Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

07.03.2018

Íbúafundur mánudaginn 12. mars 2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundar í Félagsheimilinu á Hólmavík, mánudaginn 12. mars 2018, kl. 17:00.

Fundurinn er tvískiptur, fyrir hlé fara sveitarstjórnarmenn yfir sína málaflokka, hvað hefur verið gert, hvað hefur setið á hakanum, hvað er framundan og verkefni sem gott væri að fara í. Boðið verður upp á súpu í fundarhléi. Eftir hlé gefst íbúum kostur á að koma fram með hugmyndir og áherslur á verkefni og framkvæmdir sem þeir vilja sjá framundan. Unnið verður í hópum og mun Skúli Gautason menningarfulltrúi Vestfjarða leiða þá vinnu.
Allir íbúar eru hvattir til að koma og taka þátt.

 

05.03.2018

Sumarstörf í Strandabyggð 2018

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2018. Um er að ræða eftirtalin störf:Leikstjóra til að sinna smíði og up...
28.02.2018

Íþróttamiðstöðinni lokað vegna viðhalds

Dagana 26.-30. mars nk. verður Íþróttamiðstöðin lokuð vegna viðhalds og viðgerða. Opnum aftur laugardaginn 31.mars....
26.02.2018

Álagning fasteignagjalda

Álagning fasteignagjalda í Strandabyggð 2018

Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert. Álagning fasteignagjalda fer fram á vegum skrifstofu Strandabyggðar sem einnig hefur umsjón með leiðréttingum, reikningagerð og innheimtu

21.02.2018

35. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 21. febrúar 2018

35.fundur Velferðarnefndar  Stranda og Reykhólahrepps var haldinn  miðvikudaginn 21. 02.2018 kl. 16:30 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir: Unnsteinn Árnason (Strandabyggð), Hlíf Hró...
16.02.2018

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018 

Kaldrananeshrepp (Drangsnes)
Sveitarfélagið Skagafjörð (Hofsós) 

Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu  nr. 160/2018 í Stjórnartíðindum

14.02.2018

Úr fundargerð sveitarstjórnarfundar 1270 frá 13. febrúar 2018

Á sveitarstjórnarfundi 1270 í sveitarstjórn Strandabyggðar sem fram fór þriðjudaginn 13. febrúar 2018 var m.a. lögð fyrir skýrsla sem unnin var af Þorgeiri Pálssyni hjá Thorp ehf fyrir sveitarstjórn, þar sem sett er fram stefnumótun sveitarfélagsins frá 2016 - 20121. Jafnframt var fjallað um framvindu undirbúningsvinnu vegna hitaveitu í sveitarfélaginu.
14.02.2018

Öskudagur

Í dag er öskudagur!Börn og starfsfólk leikskólans klæddu sig upp í tilefni dagsins og héldu skemmtilegt öskudagspartý í leikskólanum. Hér var sleginn köttur úr tunnunni en það tók...
14.02.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnda - 7. febrúar 2018

 Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn          7. febrúar  2018,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli ...
14.02.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1270 - 13. febrúar 2018

Fundur nr.  1270 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. febrúar 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
12.02.2018

Menningardvöl á Hólmavík - Cultural stay in Holmavik

(english belove)
Sveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir umsóknum um menningardvöl í húsnæði sveitarfélagsins sumarið 2018. Strandabyggð vill auka lista- og menningarlíf sveitarfélagsins og óskar eftir umsóknum frá listamönnum eða listhópum, fræðafóki, sjálfboðaliðum eða öðrum sem vinna að menningarmálum. Húsnæðið býðst gjaldfrjálst en í staðinn leggja dvalargestir fram einhversskonar viðburð eða kynningu í sveitarfélaginu.

10.02.2018

Sveitarstjórnarfundur 1270 í Strandabyggð

Fundur nr. 1270 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. febrúar 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
06.02.2018

Afmælishátíð Lækjarbrekku

Í tilefni af 30 ára afmæli leikskólans Lækjarbrekku og nýrri viðbyggingu er boðað til fögnuðar þann 9. febrúar 2018 í húsnæði leikskólans. Húsið opnar klukkan 15:00 en formleg d...
02.02.2018

Starfsmaður óskast við félagsstarf aldraðra, hlutastarf

Starfsmaður óskast í félagsstarf aldraðra á Hólmavík frá 1. mars 2018. Um er að ræða leiðbeiningar og umsjón með útskurði í tré. Starfshlutfall er 15% og fer fram síðdegis. Sta...
02.02.2018

