Fara í efni

Öskudagsheimsókn

01.03.2017
Í dag sem aðra Öskudaga eigum við eitthvað gott handa þeim sem kíkja við og syngja fyrir okkur starfsmenn í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Þessir tveir á meðfylgjandi mynd voru fyrstir...
Deildu
Í dag sem aðra Öskudaga eigum við eitthvað gott handa þeim sem kíkja við og syngja fyrir okkur starfsmenn í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Þessir tveir á meðfylgjandi mynd voru fyrstir í hús, sungu Meistari Jakob. Kúrekinn og Borgastjórinn sáu til þess að þeir fengju gotterí að launum.

Gleðilega Öskudag  - á hann ekki átján bræður?


Til baka í yfirlit