka sem túlka eða tengjast hamingjunni á einhvern hátt. Hér er það aðeins ?...
11.05.2017

Starfdagur

Minni á starfsdag á leikskólanum á morgunn föstudag 12. maí.leikskólinn er því lokaður.Góða og gleðilega helgi til ykkar....
10.05.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1260 - 9. maí 2017

Fundur nr.  1260 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. maí 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkomn...
09.05.2017

SÍBS Líf og heilsa á Vestfjörðum

Næstkomandi föstudag, þann 12. maí frá 14 - 17 munu Hjartaheill og SÍBS sækja Strandabyggð heim og bjóða íbúum sveitarfélagsins upp á ókeypis heilsufarsmælingu í Heilsugæslunni á Hólmavík að Borgarbraut 6 - 8. Allir eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að mæta og þiggja þetta góða boð. 

Sjá nánari frétt hér.
Sjá viðburð á Facebook hér.
08.05.2017

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 8. maí 2017

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 8. maí,  kl. 16:30 á skrifstofu Strandabyggðar.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Júlíana Ágú...
08.05.2017

Fræðslunefnd - 8. maí 2017

Fundur var haldin í Fræðslunefnd 08.05.2017 kl 17:00 í Hnyðju Mættir eru: Ingibjörg Benediktsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir. Egill Vict...
06.05.2017

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1260 í Strandabyggð

Fundur nr. 1260 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í miðvikudaginn 9. maí 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
05.05.2017

Dótadagur

Minni á dótadag mánudaginn 8. maí. :)...
05.05.2017

Af sumarfíling og framkvæmdum

Það er alls óhætt að segja það að veðrið hafi leikið við hvern sinn fingur þessa vikuna. Sól skín í heiði, fuglar kvaka og skordýrin hafa vaknað úr dvalanum. Við höfum nýtt b...
02.05.2017

Aðalfundur félags eldriborgara

Aðalfundur félags eldri borgara í Strandasýslu verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 14.00 miðvikudaginn 3. maí. Venjuleg aðalfundarstörf og nýir félagar boðnir velkomnir...
28.04.2017

Föstudagslummur

Á undanförnum föstudögum höfum við gætt okkur á lummum með smjöri, sultu og osti. Það er alltaf mikil stemmning í húsinu fyrir föstudagslummunum og börnin bíða flest spennt eftir ...
27.04.2017

Spennandi tækifæri í Strandabyggð

Strandabyggð auglýsir eftir öflugu starfsfólki til fjölbreyttra starfa í sveitarfélaginu. Íbúar í Strandabyggð eru rétt innan við 500 og Hólmavík er þéttbýlisstaður sveitarfélagsins. Atvinnulífið er fjölbreytt og skólastarf öflugt. Félagsstarf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og þar er hugað að því að allir aldurshópar fái notið sín til fullnustu. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar og menningarlíf er kraftmikið og fjörugt allt árið um kring.
25.04.2017

Opið fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Vinnuskóli Strandabyggðar er metnaðarfullt tómstundastarf unnið í samstarfi tómstundafulltrúa, áhaldahúss, Náttúrubarnaskólans og ungmenna á svæðinu.

Í vinnuskólanum er unglingum skapað öruggt og gefandi starfsumhverfi þar sem ungmenni kynnast fjölbreyttum störfum, temja sér vinnusiðferði og marka sér stefnu fyrir framtíðina.
19.04.2017

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða býður íbúm í annað sinn á þessum vetri að sækja í sjóðinn. Á heimasíðu Fjórðungssambandsins er minnst á að umsóknir kunna að hafa verið misvel unnar þótt ýmsar góðar hugmyndir hafi borist. Því eru allir hvattir til að sækja um að nýju en að vanda vel til verksins og fá aðstoð atvinnuþróunarfulltrúa. Umsóknarfrestur er til miðnættis 7. maí 2017