Leikhópurinn Lotta heimsækir Hólmavík

Næstkomandi fimmtudag 8.febrúar mun Leikhópurinn Lotta gleðja Strandamenn og nærsveitir með sýningunni Galdrakarlinn í Oz.  Sýningin verður í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 17.30 og...
02.02.2018

Opið fyrir styrkumsóknir

Samkvæmt samþykktum reglum um styrkveitingar hjá Strandabyggð ber umsóknaraðilum að skila inn styrkumsóknum samkvæmt meðfylgjandi reglum fyrir 1.febrúar eða 1. september. Að þessu s...
01.02.2018

Starfsmaður óskast í félagsstarf aldraðra á Hólmavík

Starfsmaður óskast í félagsstarf aldraðra á Hólmavík frá 1. mars 2018. Um er að ræða leiðbeiningar og umsjón með útskurði í tré. Starfshlutfall er 15% og fer fram síðdegis. Starfsaðstaða er í smíðastofu Grunnskólans yfir vetrarmánuðina. Laun samkvæmt kjarasamningi VerkVest.
29.01.2018

Stuðningsfulltrúi 100% starf

Grunnskólinn á Hólmavík og Tómstundafulltrúi Strandabyggðar auglýsa saman eftir stuðningsfulltrúa í 100% starf. Sjá nánar undir Laus störf....
25.01.2018

Auglýsing um tillögu að Svæðisskipulagi Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 18. janúar 2018 að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi sveitarfélaganna þriggja, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tilheyrandi umhverfisskýrslu, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.  
24.01.2018

Stuðningsfulltrúi

Grunnskólinn á Hólmavík auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í afleysingar. Sjáið nánar undir Laus störf í Strandabyggð....
22.01.2018

Íþróttamaður Strandabyggðar 2017

Á lýðheilsudegi Strandabyggðar miðvikudaginn 17. janúar sl. voru afhentar viðurkenningar fyrir afrek í íþróttum 2017 en árlega velur Tómstunda -íþrótta og menningarnefnd íþróttamann ársins að undangengnum tilnefningum frá almenningi.  Á sama hátt og nefndin velur íþróttamann ársins er heimilt að velja einstakling eldri en 12 ára sem hlýtur hvatningarverðlaun en þau eru veitt íþróttamanni sem sýnir ríkan áhuga á sinni íþróttagrein, er góður félagi og góð fyrirmynd. Hvor um sig hlýtur viðurkenningarskjal og blómvönd en auk þess veitir Íþróttafélag lögreglumanna á Hólmavík Íþróttamanni ársins farandbikar.
18.01.2018

Vegna ljósleiðaratenginga sunnan Hólmavíkur

Lagning ljósleiðara í Strandabyggð, til bæja sunnan Hólmavíkur hefur staðið yfir síðan í vor. Nú er tengingum og skráningu lokið og þá eiga fasteignaeigendur kost á 100 Mb/s internettengingu, heimasímaþjónustu og gagnvirkri sjónvarpsþjónustu frá bæði Símanum og Vodafone.
15.01.2018

Bókavörður

Staða bókavarðar við Héraðs- og skólabókasafn. Í starfi bókavarðar felst meðal annars afgreiðsla á bókasafni, innkaup á bókum fyrir bókasafn og skóla, plöstun, flokkun og skrá...
10.01.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 29. nóvember 2017

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn 29. nóvember  2017,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaðu...
10.01.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 1. ágúst 2017

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  þriðjudaginn 1.ágúst  2017,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  ...
10.01.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd 31. maí 2017

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn31. maí  2017,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  J?...
10.01.2018

Lýðheilsudagur - Íþróttahátíð grunnskólans

Umhverfisnefnd Grunnskólans á Hólmavík og Íþróttamiðstöðin á Hólmavík halda sameiginlega lýðheilsudag og íþróttahátíð 17. janúar 2018.Dagskráin hefst í Félagsheimilinu á H...
10.01.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1269 - 9. janúar 2018

Fundur nr.  1269 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. janúar 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velk...
08.01.2018

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 8. janúar 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 8. janúar,  kl. 20:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Júlíus Jónsson, Salbj?...
05.01.2018

Sveitarstjórnarfundur 1269 í Strandabyggð

Fundur nr. 1269 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. janúar 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: