Fara í efni

Dívutónleikar í Hólmavíkurkirkju

13.06.2017
Vinirnir og stórdívurnar Kristjana Stefáns, Þórhildur Örvars og Karl Olgeirsson koma fram á sannkölluðum Dívu tónleikum á Hamingjudögum í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 1.júlí kl.20.00.

Þar mun þetta frábæra tónlistarfók draga uppúr hatti sínum tónlist úr ýmsum áttum og leika öll sín uppáhaldslög. Þarna mun öllu æja saman; klassík, pop, jazz og mögulega nokkrir brandarar í bland. Allir ættu því að finna þar eitthvað við sitt hæfi.

Aðgangseyrir er 3.500 og frítt fyrir börn yngri en 16 ára.
Deildu

Vinirnir og stórdívurnar Kristjana Stefáns, Þórhildur Örvars og Karl Olgeirsson koma fram á sannkölluðum Dívu tónleikum á Hamingjudögum í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 1.júlí kl.20.00.

Þar mun þetta frábæra tónlistarfók draga uppúr hatti sínum tónlist úr ýmsum áttum og leika öll sín uppáhaldslög. Þarna mun öllu æja saman; klassík, pop, jazz og mögulega nokkrir brandarar í bland. Allir ættu því að finna þar eitthvað við sitt hæfi.

Aðgangseyrir er 3.500 og frítt fyrir börn yngri en 16 ára.

Til baka í yfirlit