Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

29.01.2018

Stuðningsfulltrúi 100% starf

Grunnskólinn á Hólmavík og Tómstundafulltrúi Strandabyggðar auglýsa saman eftir stuðningsfulltrúa í 100% starf. Sjá nánar undir Laus störf....
25.01.2018

Auglýsing um tillögu að Svæðisskipulagi Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 18. janúar 2018 að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi sveitarfélaganna þriggja, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tilheyrandi umhverfisskýrslu, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.  
24.01.2018

Stuðningsfulltrúi

Grunnskólinn á Hólmavík auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í afleysingar. Sjáið nánar undir Laus störf í Strandabyggð....
22.01.2018

Íþróttamaður Strandabyggðar 2017

Á lýðheilsudegi Strandabyggðar miðvikudaginn 17. janúar sl. voru afhentar viðurkenningar fyrir afrek í íþróttum 2017 en árlega velur Tómstunda -íþrótta og menningarnefnd íþróttamann ársins að undangengnum tilnefningum frá almenningi.  Á sama hátt og nefndin velur íþróttamann ársins er heimilt að velja einstakling eldri en 12 ára sem hlýtur hvatningarverðlaun en þau eru veitt íþróttamanni sem sýnir ríkan áhuga á sinni íþróttagrein, er góður félagi og góð fyrirmynd. Hvor um sig hlýtur viðurkenningarskjal og blómvönd en auk þess veitir Íþróttafélag lögreglumanna á Hólmavík Íþróttamanni ársins farandbikar.
18.01.2018

Vegna ljósleiðaratenginga sunnan Hólmavíkur

Lagning ljósleiðara í Strandabyggð, til bæja sunnan Hólmavíkur hefur staðið yfir síðan í vor. Nú er tengingum og skráningu lokið og þá eiga fasteignaeigendur kost á 100 Mb/s internettengingu, heimasímaþjónustu og gagnvirkri sjónvarpsþjónustu frá bæði Símanum og Vodafone.
15.01.2018

Bókavörður

Staða bókavarðar við Héraðs- og skólabókasafn. Í starfi bókavarðar felst meðal annars afgreiðsla á bókasafni, innkaup á bókum fyrir bókasafn og skóla, plöstun, flokkun og skrá...
10.01.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 29. nóvember 2017

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn 29. nóvember  2017,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaðu...
10.01.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 1. ágúst 2017

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  þriðjudaginn 1.ágúst  2017,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  ...
10.01.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd 31. maí 2017

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn31. maí  2017,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  J?...
10.01.2018

Lýðheilsudagur - Íþróttahátíð grunnskólans

Umhverfisnefnd Grunnskólans á Hólmavík og Íþróttamiðstöðin á Hólmavík halda sameiginlega lýðheilsudag og íþróttahátíð 17. janúar 2018.Dagskráin hefst í Félagsheimilinu á H...
10.01.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1269 - 9. janúar 2018

Fundur nr.  1269 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. janúar 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velk...
08.01.2018

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 8. janúar 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 8. janúar,  kl. 20:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Júlíus Jónsson, Salbj?...
05.01.2018

Sveitarstjórnarfundur 1269 í Strandabyggð

Fundur nr. 1269 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. janúar 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

04.01.2018

Sérkennslustjóri

Nú hefur Hjördís Inga lokið sínu fæðingarorlofi og er komin til starfa aftur sem sérkennslustjóri. Barbara kveður því leikskólann Lækjarbrekku og þökkum við henni frábært samsta...
21.12.2017

Jólakveðja úr Strandabyggð

Hjartans óskir um gleðileg jól, farsælt komandi ár og þakkir fyrir árið sem er að líða....
19.12.2017

Laus störf við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík

Staða umsjónarkennara á miðstigi. Um er að ræða samkennslu í 5. - 7. bekk Meðal kennslugreina: íslenska, stærðfræði og náttúrugreinar. Lögð er áhersla á þemabundin verkefni. U...
18.12.2017

Bilun í Vatnsveitu

Í nótt varð bilun í vatnsveitubúnaði en fasi brann yfir í rafkerfi sem olli því að vatnslaust var á Hólmavík.  Unnið var við viðgerðir í nótt og vonandi hefur tekist að koma í...
15.12.2017

Ljósleiðari í Strandabyggð

Nú er í gangi vinna við tengingar ljósleiðara við stofnstreng og er áætlað að því verði lokið í janúar 2018. Þegar þessari vinnu og skráningu á tengingumer lokið þurfa fasteig...
14.12.2017

Jólaseríurúntur 5 ára hóps

Á aðventunni hefur skapast sú hefð hér í leikskólanum að börnin í skólahópnum fara rúnt með skólabílstjóra um Hólmavík til að dást að öllum fallegu og vel skreittu húsunum s...
14.12.2017

Piparkökukaffihús

Í dag klukkan 15.00 verður piparkökukaffihús á Café Riis.Foreldrar eru velkomnir að koma og gæða sér á piparkökum og kakó hjá Frú Báru með börnum sínum...
13.12.2017

Óskað eftir tilnefningum um íþróttamann eða -konu ársins 2017

Auglýst er eftir tilnefningum  um íþróttamann eða -konu ársins 2017 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eigi ...
13.12.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1268 - 12. desember 2017

Fundur nr.  1268 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. desember 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
12.12.2017

Viðburðir í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík

Tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík verða fimmtudaginn 14. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Allir eru velkomnir á tónleikana.Leikritið Jóladagatalið verður sýnt föstud...
08.12.2017

Sveitarstjórnarfundur 1268 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1268 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 12. desember 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:  Fjár...
06.12.2017

Fræðslunefnd - 6. desember 2017

Fundur var haldin í fræðslunefnd miðvikudaginn 6. desember  kl. 17:00 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir,  Egill V...
06.12.2017

Atburðadagatal í desember-ný uppfærsla 12/12

Hér ætlum við að birta atburðadagatal sem hægt er að prenta út ef fólk vill en þó ber að gæta þess að atburðir geta verið að birtast daglega í desember.  Hér er hægt að nálg...
17.11.2017

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning sem varðar;-stuðning til viðbótar við almennar húsnæðisbætur frá Vinnumálastofnun-stuðning vegna...
17.11.2017

Hundahreinsun og þjónusta dýralæknis-FRESTUN


Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal, sinnir hreinsun á hundum miðvijkudaginn 29. Nóvember n.k. í Áhaldahúsinu milli kl. 16 og 18.  Kattareigendur eru einnig minntir á nauðsyn þess að láta hreinsa ketti sína en það er þó ekki innifalið í leyfisgjaldi. Hunda og kattaeigendur í Strandabyggð eru hvattir til að mæta og nýta sér þjónustuna.
ATH! BREYTT DAGSETNING VEGNA VEÐURS OG ÓFÆRÐAR
16.11.2017

Húsnæði til sölu á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftirfarandi húseignir til sölu á Hólmavík.
16.11.2017

Áfangastaðaáætlun DMP á Vestfjörðum - forgangsröðun verkefna

Mánudaginn 20. nóvember kl. 11:00 - 14:00 í Hnyðju á Hólmavík...