Fréttir og tilkynningar
Á annað hundrað gegn ofbeldi
Milljarður rís - Dansbylting í Hnyðju
Dansbylting UN Women í Hnyðju, Höfðagötu 17. febrúar kl. 12.30 - 13.
Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim – tökum afstöðu gegn ofbeldinu, mætum og dönsum!
Í ár heiðrum við minningu Birnu Brjánsdóttur.
Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar
Haldið verður uppeldisnámskeið fyrir foreldra á Hólmavík. Námskeiðið er frá Miðstöð Heilsuverndar barna og hefur verið haldið þar og víða um land undanfarin ár.
Námskeiðið er byggt á bókinni Uppeldisbókin – Að byggja upp færni til framtíðar. Útgáfa bókarinnar og hönnun námskeiðsins er styrkt af Forvarnasjóði. Höfundur námskeiðsins er Dr. Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur sem starfar á Miðstöð Heilsuverndar barna.
Fræðslunefnd - 12. desember 2016
ÚTBOÐ
Strandabyggð óskar eftir tilboðum í 2. áfanga, lokafrágangi, viðbyggingar leikskólans við Brunngötu á Hólmavík.
Viðbyggingin var reist s.l. haust úr steyptum útveggjum með timburþaki klæddu bárujárni. Frágangi utanhúss er lokið að undanskilinni málun.
Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1257
Heiður sveitarfélagsins í húfi!
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. febrúar 2017
Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 9. febrúar 2017
Boðsbréf

SamVest á Hólmavík
Fræðslunefnd - 7. febrúar 2017
SAMTAKAMÁTTURINN VIRKJAÐUR - SVÆÐISSKIPULAG Í DALABYGGÐ, REYKHÓLAHREPPI OG STRANDABYGGÐ
Íþróttamaður ársins 2016
Framtíðarstarf á skrifstofu sveitarfélagsins
Auglýsing í pdf

Lífshlaupið
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og við val á ferðamáta. Í ráðleggingum Embætti landlæknis um hreyfingu er börnum og unglingum ráðlagt að hreyfa sig í minnst 60 mínútur á dag og fullorðnum í minnst 30 mínútur á dag. Nánari upplýsingar um ráðleggingar um hreyfingu má finna á síðu Embætti landlæknis.
Fundargerð Ungmennaráðs - 31. janúar 2017
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík

Landsþing ungmennahúsa
Landsþing ungmennahúsa fór fram á Hólmavík helgina 20.-22. janúar í boði Fjóssins, ungmennahúss Strandabyggðar. Þingið fór vel fram og voru þátttakendur ánægðir með dagskrána og heimsóknina yfirhöfuð. Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Samfés um landsþingið:
Ungmenni galdra á Hólmavík.
Landsþing ungmennahúsa.
ATH. Íþróttahátíð frestað
Íþróttahátíð Grunnskólans
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1256 - 10.janúar 2017
Nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Skeljavíkur við Hólmavík í Strandabyggð.
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 9. janúar 2017

Skrifstofustarf hjá Strandabyggð – laust til umsóknar
Í starfinu felast meðal annars eftirfarandi verkefni:
Gleðilegt nýtt ár

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017
Grundarfjörð
Bolungarvík
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1102/2016 í Stjórnartíðindum