Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

21.02.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1257 - 14. febrúar 2017

Fundur nr.  1257 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. febrúar 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
20.02.2017

Á annað hundrað gegn ofbeldi

Á annað hundrað manns dönsuðu gegn ofbeldi í Hnyðju síðastliðinn föstudag. Grunnskólinn og eldri deild leikskólans létu sig ekki vanta á viðburðinn. Þess utan lögðu gestir og gangandi góðu málefni lið með því að dilla sér við tónlista félagsmiðstöðvarinnar Ozon.
16.02.2017

Milljarður rís - Dansbylting í Hnyðju

Milljarður rís 2017
Dansbylting UN Women í Hnyðju, Höfðagötu 17. febrúar kl. 12.30 - 13.
Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim – tökum afstöðu gegn ofbeldinu, mætum og dönsum!
Í ár heiðrum við minningu Birnu Brjánsdóttur.
16.02.2017

Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar

Haldið verður uppeldisnámskeið fyrir foreldra á Hólmavík. Námskeiðið er  frá Miðstöð Heilsuverndar barna og hefur verið haldið þar og víða um land undanfarin ár.  

Námskeiðið er byggt á bókinni Uppeldisbókin – Að byggja upp færni til framtíðar.  Útgáfa bókarinnar og hönnun námskeiðsins er styrkt af Forvarnasjóði. Höfundur námskeiðsins er Dr. Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur sem starfar á Miðstöð Heilsuverndar barna.

15.02.2017

Fræðslunefnd - 12. desember 2016

 Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd Strandabyggðar þann 12. desember 2016 og hófst hann kl. 17.00  á skrifstofu Strandabyggðar. Mætt voru: Ingibjörg Benediktsdóttir formaður sem ein...
11.02.2017

ÚTBOÐ

Strandabyggð óskar eftir tilboðum í 2. áfanga, lokafrágangi, viðbyggingar leikskólans við Brunngötu á Hólmavík.

Viðbyggingin var reist s.l. haust úr steyptum útveggjum með timburþaki klæddu bárujárni.  Frágangi utanhúss er lokið að undanskilinni málun.  

10.02.2017

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1257

Fundur nr. 1257 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 14. febrúar 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
10.02.2017

Heiður sveitarfélagsins í húfi!

Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið í samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni. Sveitarfélögin keppast við að hvetja bæjarbúa áfram og víða keppa sjálfir bæjarstjórarnir til sigurs, enda heiður sveitarfélagsins í húfi!
09.02.2017

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. febrúar 2017

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 9. febrúar,  kl. 16:00 í félagsheimilinu á Hólmavík.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjö...
09.02.2017

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 9. febrúar 2017

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 9/2/2017 kl. 16:00, á skrifstofu sveitarstjóra í Þróunarsetrinu, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir:...
08.02.2017

Boðsbréf

Sveitarstjórn Strandabyggðar ásamt nefndafólki, starfsmönnum sveitarfélagsins, Sorpsamlagi Strandasýslu, starfstöðvum í Þróunarsetri og öðrum  sem áhuga hafa er boðið til kynninga...
07.02.2017

SamVest á Hólmavík

SamVest fór fram í félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 2. febrúar. Um er að ræða söngkeppni félagsmiðstöðva á Ströndum, Reykhólum og  öllu Vesturlandi og ball í kjölfarið.
07.02.2017

Fræðslunefnd - 7. febrúar 2017

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd Strandabyggðar þann 7. Febrúar 2017 og hófst hann kl. 17.00  í Hnyðju. Mætt voru:  Frá fræðslunefnd Ingibjörg Benediktsdóttir, Sólrún Jónsd?...
02.02.2017

SAMTAKAMÁTTURINN VIRKJAÐUR - SVÆÐISSKIPULAG Í DALABYGGÐ, REYKHÓLAHREPPI OG STRANDABYGGÐ

Sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð hafa sl. ár unnið saman að svæðisskipulagi. Nú liggur fyrir skýrsla þar sem gerð er grein fyrir forsendum á skipulagssvæðinu m.t.t. umhverfis og samfélags. Á grunni þeirra forsendna eru settar fram tillögur að viðfangsefnum, áherslum, framtíðarsýn og svæðismarki og því síðan lýst hvernig staðið verður að frekari stefnumótun og umhverfismati stefnunnar.
02.02.2017

