Fréttir og tilkynningar
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1261 - 23. maí 2017

Verlaunabækur í Hnallþóruverðlaun
Bókaútgáfan Salka var stofnuð í Reykjavík vorið 2000 og hefur síðan þá gefið út fjölda bóka um allt milli himins og jarðar. Hjá útgáfunni starfa Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru jafnframt eigendur félagsins.
Bókaútgáfan Salka mun veita verðlaun í Hnallþórukeppni Hamingjudaga þetta árið. Jafnframt mun útgáfan vera með sölubás á Hamingjumarkaðnum og standa fyrir bókakynningu ásamt Stefáni Gíslasyni um bók hans, Fjallavegahlaup.

Gyrðir Elíasson á setningu Hamingjudaga
Eftir setningu hátíðarinnar mun Gyrðir Elíasson stíga á stokk og lesa úr verkum skáldbróður síns jafnt sem sínum eigin. Gyrðir Elíasson hefur lengi verið í senn meðal virtustu og vinsælustu rithöfunda landsins, og á hann fjölbreyttan feril að baki.

Kötluverðlaun fyrir hnallþórur
Allt frá stofnun Kötlu, árið 1954, hefur fyrirtækið lagt áherslu á gæðavörur fyrir neytendur, en fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað.
Katla mun veita verðlaun í Hnallþórukeppni Hamingjudaga eins og svo oft áður og þökkum við kærlega fyrir það.

DJ Dagur í sundlaugarpartýi

Hamingjumót í golfi

Víkingar berjast fyrir hamingjunni

Orkídeuganga
Gengið verður frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík sem leið liggur eftir göngustíg sem þar er. Ekki verður farið hratt yfir þar sem um blómaskoðun er að ræða. Gönguferðin verður sniðin að þeim sem mæta.
Tómstundafulltrúi í Strandabyggð – spennandi starf

Dívutónleikar í Hólmavíkurkirkju
Þar mun þetta frábæra tónlistarfók draga uppúr hatti sínum tónlist úr ýmsum áttum og leika öll sín uppáhaldslög. Þarna mun öllu æja saman; klassík, pop, jazz og mögulega nokkrir brandarar í bland. Allir ættu því að finna þar eitthvað við sitt hæfi.
Aðgangseyrir er 3.500 og frítt fyrir börn yngri en 16 ára.

Sigurvegarar Músíktilrauna á Hamingjudögum
Hljómsveitin var stofnuð snemma í mars og vann hún Músíktilraunir í byrjun apríl 2017.
Hljómsveitin Between Mountains kemur fram á setningarhátíð Hamingjudaga í Steinshúsi föstudaginn 30. júní.

SEEDS vinnuhópur
Í fyrstu voru þau sex en fimm sjálfboðaliðar klára vistina. Þau hafa unnið að endurbótum göngustíga í Kálfanesborgum og í fjörunni í námunda við minnismerkið um Stefán frá Hvítadal.
Hópurinn hefur dvalist í Ungmennahúsinu Fjósinu og unnið undir handleiðslu Lýðs Jónssonar.
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1262 í Strandabyggð
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd 8. júní 2017

Jákvæð sálfræði og speki eldri borgara
Að vera eða ekki vera hamingjusamur (klukkustunda fyrirlestur)
Leitin að hamingjunni – heimildarmynd eftir Ingrid Kuhlman (viðtöl við eldri borgara)
Fræðslunefnd - 8. júní 2017

Umferðarfræðsla

Leikhópurinn Lotta og Ljóti andarunginn
Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 6. júní 2017

Hreyfivika UMFÍ

Pokar

Hreyfivikan er hafin

Útskriftarferð 2017

Orkubú Vestfjarða boðar til opins kynningarfundar á Hólmavík

Trúbadorinn Gísli Rúnar
Trúbadorinn Gísli Rúnar er kannski ekki þekktasti og besti trúbbinn á landinu, en gæti hugsanlega verið sá skemmtilegasti.
Hann spilar gamla slagara í bland við nýrri lög, getur haldið uppi stuði á dansgólfinu tímunum saman en einnig búið til heljarinnar söngskemmtun ef stemning er fyrir slíku.
Fundargerð ungmennaráðs - 23. maí 2017

Útskrift 5 ára hóps.
Sveitarstjórnarfundur 1261 í Strandabyggð

BMX brós á Hamingjudögum
BMX-BRÓS mæta á Hamingjudaga 2017 og bjóða ykkur adrenalínfulla og skemmtilega BMX-sýningu. 3 hjólagarpar, hjálmakynning, mismunandi gerðir stökkpalla, hjóla-þrautabraut og Mountain Dew í boði gera daginn ævintýralegan og að sýningu lokinni fá allir krakkar að spreyta sig á hjólunum. BMX-BRÓS svara síðan öllum þeirra spurningum og sjá til þess að allir séu brosandi út að eyrum.