Fréttir og tilkynningar


Lubbi finnur málbein
Nú 3. mars var haldið námskeið í Hnyðju tengt málörvunarefninu Lubbi finnur málbein.
Námskeiðið var haldið fyrir tilstuðlan leikskólans Lækjarbrekku. Auk starfsfólks leikskólans mættu starfsfólk leik- og grunnskóla Drangsness og starfsfólk Reykhólaskóla – sem er samrekinn leik- og grunnskóli. Eyrún Ísfold Gísladóttir talmeinafræðingur og annar höfunda Lubba finnur málbein, hélt námskeiðið.

Strandabyggð tekur þátt í Jarðarstund - Earth hour

Sigurganga í Flandrasprettum
Árný Helga Birkisdóttir varð stigahæst yfir árið í flokki stúlkna, 18 ára og yngri.
Stefán Þór Birkisson varð stigahæstur yfir árið í flokki drengja, 18 ára og yngri.
Vala Friðgeirsdóttir varð stigahæst yfir árið í flokki kvenna, 40-49 ára.
Auk þess hlutu Esther Ösp, Birkir og Vala öll útdráttarverðlaun.
Verðfyrirspurn vegna lagningar á ljósleiðara í Strandabyggð
Verkið felst í því að plægja niður annarsvegar ljósleiðara og hinsvegar ljósleiðara og háspennustreng saman, fleygun í skurði og gröft við hús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 13. mars 2017
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1258 - 15. mars 2017
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1258 í Strandabyggð
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. mars 2017
Starf á skrifstofu Strandabyggðar
Tengill inn á www.alfred.is

Niðurstöður ungmennaþings
Markmið þingsins var að finna leiðir til að efla tómstundastarf ungs fólks og móta starfsemina í Félagsheimilinu, en gert er ráð fyrir að félagsmiðstöðin Ozon og ungmennahúsið Fjósið flytji þangað ásamt Skólaskjóli á næstu misserum.

Ozon á Stíl

Sumarstörf í Strandabyggð 2017
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2017. Um er að ræða eftirtalin störf:
Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
Áhaldahús Strandabyggðar
Umsjón með sumarnámskeiði
Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Liðveisla með fötluðum börnum
Starf í búsetu með fatlaðri konu
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.
Fundargerð ungmennaráðs - 2. mars 2017

Öskudagsheimsókn

Vegna ljósleiðaratenginga í Strandabyggð 2017
Sendar voru inn sjö mismunandi umsóknir vegna þriggja svæða í sveitarfélaginu Strandabyggð. Í fyrsta lagi

Fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands í heimsókn
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1257 - 14. febrúar 2017

Á annað hundrað gegn ofbeldi

Milljarður rís - Dansbylting í Hnyðju
Dansbylting UN Women í Hnyðju, Höfðagötu 17. febrúar kl. 12.30 - 13.
Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim – tökum afstöðu gegn ofbeldinu, mætum og dönsum!
Í ár heiðrum við minningu Birnu Brjánsdóttur.
Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar
Haldið verður uppeldisnámskeið fyrir foreldra á Hólmavík. Námskeiðið er frá Miðstöð Heilsuverndar barna og hefur verið haldið þar og víða um land undanfarin ár.
Námskeiðið er byggt á bókinni Uppeldisbókin – Að byggja upp færni til framtíðar. Útgáfa bókarinnar og hönnun námskeiðsins er styrkt af Forvarnasjóði. Höfundur námskeiðsins er Dr. Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur sem starfar á Miðstöð Heilsuverndar barna.
Fræðslunefnd - 12. desember 2016
ÚTBOÐ
Strandabyggð óskar eftir tilboðum í 2. áfanga, lokafrágangi, viðbyggingar leikskólans við Brunngötu á Hólmavík.
Viðbyggingin var reist s.l. haust úr steyptum útveggjum með timburþaki klæddu bárujárni. Frágangi utanhúss er lokið að undanskilinni málun.
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1257

Heiður sveitarfélagsins í húfi!
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. febrúar 2017
Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 9. febrúar 2017
Boðsbréf