Íþróttamaður ársins 2016

Íþróttamaður ársins 2016 í Strandabyggð var valinn síðastliðinn mánudag r en Íþróttamaður ársins  skal valinn í janúar ár hvert.  Hann/hún þarf ekki að vera bundinn íþrótta- eða ungmennafélagi og er valið í höndum Tómstunda -íþrótta og menningarnefndar að undangengnum tilnefningum frá almenningi.
01.02.2017

Framtíðarstarf á skrifstofu sveitarfélagsins

Við hjá Strandabyggð leitum að liðsauka á skrifstofu sveitarfélagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem skipulagðir og töluglöggir einstaklingar með góða samskiptafærni ættu að blómstra á góðum og skemmtilegum vinnustað. 
Auglýsing í pdf
31.01.2017

Lífshlaupið

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. 

Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og við val á ferðamáta. Í ráðleggingum Embætti landlæknis um hreyfingu er börnum og unglingum ráðlagt að hreyfa sig í minnst 60 mínútur á dag og fullorðnum í minnst 30 mínútur á dag. Nánari upplýsingar um ráðleggingar um hreyfingu má finna á síðu Embætti landlæknis

31.01.2017

Fundargerð Ungmennaráðs - 31. janúar 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 31. janúar kl. 17:00 í Hnyðju, skrifstofu , Höfðagötu 3. Mættir voru: Kristbergur Ómar Steinarsson, Birna Karen Bjarkadótti...
29.01.2017

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 30. janúar klukkan 18:00 - 20:00 í Íþróttamiðstöðinni. Þar bregða nemendur á leik í ýmsum íþróttum og bjóða fore...
27.01.2017

Landsþing ungmennahúsa


Landsþing ungmennahúsa fór fram á Hólmavík helgina 20.-22. janúar í boði Fjóssins, ungmennahúss Strandabyggðar. Þingið fór vel fram og voru þátttakendur ánægðir með dagskrána og heimsóknina yfirhöfuð. Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Samfés um landsþingið: 

 

 

Ungmenni galdra á Hólmavík.

Landsþing ungmennahúsa.

16.01.2017

ATH. Íþróttahátíð frestað

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík hefur verið frestað til 30. janúar nk. vegna veikinda....
15.01.2017

Íþróttahátíð Grunnskólans

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 16. janúar klukkan 18:00 - 20:00 í Íþróttamiðstöðinni. Þar bregða nemendur á leik í ýmsum íþróttum og bjóða fore...
11.01.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1256 - 10.janúar 2017

Fundur nr.  1256 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. janúar 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn vel...
11.01.2017

Nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Skeljavíkur við Hólmavík í Strandabyggð.

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 13. desember  2016 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í Skeljavík við Hólmavík samkvæmt  1. mgr.  41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
09.01.2017

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. janúar 2017

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 9. janúar,  kl. 18:00 að Hafnarbraut 19.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Jóhanna Rósmundsdóttir...
05.01.2017

Skrifstofustarf hjá Strandabyggð – laust til umsóknar

Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar  starf á skrifstofu sveitarfélagsins. Um er að ræða fullt starf. Umsókn ásamt ferilskrá skal berast skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is  fyrir lok dags mánudaginn 23. janúar 2017.
Í starfinu felast meðal annars eftirfarandi verkefni:
01.01.2017

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár 2017 og bestu þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári.Kennsla í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík hefst að loknu jólafríi þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskr...
20.12.2016

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017 
Grundarfjörð
Bolungarvík 
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1102/2016 í Stjórnartíðindum

19.12.2016

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1255 - 13. desember 2016

Fundur nr.  1254 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. desember 2016 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
12.12.2016

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 12. desember 2016

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn12. desember  2016,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson f...